Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 10
I i kvöldT VISIR 50 jy*'ir arum Hús, lóðir, erfðafestulönd. Á- kjósanleg Villustæði til söiu. — Upplýsingar í síma: 353. Vísir 9. april 132t). V Í SIlR , Fininuudagur 9. aprít WEZ®. Mæíirinn hjá Sana ónothæfur — rannsókn málsins ab Ijúka I DAG 3tbl.4Q árg. APRÍL 1970 SKEMMTISTAÐIR • H Mælirinn, sem hefur verið notaður hjá Sana til aö mæla styrkleika lageröisins hefur verið úrskurðaður ónothæfur. Annar mælir var notaður í gær, þegar lageröli var tappað af geymunum og voru efnaverk- fræðingar viðstaddir aftöppun- ina. Ófeigur Eiríksson bæjarfógeti á Akureyri skýrði blaðinu frá þessu i morgun og sagði hann að ónothæfi mælirinn sé gamall mælir. Kvað hann rannsókn málsins vera að ljúka en þaö verður sent saksókn- ara. Sveinn Gústafsson sölustjóri Sana sagöi i viðtali við blaðið, að fyrstu bilarnir með farm af lager- öli hefðu komið til Reykjavíkur f morgun. Eru þúsund kassar i þess- um fyrstu sendingum. Sveinn sagöi ennfremúr, að nýr mælir væri á leiöinni norður, en hann kom með þotunni til landsins : gær. ftfýr forsetarifnri - Manrfaslíipti vérSa 'Tembættí ! iforsetaritara 15. apríl n.k. Árni ( * Gunnarsson, sem hefur gegnt | (því starfi, hverfur aftur til! »menntamálaráðuneytisins, þar < [ sem hann starfaöi áður, en Birg J ,ir Möller, deildarstjóri í utan-] * ríkisráöuneytinu tekur við starfi < 1 forsetaritara. ANDLAT Kokkteil-snittur á kr. 15.— Kaffi-snittur á kr. 17.— Hálfar brauðsneiðar á kr. 25.— Heilar brauðsneiðar á kr. 45.— KJÖRBARINN Lækjargötu 8 . Sími 10340. Hóhnfríöur Jónsdóttir, Bústaða- vegi 91, andaðist 4. apríl síðast- iiðinn, 79 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin' frá Dómkirkjunni á morgun kl. 10.30. Þorbjörn Þorsteinsson, trésmið- ur, Sörlaskjóli 18, andaöist 31. marz síðastliöinn, 83 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Frí- kirkjunni á morgun kl. 1.30. Prófkjörið í SPEGLINIJM. I „Eysteinn nær mér vart í beltisstað að vits- munum“ segir 1. þingmaður SPEGILSINS í viðtali. Höfuð og heyrnarhlífar Viðurkenndar af Öryggiseftirliti ríkisins. HEYRNARHLÍFAR HLÍFÐARHJÁLMAR Verð mjög hagstætt HEILDSALA — SMÁSALA. DYNJANDI sf. SKEIFUNNI 3 — SÍMI 82670. „Veiztu að klukkan er orðin hálf þrjú, og þaö bara gengur ekki að vera rneð svona hávaða um hánótt. Og veiztu það, að ég bý hérna á hæðinni beint fyrir neðan ykkur . . . Og mér var ekki boðið í samkvæmið.“ Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverris sonar, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Hijómsveit Magnúsar ingimarssonar, söngvarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars son og Einar Hólm. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Glaumbær. Diskótek í kvökL Sigtún. Stereo trióið leiknr dansmærin Trixi Kent skemmtir. Hótel Lofíleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Lil Qiamond skemmtir. TILKYNNINGAR •••••••••• K.F.U.M. A.D. Fundur í húsi félagsms við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Dr. Kristkm Guð- mundsson, fyrrv. ambassador í Moskvu, flytur erindi: „Kristni og kristnilíf í Rússland!“. ARír karlmenn velkomnir.. Hjálpræðisherinn. Almerm sarn koma í kvöld kl. 20.30. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8.30 í kvöld. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld ki. 8.30 að Óðrns- götu 6 a. Kvenfélagið Keðjan. Fundur að Bárugötu 11 í kvöld ki. 9. •a••••••••••••••••••••••••••••••••••*** Hægviðri bjart með köflum, þegar líður á dagmn. Hiti 0—6 stig. Nýstárleg listkynning nútíminn á 11. og 12. öld Föstudaginn 10. apríl kl. 20.30 gengst Stúd- entafélagið fyrir listkynningu í Norræna hús- inu. Dr. Róbert A. Ottósson og Björn Th. Björnsson, listfræðingur, ræða saman og við áheyrendur um tónlist og myndlist. Allir eru velkomnir, og aðgangur er ókeypis. 'ssrn Ö miglýsir Nú er auðvelt að eignast svefnherbergissett. 2.000.— kr. útborgun og 1.500— á mánuði. Notið þetta einstæða tækifæri og kaupið yöur fallegt svefnherbergissett. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan VÍÐIR hf. Laugavegi 166. — Símar 22222 — 22229.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.