Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 13
lr/ÍSIR . Fimmtudagur 9. apríl 1970.
13
Það eru kannski ekki sízt eig
inkonurnar eða vinkonurnar,
sem ýta á eftir, ef þeir fara
þá ekki af sjálfsdáðum. í Kaup
mannahöfn hefur viðskipta-
Snyrtistofur eru því ekki ó-
vanar að fá' viðskiptavini af
sterkara kyninu, sem ..iðja um
að fá litun á augnhárin,- augn
skugga lagaða og varimar litað
Það fer Iítið fyrir þessum
„eyeliner" í veskinu og er
hann fyrstur sinnar tegundar,
sem er sjálfvirkur.
i^óðæri hafa ríkt hjá snyrti-
vörufyrirtækjunum síðustu
árin, en sala á alls konar snyrti
vörum hefur stöðugt vaxið —
ekki sízt eftir að karlmenn bætt
ust í hóp viðskiptavinanna. En
það er ekki nóg að vera alltaf
með sömu snyrtivörumar á
markaðinum, það gera framleið
endurnir sér vel ljóst. Því koma
þeir með hverja nýjungina af
annarri. Það nýjasta er sjálf-
virkurpensill til að draga strik
fyrir ofan augun.
Pensillinn er það lítrll, aö
hann kemst fyrir í hulstri, sem
er ekki stærra en varalitshulst
ur.
Þegar hulstrið er opnað dreg
ur maður pensilinn út og í hon
um situr nákvæmléga það magn
af lit, sem nægir fyrir annaö
augað. Liturinn getur ekki far
ið úr hulstrinu, jafnvel þegar
það er opið, hann er þannig úr
garði gerður að þeir, sem era
með ofnæmi geta vel notað
hann. Liturinn í hverju hulstri
nægir til þriggja mánaða notk-
unar. Það er fyrirtæki Helene
Rubinstein sem hefur komiö
þessari nýjung á markaðinn,
sem sennilega er ekki komin
enn í verzlanir hér.
Leikarar hafa einir kárlmanna haft formlegt ieyfi til aö nota snyrtivörur hjá almennings-
álitinu hingað til. Nú eru karlmenn farnir að snyrta sig fyrir fleiri tækifæri en þau að
koma fram á sviði eins og þessi danski leikari á myndinni er að undirbúa sig fyrir.
Karlmennirnir búnir að
uppgötva snyrtivörurnar
Bandarískir karlmenn nota hálfan milljarð dollara i snyrtivörur á ári
Cnyrtivörur hafa tilheyrt kven
^ þjóðinni eins og hanzkinn
hendinni undanfarna áratugi, en
nú er að verða breyting á. Er-
lendis haía karlmenn uppgötvað
snyrtivörurnar og nú er ekki
lengur látið nægja að heim-
sækja snyrtistofuna til þess aö
fá hreinsaða húðina heldur er
beðió um förðun líka.
ar með veikum roða. Ekkert af
þessu kernur kvenþjóðinni
spánskt fyrir sjónir, snyrtivör-
ur ag notkun þeirra hefur nærri
því aö segja veriö einn liður í
upoeldinu, þegar vissum ára-
fjölda er náð. Og hvers vegna
skyldu karlmenn ekki fá að
fegra útlitiö ef þeim lízt þann
ig á?
mannafjöldi einnar snyrtistofu
fjórfaldazt á síðasta ári og þess-
ir viðskiptavinir eru allir karl-
menn.
í tízkuheiminum hefur vöðva-
stælta hetjan lengi verið úrelt
karlmannshugmynd. Fréttir frá
Bandaríkjunum herma að á einu
ári noti bandarískir karlmenn
hálfan rhilljarð dollara í hár
snýrtingu, lyktargóðar sápur,
rakspíra, húðkrem. andlitspúður
og nudd, Þetta er sama upphæö
in og bandarískar konur eyða í
varaliti, púður, ilmvötn, krem
o. fl.
Nú hugsa kannski einhverjir,
að þessi vitleysa gangi bara í
útlandinu. En þótt hljótt fari,
hafa íslenzkir karlmenn ekki sið
ur áhuga á að fegra útlitið og
kölnarvatn og smávegis háralit
un eru t.d. ekki óþekkt fyrir-
brigði hér.
