Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 9. aprfl 1970. I í DAG 1 í KVÓLD ' ' I DAG I í KVÖLD ÚTVARP KL. 20.00: Púntila bóndi og Mafti vinnumaður TONABIO Villt veizla Púntili bóndi og Matti vinnu- maður eftir Bertolt Breciht var 4. verkefni Þjóðleikhússins á 20. leikári þess 1968—1969, nú í kvöld geta útvarpshlustendur not ið þess við tækin heima í stof- um sínum. Púntila bóndi og Matti vinnu- maöur er alþýðuleikur og skrifaöi skáldið hann i Frakklandi árið 1940 eftir sögum og hálfgerðu leikriti skáldkonunnar Hellu WuolijoKi. Skáldið dvaldist meðal annars á búgarði skáldkonunnar eftir að hann varð að flýja heima- Iand sitt Þýzkaland, vegna sinna marxisku skoðana árið 1933. í leikrítum sínum vill Brecht sýna fram á, að heimurinn sé breytingaþurfi og breytanlegur. Hann krefst þess, að stöðugt séu þjóðfélagslegu tilliti eru mikilvæg dregin fram þau atriði, sem í ust og brýnust. Púntiía: „Á maður að selja sjálfan sig eða skóginn sinn.“ — Róbert Arnfinnsson í Wutverki Púntila. Brynja Benediktsdóttir í Wutverki Finnu stofustúlku, og við sjáum á bakWutann á Erlingi Gíslasyni í hlutverki Matta vinnumanns. ÓTVARP ARNAfi HEILLA Fimmtudagur 9. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Felustaður frúarinnar á Hólum. Frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri. Hjörtur Pálsson flytur. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19k00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókavaka. Jóhann Hjálm- arsson og Indriði G. Þorsteins son hafa umsjón með höndum. 20.00 Leikrit Þjóðleikhússins: „Púntila og Matti“, alþýðuleik ur eftir Bertolt Brecht. Þýðandi Þorsteinn Þorsteinsson. Bundið mál þýddu Þorgeir Þorgeirsson og Guðmundur SigurCsson. — Tónlist gerði Paul Dessau. — Flutningi tónlistar stj. Carl Billich. Aðalleikstjóri: Wolf- gang Pintzka. Aðstoðarleikstj. og stjómandi útvarpsflutnings: Gísli Alfreðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda. 22.45 Létt músik á síökvöldi. Flytjendur: Fílharmoníusveit Berlínar, söngfólkið Peter Al- exander, Margit Schramm, Rut olf Schock, Ursula Schirrmach- er o. fl. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 í Reykjavík og Kópavogi. — Sími Þann 21/3 vom gefin saman f* hjónaband í Kópavogskirkju afj séra Gunnari Árnasyni, ungfrú* Jóna Pálsdóttir og Sigurður Ingi J Ölafsson. Heimili þeirra er að* Nýbýlavegi 32, Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar)J Þann 28/2 vom gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Kristín J. Dýrmundsdóttir og Bjami Þóroddsson tækniskóla- nemi. Heimili þeirra er að Skeið- arvogi 81. Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar) 51336 i Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i slma Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldai—1 gerð, ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Panavision. — Myndin, sem er f algjörum sérflokki, er ein af skemmtilegustu mynd- um Peter Sellers. Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIO Rauða eitrið Islenzkii textar. Stórb’-"’ og sérstæð ný am- erfsk litmynd gerð af Laurence Truman, er hvarvetna hefur h'-'tið mikið umtal og ós kvikmyndagagnrýnenda. Mynd in fjallar um truflaða tilveru tveggja ungmenna og er af- burðavel leikin. