Vísir - 10.03.1970, Side 11

Vísir - 10.03.1970, Side 11
V1SIR . Þriðjudagur 10. marz 1970. 11 STJORNUBIO ÚTVARP • ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist. • 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Ámi Óla rithöfundur seg- ir þætti úr sögu E'.Iiðavatns i viðtali við Jónas Tónasson. , 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í . dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Siskó og Pedró“. Pétur Sumar liðason les. . 18.00 Félags og fundarstörf. — 6. þáttur. Hannes Jónsson félags- . fræðingur taiar um hlutverk , félaga og forustumanr.a þeirra. ■ 18Æ5 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson sér um þáttinn. 20.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá, nýkominn frá hundknatt leikskeppninni í Frakklandi. 21.10 Námskynning: Danmörk. Til máls taka Páll Jensson, Auð un Ágústsson, Freyja Matthías- dóttir, Sigurður Björgvinsson • og Þór Steinarsson. . 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði'* eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Dassíusálma (37). ' 22.25 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir. • 22.55 Á hljóðbergi. „Medea“, leik rit eftir Euripides í enskri þýð- ingu Rex Wamers, síðari hluti. 23.40 Fréttii í stuttu máli. Dagskrárlok. Tony Rome Islenzkir textar. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð barnum innan 16 ára. RITSTJÓRH IAUOAVE0Í I7S SIMI1-1S40 Viðburðarfk og geysispennandi ný amerfsk Cinemascope lit- mynd am ævintýraríka bar- áttu einkaspæjarans Tony st teájjgfr.. )t: v, , V Frank Sinatra Jlll St. John Richard Conte Gena Rowlands Bönnuð ýr.gri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Frumbvggjar gervallrar Amer- íku eru taldir hafa komiö þangaö frá Síberíu yfir Beringssund. I kvöld gefst tækifæri til þess að fylgjast með ferðum fornleifafræö inga og mannfræðinga, sem rekja J feril frumbyggjanna eftir endi-J langri álfunni, með því að rann-e saka minjar um tilvist þeirra. J Myndin sýnir þá að störfum. • HEiLSUGÆZLA Upplýsingar ~-<v.ar i síma 50131 • SLYS: Slysavaröstofan i Borgarspítal- anum Opin allan sólarhringinn Aðeins oióttaka slasaöra Sím:- 81212. SJLJKRABIFkEIÐ: (Lögregluvarðstofan) og I 51100 (Slökkvistöðin). -fma; Sími 11100 vogi. Simi i Reykjavik og Ropa- 51336 í Haínarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er * síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst bvem virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, um helgar frá kl. 13 á iaugardegi tii ki. 8 á mánudagsmorgni, slmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiönum á skrifstofu tæknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþiónustu l borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavík ur, sími 1 88 88. "atur- og helgidag»varzla lækna Hafnarfirðl og Sarðahr. 4PÓTEK Kvöldvarzla. helgidaga- og* suniiudagavarzla é Reykjavikur- • svæö,-” J • 7.—13 marz: Apótek Austur-J bæjar — Borgarapótek opið* virka daga til kl. 23, helga daga* kl. 10-23. • • Apcír'' Hafnarfia-ðar. J Opið alla virka daga kj. 9—7,« á laugardögum kl. 9—2 og ð* sunnu'rgum og öðrum helgidög-J um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavflcurapðtek* em opin virka daga kL 9—19 J* laugardaga 9—14, belga daga* 13—15. — Næturvarzla lyfjabúðs* á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór J holti 1, siml 23245. • • • Tannlæknavakt • Tannlæknavakt er f HeilsuvemdJ arstöðinni (þar sem slysavarðstof* an var) og er opin laugardaga ogj sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi* 22411. J <gk þJÓDLEÍKHÚSIÐ GJALDIÐ Sýning miðvikudag ki. 20. Piltur og stúlka Þriðja ' _ fimmtud. kl. 20. AðgöngumiOasalan er opin frá kl. 13.15 tíl 20 Simi 1-1200 Leikfélog Kópovogs Öldur Sýning í kvöld ki. 8.30. Miðasala 1 Kópavogsbfói er op in frá kl. 4.30. Sími 41985. ■ Stóri Björn (The gentle giaat) Hrifandi fögur og skemmtileg ný am -k litmynd, eftir sam- nefndri sögu Walt Morey. Aðalhiutverk: Dennis Weaver Vera Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Fjölskyldumynd. Alvarez Kelly Hörkuspennandi og viöburða- rík ný amerisk kvikmynd f Panavision og Technicolor frá þrælastriðinu f Bandaríkjunum. um hinn harðskeytta ævintýra mann Alvarez Kelly. William Holden, Richard Wid- mark, Janice Rule, Victoria Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Antígé i kvöld kl 20.3Ó. — Örfáar aýningar eftir Jörandur miðvikud Jörundur fimmtudag Tobacco Road /östudag. Iðnó-revían laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. I I DAG j Í KVÖLDI I DAG IÍKVÖLdB í DAG | SJÓNVARP SJÓNVARP KL. 21.55: ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Fred í nýju starfi. 20.55 Setið fyrir svörum. 21.30 Stúlka í svörtum sundföt- um. Sakamálamyndaflokkur i sex þáttum, gerður af brezka sjönvarpinu BBC. Þýðandi Rann veig Tryggvadóttir. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Aftan á ljósmyndina af stú’.kunn, í svörtu sundfötunum er skrifað: „Spyrjið Robert Sheridan“. Þeg ar Robert Sheridan er að ræða við Francis Heager lögfr., einn elskhuga Lísu Martin, kemur umboðsm. hennar Leo Pettit, og býður Heager til hádegis- verðar. Hringt er í Kathy, og hún spurð, hvort hún sé ein heima. Síðan heyrir hún, að einhver er viö dymar. 21.55 Frumbyggjar Vesturálfu. Með aðstoð fomleifafræðinga og mannfræðinga er rakin slóð fmmbyggja Ameríku frá Síb- eríu yifir Beringssund og alla leið til syðsta odda Suður-Am- eríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.34 Dagskrárlok. FRUMBYGGJAR T0NABI0 ÍSLENZKUR TEXTI Meistarabíófurinn FitzwiUy Víö' spennandj og mjög vel gerð, ný, amerisk gaman- mynd f sakamálastfl. Myndin er f litum og Panavision. DICK VAN DYKE BARBARA FEL ON. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0CSBI0 Hvad gerðirðu í striðinuj pabbi? Bráðfyndin og jafnframt hörku spennandi mynd I Iitum. ísl. texti. James Cobum Dick Shawu Aldo Ralf Endursýnd kl. 5.15. BfflHilililiMI I fremstu viglinu Hörkuspennandi og viöburða- rík ný, amerísk kvikmynd í litum og Cinemascope. ísl. texti. Chad Everett, '”r'>rlyn Devin og Dean Dagger. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. wnmmmM Lorna Djörf og spennandi amerisk mynd. framleidd og stjórnuð af Russ Meyer (sá er stjórn- aði Vixen). HASK0LABI0

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.