Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 12
V í S I R . Þriðjudagur 17. febrúar 1970. TIL AILRA FERflA Dag-viku-og mánaöargjald i W* P fiiÍB Lœgri leigugjöld 22-0*22 Fa jl HÍl.A LEffJA ,V 14 JAMt!' RAUDARARSTÍG 31 B 82120 B rafvélaverkstadi s.melstetfs skeifan 5 Tökum aö okkur: ■ VlCgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mótormælingar, ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. I SÍMI 82120 NYJUN6 ÞJÓNUSIA Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjctldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SíaðgreiSsIa. Spáin gildir fynr mióvikudaginn 18. febrúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Gagnstæöa kynið setur svip sinn á daginn að verulegu leyti, nokkuð mismunandi þó. Ef þú átt í einhverri samningagerð, sem snertir atvinnu þína, skalti ekki ganga frá þeim í dag. Nautið, 21. apríl—21. maí. Leggðu þig fram um að eyöa öllum misskilningi, þar sem þín ir nánustu eiga hlut að máli, eða fólk. sem þú umgengst dag- lega. Farðu að öllu með gætni og hlustaðu á mál annarra. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Það lítur út fyrir að þér sé sér- stakt áhugamál að ná einhverj- um samningum eða samkomu- lagi, en faröu þér þar hægt, það er sennilega ekki tímabært, enn serrr komið er. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Þú ættir ekki að leggja upp i lengri feröalög í dag, ef það ber ekki brýna nauðsyn til, það er hætt við að þau muni ganga að einhverju leyti erfiðlega eða ekki verða sem ánægjulegust. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Peningamálin geta valdið nokkr um áhyggjum, sér í lagi hjá þeim, sem fást við einhver við- skipti. Það er að minnsta kosti vissara aö fara gætilega að öllu þar og hafa allt á hreinu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þér sé þörf nokkurrar skapstillingar í dag, þú ættir að minnsta kosti ekki að iáta þá, sem beinlínis gera sér far um að hrinda þér úr jáfnvægi. sjá að það takist. Vogin, 24. sept.—23. okt. Heldur ónæðissamur dagur, en góður að öðru leyti að því er séð verður, þó geta peningamálin valdið dálitlum áhyggjum og þá helzt, aö því er virðist, fyrir annariega óbilgirni annarra. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú ættir að nota daginn að veru legu leyti til þess að Ijúka ýmsu, sem orðið hefur i undandrætti, svara bréfum og annað þess háttar. En byrjaðu ekki á nein- um nýjum framkvæmdum. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Dálítið tætingslegur dagur, og ekki ólíklegt að þér gangi venju fremur illa aö hemja hug- ann við sérstök verkefni. Þó verður sennilega allt róiegra.þeg ar á líður. Steingeitin, 22. des.—20. jan. f*aö ásjst varla nein straum- hvörf á yfirborðinu í dag, en taktu samt varlega mark á því. Þú kemst vafalítið að raun um það þö síöar veröi, að dagurinn hefur haft mikla þýöingu fyrir þig- Vatnsberinn, 21. jan, —19. fbbr. Ef til vill finnst þér að það, sem þú hefur ákveðið, sé einhver vit ieysa, sama hvað er. Reyndu að hafa hemil á þeirri tilfinning ingu svo að hún dragi ekki úr kjarki þínum til framkvæmda. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú skalt ekkj hafa þig mikið í frammi í dag en taktu þvi bet- ur eftir öllu, sem er aö gerast í námunda við þig, án þess þó aS nokkur verði þess var, að þú fyigist vel með. by Edgar Ricc Barroaglis -—umv. ................... LVwllI "tue vo/ce lvýV v OF THE FACE ^ SEEMED TO COME FFOM FAK, FAK AWAV! T A R I A N „Röddin virtist koma úr óra-óra fjar- Og að hefja tafarlaust undirbúning að Iægð.“ „Hún sagði uppreisnarsinnum að næstu orustu! Síðan hvarf andlitið!“ setja allt sitt traust á foringjann, Ab ... iiiiÍiitiiÍtÍijiUÍii;jÍÍí;ii[í{iiíáiiiIitiiiiIi:iiiííiIllIlilllÍíiiiIiiÍIÍillílilIloiÍiiiiijiiÍiÍÍlli.»ÍíiiiíÍiit}iíiiiíilÍItlíiiitlííií „Ab sagðist ekkert frekar vita um and litið, heldur en við hinir gætum séð. Seinna komst ég að því að hann sagði ósatt!“ HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * I SÍMI 83570 Tiii!nl!ii!!iIiiiij!!!liIjjmiil!;mm!!!mi!Í!Íí:!jj‘i;!!i!!jiini!jjjfM!!m!Í!il!?fj!!!!!!!lijj!!!i!jji!!!i|jjIfijifjl!l!|ifl!lji!!!l EDDIE CONSTANTINE — Ég held nú bara að þú sért fulikomið fífl Boggi. — Ég þakka, en því miður get ég ekki sagt það sama um þig. Þá er maður kominn heim aftur! Og „Ég vii ekki láta trufla mig fyrr en sem betur fer er enginn, sem þekkir klukkan fjögur cftir hádegið.“ hótelið mitt.., Það á Iíklega að hafa það notalegt með stúlkunni, sem læddist upp á herbergið hans áðan ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.