Vísir - 17.02.1970, Síða 15
V í SIR . Þriðjudagur 17. febrúar 1970.
15
UJ
• ]!]
Unglinga vantar til innheimtu-
starfa fyrir tímarit í Reykjavík. —
Uppl. í síma 22343 e.h.
ATVINNA OSKAST
23 ára stúlka óskar eftir atvinnu,
vöQ cfgreiðslu, margt annað kemur
til greina. Uppl. í síma 84255.
19 ára liúsasmíöanemi óskar eft
ir atvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. 1 síma 37396.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona óskast til að gæta
8 mánaða telpu frá kl. 9—5, fimm
daga vikunnar, þarf að búa sem
næst Ásvallagötu — Bræðraborgar
stíg. Uppl. i síma 30576 í dag.
TILKYNNINGAR
Spái í spil og bolla eftir kl. 2 á
daginn, Háteigsvegi 52, sími 14784.
ÞiÓNUSTA
Húseigendur. Málningarvinna. —
Vanir menn. Síipar 14435 og 32419
Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími
23166. Andlitsböð, fótaaðgerðir,
handsnyrting. Ath. kvöldtímar
þriðjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga.
Teppalagnir. Geri viö teppi,
óreyti teppum, efnisútvegun, vönd-
uð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á
daginn.
Baöemalering — Húsgagnaspraut
un. Sprauta baðker, þvottavélar,
ísskápa og alls konar heimilis-
tæki. Einnig gömul og ný húsgögn
i öllum litum og viðarlíkingu. —
Uppl 1 sima 19154.
Grimubúningar til leigu í Skip-
holti 12, mikið úrval. Simar 21663
og 15696,
Grimubúningaleiga Þóru Borg.
Opin kl. 5—7 alla virka daga. —
Uppl. í síma 13017 kl. 1-2. Bæöi
barna- og fulloröinsbúningar. —
Barnabúningar ekki teknir frá, held
ur afgreiddir í tvo daga fyrir dans-
leikina, Þóra Borg Laufásvegi 5.
Grímubúningar til leigu á börn
og fullorðna, stærðir frá 4 ára,
mikið úrval. Uppl. i símum 40467
og 42526.
Trjáklippingar. Fróði Br. Pálsson
skrúögarðyrkjumeistari. — Sími
20875.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu utan og
innan húss. Setjum Relief-mynstur
á stigahús og forstofur. Sími 34779.
önnumst alls konar smáprentun
svo sem aðgönaumiða. umslög,
bréfsefm, reikninga, nafnspjöld o.
m fl. Simi 82521.
Grímubúningaleigan Langholts-
vegi 110 A er opin alla daga nema
sunnudaga frá kl. 2 — 5 á kvöldin
eftir samkomulagi. Símj 35664.
KENNSLA
Útsaumsnámskeiö. Nokkrir tímar
lausir á fimmtudögum, hvít- svart-
og herpisaumar, taumálning, tau-
þrykko. fl. Uppl. í síma 52628,
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími
20338.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Tímar eftir
samkomulagi. Nemendur geta byrj
að strax. Útvega öll gögn varöandi
bílpróf. Jón Bjamason, sími 24032.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Guðmundur Eétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbíll.
Ökukennsla, œfingatímar. Kenni
á Cortlnu árg '70 Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega ÖII gögn varðandi
bílpróf Jóel B. Jakobsson, slmax
30841 og 22771._________________
Ökukennsla — æflngartlmar. -
Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn
ar. Nemendur geta byrjaö strax.
Útvega öll gögn varðandi bílpróf
Magnús Helgason. Sími 83728.
ökukennsla — æfingatímar. Get
nú aftur bætt við mig nemendum
kennj á Ford Cortínu. Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. Hörðui
Ragnarsson. Slmi 35481 og 17601
HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn full
komnar vélar. Gólfteppaviðgeröir
og breytingar, gólfteppalagnir. —
FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax-
minster. Sími 30676.
Handhreingerning — Vélhrein-
gerning. Gerum hreinar íbúöir,
stigaganga og stofnanir. Menn með
margra ára reynslu. Svavar. Slmi
82436.
Hreingerningar. Fljótt og vel
unnið, margra ára reynsla. Tökum
einnig að okkur hreingerningar fyr
ir utan borgina. Bjarni, sími 12198.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsun^ gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingemingar. Ema og
Þorsteinn, simi 20888,
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og öraga þión-
jsta. Þvesillinn. Simi 42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar.
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Hö'fum ábreiður á teppi og hús;
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi, Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn. sími 26097.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjami.
