Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 4
 V1S IR . Fimmtudagur 9. apríl 1970. Getraunaspá Halls S'imonarsonar: Síðustu ensku Eeikirnir á getraunaseðlinum í bili — Á næstu seðlum verða danskir og sænskir leikir i Manoh. utd. og sheff. wed. og þar | ætti United að hafa mikla mögu- misst af strætisvagninum. Heima sigur því líklegur. Og þá er hér staðan í 1 Everton Leeds Derby Ohelsea Liverpool Coventry Newcastle Manoh. Utd. Stoke Arsenal Wolves 42 29 8 5 40 21 15 4 41 22 8 11 39 19 13 7 dO 19 11 10 40 18 11 11 41 16 13 12 40 14 16 10 40 14 15 11 41 12 18 11 41 12 16 13 Getraunaseði-llinn með ieikjum frá 11. —15. aprfl verður síðasti seð illinn með leikjum frá ensku knatt spymunni í bili — eða til 15. ágúst þegar enska knattspyrnan hefst að oýjú. Á næstu seðlum verða dansk ir og sænskir leikir, ásamt lands- leikjum, sem fara fram á Bret- landseyjum, en eftir því sem fast ara form kemst á íslenzku knatt- spymuna koma þeir smám saman inn á seðlana. Áður en lengra er haldið skulum við lita á úrslit f 1. og 2. deild á Englandi nú í vik unni. 1, deild. Nottm. For.—Coventry 1—4 Manch. Utd. - WBA 7-0 Southampton—Manch City 0—0 Sunderland—Everton 0—0 2. dei ld. Swindon —Blackpool 1—1 j Watford—Norwioh 1 — 1 j Aston Villa—Middlesbro 2—0 Blackburn — Charlton 3-*0 í Fyrstj leikurinn á seðlinum nú er úrslitaleikurinn í ensku bikar keppninni milii Chelsea og Leeds. ; Lfklegt er, að bæði liðin verði með sina beztu menn, nema hvað Poul ' Reaney, sem fótbrotnaði á dögun ; um, leikur ekki með Leeds. Litlar i líkur em á jaifltefli þar sem fram- lengt er verði jafnt eftir venjulegan leiktíma — en það er afar opið j hvort liðið sigrar. Bæði liðin geta leikið frábæra knattspýrnu — og sennjlega bezt að draga um 1 eða 2. Annar leíkur á seðlinum milli Crystal Palace og Manch. City hef ur þegar farið fram á óþarft að ræða um hann. Nr. 3 er leikur ÁRSHÁTÍÐ knattspyrnufélagsins Víkings veröur haldin 11. apríl í Tjamarbúð. Boröhald hefst kl. 7.30. Húsið opnað kl. 7. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðar fást í Vfkingsheimilinu, sími 83245 og í Söebechs- VMzIan, Búðargeröi 9. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. I leika, en S'heff. Wed. berst fyrir tilvem sinnj í deildinni. Leikur nr. j 4 er mílli Southampton og Derby ! og er frekar jafnteflisleikur. í ; fimmta leiknum ætti Stoke að | vinna WBA. >á er það sjötti leikurinn og þar verður Sunderland að sigra til að halda sæti sínu í 1. deild. Það ætti að geta orðið mikilí baráttuleikur. Sjöundi leikurinn er millj Totten- | ham og Arsenal, stóru liðanna i ; Norður-London. Arsenal hefur náö ! mjög góðum árangrj að undanförnu S og ætti að hafa sigurmöguleika. Þá ! er komið að leikjum úr 2. deild í og áttundi leikurinn er milíi Carl- í isle og Leicester. Jafnteflislegur j leikur, en Leicester hefur þó enn I mjög veika von að vinna sig upp 1 í 1. deild. Niundi leikurinn milli Charlton og Bristol City sker úr um hvort Charlton tekst að halda sér í deildinnj City hefur hins veg ar engra hagsmuna að gæta. I 10. leiknum mæta meistararnir Ifudd- erfield einu af neðstu liðunum, Wat ford. 11 leikurinn er milli QPR og Blackburn og er jafnteflislegur og að lokum er það síðastj leikurinn milli Swindon og Middlesbro. Swind on hefur veika von að komast I 1. deild — en Middlesbro hefur þegar Manch. City 40 14 11 15 Tottenham 40 15 9 16 . Burnley j WBA j West Ham Nottm. For. Ipswich South’pton j C. Palace i Sunderl. 