Vísir - 10.03.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1970, Blaðsíða 1
Átta nýir menn bætast i 15 eéstu sæf'm: — 15 efstu nófnin birt Niðurstöðumar úr prófkjörinu urðu þær, að eftirtaldir 15 menn urðu efstir. Fremri talan í svig- anum táknar atkvæði í aðalsæti (1.—8.) og scinni talan í auka- sæti (9.—15.). 1 átta efstu sæt- unum gilda aðeins atkvæði 1 að- alsætL Geir Haligrímsson, borgarstjóri 6770 (6669 og 101) Birgir ísi. Gunnarsson, hri. 4855 (4443 og 412) Ólafur B. Thors, hdl. 4169 (3233 og 936) Úlfar Þórðarson, læknir 3014 (2170 og 844) Gísli HaUdórsson, arkitekt 2504 (2092 og 412) Kristián J. Gunnarsson, skóiastj. 2684 (2080 og 604) Albert Guðmundss., stórkaupm. 2457 (2066 og 391) Markús Öm Antonsson, fréttam. 2862 (1952 og 910). 1 9. til 15. sæti er tekið tillit til atkvæða bæði j varasæti og aðaisæti og er því röðin miðuð við samanlagðan fjölda í aðal- sætum og varasætum. — Næstu menn urðu því: Dr. Gunnlaugur Snædal, læknir 2228 (1448 og 780) Eiín Pálmadóttir, blaðamaður 2000 (1383 og 617) Gunnar Helgason, erindreki 1929 (1507 og 422) Sveinn Bjömsson, verkfr. 1922 (1176 og 746) Bragi Hannesson, bankastjóri 1865 (1387 og 478) Baldvin Tryggvason, framkvstj. 1853 (1237 og 616) Magnús Sveinsson, skrifst.stj. 1813 (1228 og 585). Hallgrlmsson, en hann er nú staddur í Kaupmannahöfn, þar sem höfuðborgaráðstefna Norö urlanda er að hefjast. Hann hafði nýyfirgefiö hótel sitt í morgun, þegar Vísir hringdi í hann. Ulfar Þórðarson, læknir: „Eg er alveg hissa, ég verðsktrkla þetta bara ekki. Ég vona að prófkjörið hafi gefið sanna mynd af vilja fólksins og að Sjálfstæð ismenn í bænum standi sarnan og séu einhuga um það að styðja þessa menn, sem þeir hafa vaiið í næstu k»s*wngtim.“ Kristján J. Gunnarsson: „Þegar ég heyrði úrslitin, kom mér 1 hug, hvílíkur vandi fyigir veg- semd hverri og slíku trausti, en þessi úrslit vekja hjá mér enn frekari Iöngun til þess aö vinna þannig að borgarmálum, að veru legt gagn þyki að.“ maður: „Ég er ánægður með út- komuna úr kosningunum. Sér- staklega það hvað Sjálfstæðis- menn standa saman um borgar- stjórann. Það er styrkleikamerki flokksins. Þá er ég mjög ánægð- ur persónulega meö útkomuivt að hafna í 7. sæti. Sérstaklega þegar tillit er tekið til þess að þetta eru fyrstu póliu'sku kosn- ingamar, sern ég tek þátt f.“ Markús Öm Antonsson frétta- maður: „Ég get ekki sagt annað en að úrslitin hafi komið mér allrnjög á óvart, og vitanlega er ég ánægður með þau, einkanlega með tilliti til þess, að þetta ei árangur af starfi fámenns hóps ungs fólks, sem hvatti mig til þess að taka þátt í prófkjörinu, og hefur greinilega, eins og töl- umar sýna, fengiö fleiri á sitt band “ fékk fréttimar rnn úrslit próf- kjörsins með morgunkaffinu í morgun. Ég er að sjálfsögöu þakklátur fyrir það traust, sem mér hefur verið sýnt. Við fyrstu yfirsýn sakna ég þess hins vegar að engin kona skuli hafa h'fotið nægilegt atkvreöamagn í B. Thors: „Eg er mjög ánægöur með úrslitin, en um- fram allt er ég þakklátur fyrir það traust, sem kjósendur Sjáif- stæöisflokksins hér í Reykjavík hafa sýnt mér. — Ánægjulegt þykir mér, að þátttakan skyldi verða svo mikil, sem raun ber vitni um.“ Gísli Halldórsson, arkitekt: Per- sónulega er ég ánægður með úr- slitin og fagna hinni almennu þátttöku í kosningunum, en sé að uppstillingarnefnd er í nokkr um vanda þar sem engin kona skipar eitt af hinum átta efstu sætum.“ Spenna í 10 tíma í Sigtúni Mikill ys og þys var í Sigtúni í alla nótt við talningu úr prófkjörinu. Yfir hundraö manns hófu talningu kl. 9 í gærkvöldi, en sjálfri taln- ingu seölanna lauk ekki fyrr en kl. rúml. 4 í nótt og varð að halda vel á til þess að það tækist. Talið var á 26 borðum, en í kosn- ingahitanum urðu menn kappsfullir og héldu vel áfram. Það spillti ekki fyrir, aö þó að fljótlega hafi verið ljós úrslitin í 3—4 efstu sætunum, Fólkið vildi nýja og yngri menn á listann Prófkjörið var mikil traustsyfirlýsing fyrir Geir Hallgrímsson, borgarstjóra, sem hlaut yfir 99°/o atkvæða Geysitvísýn talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins stóð yfir í Sigtúni í alla nótt. Atkvæðamagnið dreifðist á niilli mjög margra af hinum 70 fram- bjóðendum á prófkjörslistanum. Niðurstöðurnar urðu þó mjög ótvíræðar með efstu sætin, en þeir sem þar lentu eiga mjög mikinn stuðning borgar- búa. Sérstaklega á þetta við um Geir Hallgrímsson borgarstjóra, sem fékk 6770 atkvæði af 6833 gild- um atkvæðum eða rúm 99% af gildum atkvæðum. Alls greiddu 6960 atkvæði í kosningunum, en ógildir urðu 120, auöir 7. — Það var eftirtekt arvert að ekki skyldu fleiri seðlar verða ógildir, þar sem prófkjör á við þetta er öllum almenningi mun erfiðara en al- mennar listakosningar og veröa þó í þeim ávallt mörg atkvæði ógild. Það varð þegar Ijóst á áttunda tímanum í morgun, þegar Hösk uldur Ólafsson formaður kjör- nefndar las upp niðurstöðum- ar í prófkjörinu, að mikil breyt ing veröur á lista Sjálfstæðis- flokksins fyrir borgarstjórnar- kosningarnar í vor. Niðurstöð- urnar komu áhugafólki sem hafði unnið við talningu alla nóttina, ekki beinlínis á óvart, en þó varð það ekki ljóst fyrr en niöurstöður af 26 talningar- borðum höfðu verið lagðar sam an og kjörnefndin hafði yfirfar ið það, hverjir hefðu „hlotið vinninginn". Vegna þess hve atkvæðamagn ir dreifðist á milli margra að- ila, er prófkjörið ekki lagalega bindandi fyrir uppstillingarnefnd ina nema í 3 efstu sætunum, þ.e. uppstillingamefndinní er aðeins skylt að skipa þá Geir Hallgrímsson, borgarstjóra, réttarlögmann og borgarráðs- mann og Ólaf B. Thors, héraðs dómsiögmann og deildarstjóra í einhver af efstu sætum listans í vor, þ. e. í aðalsæti listans. — Það er þó ekki síður ijóst, aö uppstillingarnefndin verður ó- hjákvæmilega mjög bundin nið urstöðum prófkjörsins að öðru leyti, þó að prófkjörsreglur flokksins geri niðurstöðumar ekki bindandi, ef frambjóðandi fær ekki 50% atkvæða í aðal- sæti af gildum seðlum. (Þau at kvæð; sem frambjóðandi fær 1 átta fyrstu sætunum em aðal- sæti en varasæti í 9.—15. sæti). ÁTTA NÝIR MENN BÆTAST VH). í átta efstu sætin, þ. e. eins og almenningur viil að aðai sætj flokksins verði skipuð i vor bætast við fjórir nýir menn þ.e. Ólafur B. Thors, hdl Albert 10. síða þá voru úrslitin aö öðru leyti mjög tvísýn, jafnvel niður fyrir 15 efstu sætin. Línumar tóku ekki að skýr- ast fyrr en lagðar voru saman nið- urstöðurnar af borðunum, en því lauk ekki fyrr en hátt á sjöunda tímanum í morgun. Að því loknu kom kjömefnd Sjálfstæðisflokksins saman og bar niöurstöðurnar saman og var þá loks hægt að skýra frá endanlegri röð í prófkjörinu. Prófkjörið hófst á laugardagirm kl. 2 á sex kjörstöðum víðs vegar um borgina. Kosningaþátttakan ' var frekar dræm fyrsta dagirm, en þá kusu alls um 1300 manns. Á sunnudag varö kjörsókn ágæt og kusu þá um 4600 manns og loks varö ágæt kjörsókn í gær, þegar kjördeild vár opin í Sigtúni kl. 4—8 til að gefa þeim kost á að kjósa, sem ekki gátu komið því við um helgina. í gær kusu um 1300 og komst heildarþátttakan í 6897 eða um 36.5% af kjörfylgi Sjálfstæðis- flokksins í síðustu borgarstjómar- kosningum 1966. Tilskilið var aö kjörsóknin yrði 30% til að kosning- in yrði bindandi. Þetta var því meir en tilraunakosning, sem fram fór um helgina. 1 henni var raunveru- 1 lega verið að kjósa um það, hverjir : skuli sitja í borgarstjóm af hálfu Sjálfstæðisflokksins næsta kjörtíma bil eða fram til ársins 1974. —vj— Niður- stöðurnar í próf- I • .. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.