Vísir - 12.03.1970, Síða 13

Vísir - 12.03.1970, Síða 13
13 ' í Ffœmtödagur 12. rr.zrz xtm. — saenska fræbslijsýningin heimsótt JJ\rersu þroskaöur er hæfileiki — okkar til þess aö uppgötva hlutina og upplifa þá í orðanna fýllstu merkingu? Þessi spurn- ing vaknar ósjálfrátt, þegar mað ur kemur inn í Norræna húsið og sér sænsku fræðslusýning- una sem stendur þar yfir núna. Eitt er víst, að itroðslukerfið, sem svo mjög hefur verið stund að í íslenzkum skólum hefur ekki þroskað þennan hæfileika. Sýningin er byggð upp á fjór um meginþáttum: að uppgötva með skilningarvitunum, að tjá sig með aðstoð efnis, sem mað ur velur sér sjálfur, sem stuðlar að þjálfun ímvndunaraflsins, list kynning, iist i tíma og rúmi, um hverfi okkar og framboö þess af vörum og hvernig smekkur okkar mótast. Þessir þættir eru.síðan kynnt ir með listaverkum, myndaefni, föndurefnum og fleiru. — Loka- orð sýningarinnar eru: ..Þrosk- un tilfinninganna er jafnmikil- væg og þroskun skilningarvit- anna — það eykur næmleika og eðlileg viðbrögð”. Og siðast er spurt: — ,.Börn lifa lífinu með öllum sinum skilningarvitum — en gerum við þaö?“ Fjölskyldusíðan leit inn á sýn inguna. þegar unglingar úr ein- um gagnfræðaskóla borgarinnar voru þar í heimsókn. Það var greinilegt að eftirvænting iá í loftinu, og það fyrsta, sém þau spurðu um, þegar þau komu inn var hvar athafnaherbergið væri. Þetta herbergi er i kjallara húss ins og ætlað til þess að sýningar gestir geti unnið þar að vild úr þeim efnum, sem þar er að finna. Það er töluvert svigrúm til starfa, þótt ekki megi bók staflega krassa á veggina, meðal annars er pappírsrúlla hengd á vegg og hafa margir t.eiknað á pappírinn, sem sést á þeim lista verkum, sem.hafa verið hengd upp um aila veggi. Flestir kannast við hina gam aldags teiknikennslu, sem var rigskorðuð við það að teikna á hvitan papptr. Sænska sýning in sýnir okkur hvernig hægt er að hafa þessa kennslu lifandi og um leið miklu meir fræðandi og þroskandi. Til þess þarf ekki að beita dýr um hjálpartækjum. Á sýning- unni eru ýmsir einfaldir hlutir, sem þó eru við hæfi allra aldurs flokka. Einn þeirra er tafla, með mörgum götum. 1 ba-u er hægt að raða kubbum, með mismun- andi !agi og festic á teina, saman i myndskreytingu. Annað er trédrumbur, sem hægt er að klæða að vild með efnisafgöng um í mismunandi litum. Þá er þarna óvæntur hlutur, sem sting ur í stúf við annað á sýningunni, en það er kommóða og eru skúff ur hennar fullar af skrautmun- um, sem má raða á hana að vild. f sænskum skólum er börnum kennd smekkvísi og er þessi upp rööun ábending um hvernig sú kennsla geti m.a. fariö fram, en einnig er bent á þá leið að hafa t.d. sýningu á skrauthlutum, plastblómum, alþýðulist og öðru slíku, sem örvi löngunina til að íhuga og ræða um „hvað sé ljótt hvað sé fallegt". Viðhorf við smekk fólks eigi að vera frjáls legt og breytileg og forðast beri alltof stefnufasta og allsráðandi niðurröðun hluta: Smekkurinn ráði þvi hvernig við kynnumst og gagnrýnum umhverfi okkar og hvern einstakan hlut i því. Það vrði of iangt mál að telja upp-allt það, sem sjá má og fræð ast um á sýningunni. Á henni má uppgötva og upplifa marga Op-mynd Vasarely hefur áhrif á skynjunina. Þegar plexigíer- skifan er hreyfft virðist svart-hvitt stundum stafa litiun og breytileg mynstur verða til. hluti og bera saman við okkar. Ef til vill á hún eftir að hafa áhrif á kennslu hér, sem er smátt og smátt, að breytast. Dag heimili og leikskólar hafa byrjað með föndurnámskeið, einstaka gagnfræðaskólar hafa tekið upp aðra kennsluhætti í