41 11 12 18 41 14 9 18 42 12 12 18 41 9 18 14 9 11 20 6 16 19 6 15 21 6 14 21 8 8 24 40 41 42 41 •deild. 72:34 66 81:43 57 61:36 52 65:45 51 63:40 49 57:44 47 53:35 45 63:57 44 52:48 43 51:48 42 55:51 40 50:46 39 51:54 39 53:58 37 56:63 37 51:60 36 49:71 36 37:60 29 45:66 28 34:68 27 30:67 26 j 37:68 24 I Arsenal vann Ajax með 3:0 Arsenal lék í gær við Ajax 'frá Amsterdam í undanúrslitum borgakeppni Evrópu og sigraði með 3 — 0. Mörk Arsenal skor- uðu Charlie George, tvö og Jon Sammels. Leikurinn var háður í London og ætti Arsenal nú að hafa mikla möguleika á að kom ast í úrslit. Þrír landsleikir í knattspymu voru háðir í gærkvöldi og lauk öllúm með jafntefli 1—1. Þeir voru milli Frakklands og Búlg- aríu, Vestur Þýzkalands og Rú meníu og Júgóslavíu og Austur- rfki. Fyrrtöldu löndin léku á heimavelli. Vestur-Þýzkaland, Búlgaría og Rúmenía taka þátt í lokakeppni HM í Mexfkó, sem hefst fyrst í júní. DERBY útilokað frá Evrópukeppninni Enska knattspymusamband- ið dæmdi í gær Derby County í 10 þúsund sterlingspunda sekt og í árs keppnisbann gegn er- lendum félögum vegna þess að félagið hefur brotið reglur sam bandsins um greiðslur til leik- manna. Þetta er hæsta sekt sem enskt félag hefur verið dæmt í, en í fyrra var Manch Utd. sekt að um sjö þúsund pund vegna svipaðra brota. Keppnisbannið er þó alvarlegra fyrir Derby, sem hefur unnið sér rétt í borga keppni Evrópu og er talið að Derby tap; um 50 þúsund pund um vegna bannsins. Umsjón Hallur Símonarson Hep, hep... við unnum! Hinir, ungu íslenzku Norður landameistarar í handknattleik komu heim í gærkvöldi og var fagnað f fjölmennum hóp ætt- ingja og vina — ásamt forustu mönnum íslenzks handknatt- leiks — þegar þeir stigu út úr áætlunarbílnum á Reykjavíkur flugvelli klæddir landsliðsbún- ingunum og þeir þökkuðu fyrir sig með kröftugu ... hep hep við unnum Norðmenn ... hep, hep við unnum Svía .. hep, hep við unnum Dani .. hep, hep við unnum Finna .. .hep, hep við UNNUM, og á meðan voru þeir myndaðir frá öllum hliöum af dugmiklum Ijósmyndurum. Axel Einarsson formaður handknattleikssambands Islands bauð hina ungu sigurvegara vel komna heim og þakkaði þeim frábæra frammistöðu. Bað hann síðan viðstadda að hylla piltna með ferföldú húrra og var það gert kröftuglega. Stutt, en skemmtilega athöfn ... enda piltarnir ákafir í að heilsa upp á sína nánustu og næg hafa um ræðuefnin verið. I kvöld gengst HSÍ fyrir hófi að Hótel Sögu, sem hefst kl. átta fyrir Norðurlandameistar- ana og ýmsa aðra. Þar mun Ax- el Einarsson flytja ræðu en far- arstjórarnir Rúnar Bjarnason og Jón Kristjánsson segja frá hinu helzta sem fyrir bar í hinni viðburöaríku og sigursælu för til Finnlands. Noröurlandameistarinn Pálmi Pálmason með foreldrum sínum og systur, Pálma Friðrikssyni og Anný Ólafsdóttur, en hún var, mjög kunn handknattleiks- kona hér áður fyrr i meistara- flokki Fram. Að neðan Norður- landameistararnir. Ljósm. Bj.Bj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.