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Málum ný og gömul húsgögn í öllum regnbogans litum,
notum mikið sýruhert plastlökk sem eru sterk og áferð-
arfalleg. Á sama stað er til sölu mjög vandað svefn-
herbergissett fyrir hálfvirði. Slmar 12936 og 23596.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum uti sem inni. Setjum
I einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur meö
beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og
duglegir menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar I síma
21696._______________________
BÓKBAND
Tek bækur blöð og tímarit I band. Gylli einnig bækur,
möppur og veski. Víðimel 51. Sími 14043 kl. 8—19 dagl
og 23022. _____________ _____________
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruö. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgeröir Knud Salling, Höföavlk
v/Sætún. Slmi 23912._________________
LOFTPRESSUR — LOFTPRES SUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum
og holræsum. öll vinna I tlma eða ákvæðisvinnu. — Véla-
leiga Símonar Símonarsonar, sími 33544.
VERKFÆRALEIGAN HITI SF.
Kársnesbraut 139, sími 41839. Leigir hitablásara, máln-
ingarsprautur og kíttissprautur.
GAMLAR SPRINGDÝNUR
gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bólstr-
uð húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun Dalshrauni 6 — Slmi
50397 ____
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, rvki og drag-
súg Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl, 19 e h
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Westinghouse, Kitchen-aid. FnvHmre Wascomat og Was-
cator þvottavélar. Cordes-st; u o. fl. teg. — Raf-
vélaverkstæöi Axels Sölvasonu, trmúla 4, Reykjavík,
sími 83865.
HITAVEITU
BREYTINGAR
VIÐGERÐAR
ÞJÓNUSTA
LEANDER JAKOBSEN
PÍPULAGNINGAMEISTARI SlMI> 22771
Önnumst allar almennar útvarps- og sjón-
varpsviðgerðir.
GELLIR SF. Garðastræti 11. Sími 20080.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og beram i þéttiefni. Þéttum sprung-
ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina
meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögerðir, leggj-
um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviögerðir,
breytingar, þakmálun. Gerum tilboð. ef óskað er. Slmi
42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með
margra ára reynslu.
ER LAUST EDA STÍLFAÐ?
Festi Iaus hreinlætistæki, Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna — Alls
konar viðgerðir og breytingar Þjónusta allan sólarhring-
inn Simi 25692 Hreiðar Ásmundsson.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smlöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði I gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur er I tímavinnti eða fynr
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttinguro eftir
samkomulagi. Verkið er framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla
Slmar 24613 og 38734.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennurc
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaöa vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun sf., Granda-
garði 7, sími 21719.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
Qiðurföllum. Nota til þess ioftprýstitæki, rafmagnssnlgla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna. geri við biluö
rör og m. fL Vanir menn. VaJur Helgason. Slmi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna,_________________
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þéttí heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar
J H. Lúthersson, pípulagningameistari.
— Klæðningar bólstrun og viðgerðir á
húsgögnum—
■ BOLSTRUN1
Dugguvog) 23 slmi 15581.
Laufásvegi 5, simi 13492.
Ath Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg-
urs. Smfðuni einnig svefnbekki eftir máli.
Fljótt og vel unnið Kotpuro með áklæðissýnishom. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
lli I i III iT Wl»—1—111—■■llnllHllfWIWn——
HANDRIÐASMÍÐI
Smlðum allar geröir járnhandriöa, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófilrörum. Leitið
verðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Sími 32032. i
m
BIFREIÐ AVIÐGERÐIR
Rétting, bíleigendur — rétting.
Látið okkur gera við bllinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, I
grindarviðgerðir yfirbyggingar og almennar bllaviðgerðir.
Þéttum rúður Höfum sílsa I flestar teg. bifreiða. Fljót
og góð afgreiðsla. Vönduö vinna. — Bíla- og vélaverkstæð ;
iö Kyndill, Súðarvogi 34. sími 32778. ______ ■'
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla.
Gerum fast tilboð. — Stirnir sf. bílasprautun, Dugguvogi
11. inng. frá Kænuvogi. Slmi 33895. ________
BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor-
stillingar. ljósastillingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar geröir bifreiöa Sími 83422.
I
BILASKOÐUN & STILLING
;' • - • fs’- > •
Skúlngötu 32.
HJOLASTILLINGAR
MOTOnSTILLINGAB LJÖSASTILLINGAH Sjmi
L.itiö stilla i tima. A
Fljót og örugg þjónusta. I ij | U U
KAUP—-SALÁ
KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS
Klukkur, 6 gerðir. Ruggustólar, 5 gerðir. Borðstofusett,
4 geröir. Svefnherbergissett, 2 geröir. Úrval sérstæðra
hluta af ýmsu tagi Qpiö frá kl. 14—18 og laugardaga kl.
14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, Síöumúla 14, Rvík. Simi
83160,
Útsala — Austurborg — Útsala:
Stórfelldur afsláttur á mörgum vörum svo sem kvenkáp-
um. kjólum, kven- og bamapeysum, tmdirfatnaði, sokk-
um, leistum, alls konar nærfatnaði, kvenveskjum, bama
og unglinga gallabuxum og mörgum öörum vörum. —
AUSTURBORG, Búðargeröi 10.