myndlistar- kennslu, en bamaskölarnir em á eftir tímanum, að bví er virðist a.m.k. eru enn notaðar vinnu- bækur með myndum sem bömin eiga aö lita eftir ákvæðnum regl um. Er til betri aðferð til aS drepa niður imyndunaraflið? Hreyfmgin, notagildi hennar í vélum og listaverkum cr kynnt á sýningunni m.a. Fjölskyldan og tjeimilid I Hópiir skólanemenda á sýníngunni „Uppgötva—upplifa“. Þeir óku sem leið lá um nótt~ ina, og eftir því sem á leið, varð eyðimörkín greiðfæran. Douglas hafðj ekki augun af landabréf- inu og miðaði sífellt stefnuna. Leech sat fyrir aftan hann, virt- ist ekki hafa minnsta áhuga á landabréfinu, en leit allt í kring um sig með áhyggjusvip, eins og hann treysti sínu eigin hugboði betur en öllum miðunum og leið arreikningum. Hálfri stundu eftir dögun gaf Douglas Kafkarides merki um aö nema staðar, kinkaði siðan kolli til Leech og virti fyrir sér langa sandölduna fram undan. Leech kinkaðj kolli á móti, og það var eins og honum væri það ekkí sér legt gleðiefni að verða að víður- kenna, að leiðsögn Douglas hefði reynzt nákvæm og áreiðanleg. Þeir klifu niður úr jeppanum og réttu úr sér. Douglas leit um öxl, bangað sem flutningabtlHim og sjúkrabíllinn höfðu stað- næmzt, Boudesh sat við stýri í sjúkrabílnum, Kostas Manou við hlið honum, Sadok og Assine í flutningabílnum fyrir aftan hann. Hann virti þá fyrir sér stundar- korn, hvern um sig. Hörkufantar, hugsaðj hann. Ef til átaka kæmi, vildi hann heldur hafa þá í liði tneð sér en nokkra menn aðra, jafnmarga, að því tilskildu, að þeir kæmust ekk; hjá þvi að berj- ast. Douglas hraðaði sér á eftir Leech, sem þegar var lagður af stað upp ölduna. Þeir gengu svo hlið við hlið og skriðu síöasfa spölinn upp á kambinn. Og þarna blasti olíubirgðastöðin við augum þeirra um hálfa mílu fjær, auð- þekkt við fyrstu sýn af liósmynd um þeim, sem Majabra-Arabam- ir höfðu tekið af henni. Innan girðingarinnar bar hæst vindknúnu olíudæluna, stóra vængspaða á grönnum stálgrinda tnrni, sem snerast an afláts fyr- 5 ir heitum sunna"vindinum innan | af eyðímörkinni, en stélstýrið ■ benti eins og vegvísir í áttina ; til Miðjarðarhafsins; Allt i kring- um turninn gat að líta geysistóra : olfugeyma og háa hlaða af hundr \ að lítra oliutunnum í lögun eins ' og brött húsþöki Upp á milli hlað ; anna stóðu löng hlaupin á loft \ varnarbyssunum, og umhverfis i allt. svæðið var svo há og þétt j strengjuð gaddavírsgiröing. — • Douglas lyfti sjönauka sínum. „Þaö er ekki um að villast", sagði i hann við Leech. Hann stillti sjónaukann vand- lega, svo að hann gæti greint skýrt ö!l smæstu atriðin, og gert sér grein fyrir stöðu þýzku varð mannanna hvers uro sig, síðan gerðj hann lauslegan uppdrátt af stöðinni á blað f minnisbók og merkti stöðu varðmannanna ínn íftií imm á hattn. Að því loknu héidu þeir sömu leið til baka, þangað sem bilarnir biðu. Leiöangœrsmenn gengu í kringum farartækin. til að liðka sig og rétta úr hnjánum, nema Assine, sem hélt sig imii í sjúkrabíinum hjá Hassan og þýzku hjúkrunarkonunni. Douglas kallaði leiðangurs- menn saman og skýrði þeim frá tilhögun væntanlegra aðgetrða í aðalatríðum. Það varð að fram- kvæma þær í náttmyrkröm, þar sem hann gerði ráð fyrir, að aii fjölmennt væri i birgðastöðiiim til vamar, og auk þess lofri'amar skytturnar. Jafnve! þótt árásin kæmi þeim, sem þar voru fyrir algerlega- á óvart, var með öliu óhugsandj að taka stöðina meö áhlaupi og sprengja upp oíítibirgð irnar á þann hátt. Hins vegar á- leit Douglas, að þeim mimdi tak- ast að framkvæma fjmrhttgaða"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.