Vísir - 21.02.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 21.02.1970, Blaðsíða 10
w VISIR . Laugardagur 21. febrúar 1970. I I DAG B Í KVÖLD B Í DAG | IKVÖLD | I DAG ÚTVARP LAUGARDAG KL. 20.45: Viðtal við menning arvitaverði BELLA Það þýðir ekkert að berjast við aukakílóin á meðan við gráp- um á þetta sjónvarp. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur laugardag og sunnudag. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur bingó kl. 3. Klúbburinn. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Rondó og Opus 4 leika til 2. Sunnudagur gömlu dansarnir, Rondó leikur til 1. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. H.B. kvintettinn ásamt söngv- urunum Helgu Sigurþórs og Er- lendi Svavarssyni. Leikhúskjallarinn. Lokað laug ardag og sunnudag. Þórscafé. Opið í kvöld, gömlu dansarnir, hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. söngkona Sigga Maggý. Röðull, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Skemmtikraftur- inn Franka Jiménes. Opið í kvöld og á morgun. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dis Geirsdóttir. Joe Dawkins skemmtir. Opið i kvöld og á morg un. Templarahöllin. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Sóló leikur til kl. 2. Sunnudagur. Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist. Dansað á eftir til kl. 1. Sóló leikur. Skiphóll. Gömlu og nýju dansam ir í kvöld. Hljómsveit Elvars Bergs og söngkonan Mjöli Hólm leika til kl. 2. Sunnudagur eldri dansa- klúbbur Hafnarfjarðar. hljóm- sveit Rúts Hannessonar, dansað til kl. 1. Glaumbær. Opið í kvöld. Til- vera og diskótek. — Sunnudagur Trúbrot og diskótek. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Op- ið hús í kvöld kl. 7.30—10 fyrir 13 ára og eldri. Fjölbreytt leik- tæki. Silfurtunglið. Lokað laugardag. Sunnudagur: Trix leika til kl. 1. Tjamarbúð. Lokað vegna einka samkvæmis. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Hótel Borg. Lokað laugardag. Á sunnudag leikur sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Tónabær. Opið í kvöld Nátt- úra leikur kl. 9—1. Sunnudag kl. 3—6 leikur Náttúra. — Opið hús sunnudagskvöld kl. 8—11. Diskótek — spil — leiktæki. MESSUR • Langholtsprestakall. Barnasam koma kl, 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10. — Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma) Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall. Bamasamk. í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Kópavogskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma 1 samkomusal Miðbæjarskól- ans Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10 f.h. Karl Sigurbjörns- son stud. theol. messar kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Messa í safn aðarheimilinu Miöbæ kl. 11. — Barnasamkoma kl. 13.30. Séra Fel ix Ólafsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Bamasamkoma kl 11 í Laugarásbíói. Séra Grím ur Grímsson. ÍÞRÚTTIR • Vetrarmót KRR, sunnudagur 22. febrúar kl. 16. Melavöllur. Þróttur — Fram Víkingur — Ármann. Handknattleiksmeistaramót Is- lands. laugardagur 21. febrúar — Laugardalshöll kl. 7.30. 2. fl. kv. Valur — ÍR 2. fl. kv. KSÁ — Ármann 2. fl. kv. Fram - Víkingur 3. fl. karla ÍR — Þróttur 2. fl. karla ÍR — Þróttur 1. fl. karla ÍR — Þróttur Sunnudagur 22. febrúar kl. 13.30. 3. fl. karla KR — Ármann 2. fl. karla Fram — Valur 1. fl. karla KR — ÁRMANN 1. d. kv. Valur — KR 1. d. kv. Fram — Víkingur 1. d. kv. Breiðablik — Árm. Sunnudagur 22. febrúar kl. 7.15 2. d. karla ÍBK - IA 2. d. karla Breiðabl. Þróttur 2. d. karla Ármann — ÍR ÚTVARP • Laugardagur 21. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri spjallar við hlustendur. Tón- leikar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.30 Landskeppni í handknatt- leik: íslendingar og Bandaríkja menn keppa í Laugardalsnöll- inni. Jón Ásgeirsson lýsir leiknum. 16.45 Harmonikulög, 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indíána í Ameríku. Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón. Mike Sammes kórinn syngur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 „Hljómsveitarstjórinn á æf ingu“. Fernando Corena syngur með Promenade hljómsveit- inni í Mílanó, Bruno Amaducci stjórnar. 20.25 Frá Suður-Frakklandi. Magnús Á. Árnason listmálari flytur síðasta frásöguþátt sinn. 