Vísir - 17.02.1970, Page 14
14
V 1 S IR . Þriðjudagur 17. febrúar 1970.
Hohner harmonika 96 bassa, 4ra
kóra til solu. — Greiðsluskilmálar
koma til greina. Uppl. gefur Karl
Oddgeirsson í síma 66-200 kl. 14
til 18 daglega.
Til sölu ódýrt vegna flutnings:
sjónvarp 23”, Plys-sófasett, sófa-
borð, ísskápur. hansahillur, bar-
skápur, hjönarúm, innskotsborð,
skatthol, „pusleborð", barnavagga,
burðarrúm og fleira, allt sem .Týtt.
Uppl. í sima 83794.
Notuö sjónvarpstæki til sölu. —
Radíóverkstæöið, Flókagötu 1. —
Sími 83156.
Vandaöir skíöaskór nr. 40 og 41
til sölu, verð kr. 1500 og 2000. —
Uppl. á Sólvallagötu 19 eftir kl. 18.
Skíði, bindingar, skíðaskór og
skautar til sölu. Sími 32883.
Til sölu kvlkmyndavöl 16 mm
BELL & HOWELL 70 DR með 3
linsum, tösku og ýmislegt tilheyr-
andi. Gott verð. Uppl. í sima 42740
eftir kl. 16.
Kaup— sala — umboðssala. —
Framvegis veröur þaö hjá okkur
sem þið geriö beztu viðskiptin í
kaupum og sölu eldri húsg. og hús-
muna aö ógleymdum beztu fáanleg
um gardínuuppsetningum, sem eru
til á markaéinum í dag. Gardínu-
brautir sf., Laugavegi 133, sími
20745. Vörumóttaka bakdyramegin.
Fyrst um sinn verður opið til kl.
21. Laugardaga til kl. 16, sunnu-
daga kl. 13 til 17.
Tækifæriskaup. Kraftmiklar ryk-
sugur kr. 3.290, straujárn kr. 689
ársábyrgð, varahluta og viðgerða-
þjónusta, hjólbörur kr. 1.893, far-
angursgrindur frá kr. 468, bíia-
verkfæri mikiö úrval. Póstsendum.
lngþór Haraldsson hf. Grensásvegi
5; Sími 84845.
Notaöir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. Vagnasalan. —
Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
Orval nú sem fyrr. Samkvæmis-
töskur, veski, innkaupatöskur,
seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæð-
ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leð
urvörur. Laugavegi 96.
OSKAST KEYPT
Lyftingatæki óskast keypt. Vin-
samlega hringið í síma 34572 eftir
kl. 17.
Vil kaupa trésmíðavélar og verk
færi, allt kemur til greina. Uppl. i
síma 51606 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vinnuskúr óskast. Æskileg stærð
2x6 m. Sími 41959.
Kjólföt. Kjólföt óskast á meðal-
mann. Uppl. í síma 37602 eftir kl. 7.
Stór málverka og bókamarkaöur.
Málverkaeftirprentanir, Ij ósmynd-
ir o. fl. Mikill afsláttur, komið og
gerið góð kaup. — Málverkasalan.
Týsgötu 3, sími 17602.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson. —
Stigahltð 45 (viö Kringlumýrar-
braut). Stmi 37637.
Vestfirzkar ættir, Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir (Amardalsætt og Eyrardals-
ætt) Afgreiðsla 1 Leiftri og Bóka-
búðinni Laugavegi 43 b. Hringið
í síma 15187 og 10647. Nokkur
eintök ennþá óseld af eldri bókum.
Otgefandi.
Tizkubuxur fyrir táninga, telp-
ur og dömur, útsniðnar og beinar,
teryleneefni. Hjailaland 11, kjall-
ari. Sími 11635.
Ódýrar terylenebuxur í drengja
og unglingastæröum. Ekta loðhúf-
ur, margar gerðir. Póstsendum.
Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri
Sími 30138.
Til sölu vandaðir ódýrir svefn
bekkir, verð frá kr. 3 þús. Einnig
nokkrir borðstofustólar. Uppl. á
Öldugötu 33. Sími 19407.
Takið eftir, takiö eftir! Það er-
um við sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fornverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sími 10059, heima 22926.
Vönduö, ódýr húsgögn! Svefnsóf
ar, svefnbekkir, svefnstólar, sófa-
sett, vegghúsgögn o. m. fl. Góð
greiðslukjör. Póstsendum. Hnotan
húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Sími
20820
BILAVIÐSKIPTI
Vantar kveikju í Gaz ’69. Uppl. í
síma 18405.
Mótor og hásing í Ford árg. ’í*f)
til sölu. Uppl. í síma 36589 eftir kl.
7.
#>Tl*
„Hættu nú að kveinka þér! Þetta er það eina, sem dugar
til að halda drengnum rólegum!“
Renault Dauphine árg. ’62 í góðu
ásigkomulagi til sölu, verö kr. 20
þús. Til sýnis i Þverholti 15A.
Samkvæmisbuxur í tjölbreyttu
úrvali. bæði sniðnar og saumaðar.
Einnig stuttir kjólar og blússur.
Hnappar yffrdekktir samdægurs. —
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Slmi
25760. , > ________
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæöaskápa, ísskápa, gólf
teppi. útvörp og- ýmsa aðra gamla
muni, Sækjum, staðgreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla. sófaborð,
símabekki, — Fornverzlunin Grett
isgötu 31, simi 13562.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður. —
Rúðumar tryggöar meðan á verki
stendur. Rúður og filt f huröum
og hurðargúmmí. Getum útvegað
skoriö gler I hliðarrúður. 1. flokks
efni og vönduð vinna. Tökum einn
ig að okkur að rlfa bíla. Pantiö
tíma f sfma 51383 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Varahlutir. Til sölu varahiutir i
Opel Caravan árg. ’55, Plymouth
'53. Rambler ’58, vélar, gírkassar,
boddýhlutir o. fl. — Uppl. í síma
30322.
FASTEIGNIR
Verzlunarhúsnæöi. 50 ferm. verzl
unarhúsnæöi í miðbænum til sölu,
eignarlóð, hentar vel til hvers kon-
ar sérverzlunar. Get tekið góðan
bíl, skuldabréf eða vönduð húsgögn
upp f útborgun. Sfmi 16557.
PVOTTAHÚS
Fannhvítt frá Fönn, Húsmæóur,
einstaklingar. Þvoum allan þvott
fljótt og vel. Sækjum — sendum.
Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn
Langholtsvegi 113. Góð bílastæði.
Símar 82220 - 82221.
Sala — Skipti. Raðhús i bygg-
ingu við Sogaveg, að nokkru tilbú-
ið undir tréverk. Allt sér, tvennar
svalir, bflskúrsréttur. Hagkvæmir
skilmálar, Eignaskipti koma til
greina. — Einnig er til sölu
lítill sumarbústaður, Uppl. á kvöld
in I síma 83177.
Húsmæður ath. I Borgarþvotta-
húsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk Borgarþvottahúsið býöur
aðeins upp á i fl. frágang. Geriö
samanburö á veröi. Sækjum —
sendum. Sfmi 10135, 3 Ifnur. Þvott-
ur op hrelnsnn allr 5 s <1
EFNALAUGAR
Keinisk latahreinsun og pressun.
Kflóhreinsun — Fataviögerðir —
minststopp. Fljót og gðð afgreiðsla,
góður frágangur Efnalaug Austur-
bæiar Skipholtf ! sfmi 16346.
Herb. til leigu f vesturbæ nú þeg
ar. Uppl. f síma 10002 kl. 5—7.
HUSNÆÐI OSKAST
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Sími 81311.
Ung hjón með eitt barn óska eftlr
2 — 3 herb. íbúð í Hafnarfirði, frá
næstu mánaðamótum. Uppl í síma1
50956.
3—4ra herb. íbúð óskast á leigu
fyrir hjúkrunarnema, í nágrenni,
Landspftalans. Uppl. í síma 41303'
kl. 6—8.
Fulloröinn maður í fastri stöðu
óskar eftir herb. og hálfu fæöi, hjá.
fulloröinni konu eða fullorðnum
hjónum. Tilb. merkt „V. T.—7217"
sendist augl. Vísis fyrir 23. þ.m.
2 herb. íbúð óskast í Reykjavík •
eða Kópavogi, algjör reglusemi og
snyrtimennska. Uppl. f síma 40886.
Ung barnlaus hjón óska eftir
íbúð, helzt í austurbænum. Uppl. f
síma 82572.
Ungt, trúlofað par óskar eftir
1—2 herb. íbúö. Uppl. f sfma 37014
eftir kl. 6.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast,,
helzt í vesturbænum. Uppl. f síma.
51175.
3—4ra herb. íbúð óskast til leigu;
helzt í Bústaöahverfi eða Smáíböða'
hverfi. Uppl. í síma 37363.
Nokkuð stór fbúð, ekki of langt
frá miðbænum, óskast til leiga frá _
mánaðamótum. Uppl. í síma 40941.;
VfSIR i V 'ID tui .01 CIN
HAK IDBÓl r hú 'SM mmm \ÆÐ RA NNA
VÍSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1200 króna
virði, tæplega 300 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍSIR í VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSSR í VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)
til nýrra áskrifenda.