Fjölskyídan og Ijeiniilid
62
Hann ifylgdist með því, er Kost-
as Manou skreið að girðingunni
og klippti sundur neðsta streng-
hm. Grikkinn hafði snör og örugg
handtök eins og hans var vandi,
en engu að síður hlaut það að taka
hann nokkrar mínútur að klippa
svo stórt gat á girðinguna, að
þeim hinum værj fært þar í gegn.
Douglas varð litið til Leech, sem
lá við hlið honum leit síðan aft-
ur til Grikkjans og fylgdist með
því, hvernig honum sóttist verkið,
á andliti Leechs varð ekki að sjá
nein svipbrigði, fremur en endra
nær. Leech komst öllum mönn-
um nær þvi að vera eyland, ein-
angrað frá öllum eyjum og lönd-
um, sem frekast var hægt að
hugsa sér. Og í framhaldi af því
gat Douglas ekki varizt þeirri
hugsun, hvort einhver þeirra
mundi ef t.il vill vera bráðfeigur
á þessari stundu, og ef svo væri,
hver þeirra það mundi vera —
Sadok, hann sjálfur, Leedh —
eða ef til vill þeir allir?
Hann fann kippt í leiðsöguþráð
inn, rétti Leech hann og skreiö
sjálfur aö girðingunni, velti sér á
bakið og mjakaði sér gegnum gat
ið, sem Kostas Manou hafði
klippt, lyfti neðsta strengnum
með gát, svo gaddarnir festust
ekki í fötum hans. Um leið og
hann var kominn í gegn, kippti
hann í leiðsöguþráðinn og skreiö
yfir að lágum steinvegg á milli
girðingarinnar og tunnuhlaðans.
Þegar hann hugöist velta sén yfir
vegginn, sá hann tvo þýzka varð
menn rétt hjá, þar sem hann
hnipraði sig sarnan, en gat hverg:
komið auga á Kostas Manou.
Hann beið þangað til varðmenn-
irnir mættust, skiptust á einhverj
um orðum og sneru svo við, ginn
til hvorrar handar, þá velti hann
sér yfir vegginn og hijóp hálfbog
inn yfir að næsta tunnuhlaöa.
Þegar þangað kom, sá hann, hvar
Kostas Manou beið eftir honum,
tók um úlnlið hans og leiddi hann
yfir í dimman skuggann frá há-
um tunnuhlaðanum.
Leech fann, að kippt var í lín-
una og gaf Sadok merki um aö
halda af stað. Þegar Túnis-Arab-
inn var kominn leiðar sinnar und
ir girðinguna, kinkaði Leech kolli
til Kafkarides og síðan Boudesh.
Assine sat lítiö eitt fjær, einn
síns liðs, rétt eins og hann væri
að reyna að komast i eitthvert
hugsanasamband-við Hassan, vin
sinn. Leech vissi,- að Boudesh og
Kafkarides mundu báðir hlýöa
hverri skipan hans, fyrst og
fremst vegna þess, að þannig á-
litu þeir sjálfúm sér bezt borgið.
En honum gramdist það, að sér
skyldi ekki hafa getað dottið neitt
betra ráð í hug og veröa þvf að
fara eftir tillögum Douglas.
Enn var kippt í línuna, Leech
benti Kafkarides aö halda af stað.
Næst kom svo röðin að Boudesh,
EFTIR ZENO
síðan Assitie, og loks lagöi hann ;
sjálfur af stað gegnum girðmg-
una. Hann bar að veggnum í
sömu svifum og Assine velti sér 1
mjúklega þar yfir og beið, þangað ,
til hann hvarf sjónum í myrkrið,
Þá fylgdist hann með ferðum
varðmannanna, sveiflaði sér yfir
vegginn, um leið og færi gafst, og -
hljóp yfir ískuggann af tunnu-
nlaðanum.
Hann lenti þar sem Douglas lá
á miMi þeirra, Kostas Manou og
Sadoks. Þeir báru saman ráð sín
i hálfum hljóðum 'f skyndi, tóku
lokaákvaröanir umræðulaust og
hurfu síðan hver um sig á sinn
ákveðna stað. Boudesh varð
þeirra síðastur af stað, og þegar
hann hélt meðfram tunnuhlað-
anum, flæktist hann með annan
fótinn i kænlega lagðan gildruvír.
Hann tók ötskk til baka, snar
eins og hlébaröi, en það. var um
seinan.