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti á Ól- afsfirði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (23). Danslagafónn út- varpsins. Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og sím ann í eina klukkustund. 23.30 Dansað í þorralok og góu- byrjun. Meðal dansiagaflytj- enda af plötum eru hljómsveit ir Svavars Gests og Ingimars Eydals, svo og Trúbrot. (23.55 Fréttir í stuttu málij. 01.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP • Laugardagur 21. febrúar. 16.00 Endurtekið efni. Trúbrot Shady Owens, Gunnar Jökull Hákonarson, Gunnar Þórðar- son, Karl Sighvatsson og Rún- ar Júlíusson leika og syngja. Áður sýnt 14 sept. 1969. 16.30 I jöklanna skjóli. 1. hluti myndaflokks gerðum að tilhlutan Skaftfellingafélags ins i Reykjavík á árunum 1952 —54. Uppskipun í Vík í Mýrdal, veiði í sjó og vötnum. Myndirn- ar tók Vigfús Sigurgeirsson. — Þulnr Jón Aðalsteinn Jónsson. Áður sýnt 10. ágúst 1969. 17.00 Þýzka i sjónvarpi. 16. kennslustund endurtekin. 17. kennslustund frumflutt. — Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson 17.50 íþróttir. M.a. leikur milli Birmingham City og Leicester í ensku knatt spyrnunni. Umsjónarmaður Sig urður Sigurðsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari. Of margir húsbændur. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 Eigum við að dansa? Nemendur og kennarar úr Dansskóla Heiðars Ástvalds- sonar sýna ýmsa dansa, og hljómsveitin Ævintýri lærir dansinn skottís. 21.15 Dalur hamingjunnar. I vatnahéruðum Kasmírs er sumarparadís þeirra, sem haía efni á að fara þangað og nióta þeirra lystisemda, sem þar bjóð- ast i rómuðu loftslagi og fögru umhverfi. Þýðandi og bulur Björn Matthíasson. 21.40 Listin að vera elskuð. Pólsk bíómynd, gerð árið 1962 Leikstjóri Wojciech J Has. — Þýðandi Þrándur Thoroddreo Þekkt leikkona er á leiö til Parísar í flugvél. Á leiðinni rifjast upp fvrir henni endur- minningar frá stríðsámnum, þeg ar Þjóðverjar hersátu Pólland. 23.20 Dagskrárlok. Jónas Jónasson stjórnandi þátt arins „Hratt flýgur stund“ hefur dvalizt norður í landi að undan- förnu, meðal annars til að stjórna uppsetningu leikrits fyrir Húsvík inga. Jónas hefur greinilega ekki set ið auðum höndum í þessari dvöl sinnj nyrðra og í kvöld heyrum „Tannlaus Pólverji er mállaus maður“, segir Þrándur Thorodd- sen og hlær. „Það eru 12 mis- munandi ess-hljóð i framburöin- um", bætir Þrándur við til skyr- ingar. Hann hefur sjálfur dvalizt úti í Póllandi. Nam þar kvik- myndaleikstjórn á árunum 1960 til 1965 og lauk háskólaprófi í þeim gremum. Hann er þýðandi laugardags- myndarinnar, sem er pólsk, gerð áriö 1962 og nefnist „Listin að vera elskuð." Um myndina segir Þrándur: Hún fjallar um þekkta leik- konu. sem er á leið i flugvél til Parísar. Rifjast þá upp í huga nennar endurminningar frá striös árunum. er Þjóðverjar hersátu Pólland. Endurminningarnar hefj ast er hún eitt kvöldið á að koma á frumsýriingu sem Ofelía i Ham við hressilegan þátt, sem tekinn er upp norður á Ölafsfirði. Þar er á ferðinni mikill söngur og grín og meðal annars fáum við aö heyra „Viðtal við menningarvita verði" í gamansömum tón, þátt sem tekinn var upp í Mývatns- sveit fáum við svo líklega að heyra að hálfum mánuði liðnum. let. Af frumsýningunni verður hins vegar ekki vegna innrásar Þjóðverjanna. Mótleikari hennar • Hamlet þurfti að dyljast fyrir Þjóðverjunum og tekur hún það ráð að leyna honum heima hjá sér. Fyrir bragðið vekur hún bæði grunsemdir landa sinna og Þjóð verja og lendir i margvíslegum vandræðum. Þessi kvikmynd hefur hlotiö gullverðlaun á alþjóðlegri kvik- myndahátíð i San Fransisco áriö 1963. Kvikmyndaleikstjórinn, Wojci ech er ungur maður og hefur gert nokkrar mjög athyglisverðar kvikmyndir. Fæst hann aðallega við verkefnj frá samtímanum, og byggir myndir sínar þá gjarnan á skáldsögum er hafa sannsögu- legt gildi, likt og kvikmyndin „Listin að vera elskuð“.“ I kvikmyndinni „Listin að vera elskuð“ rifjar leikkona upp at- burði úr ævi sinni. í hlutverki hennar er Barbara Krafftówna, sem við sjáum hér á myndinni. SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.40: „Tannlaus Pólverji er mállaus maður "

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.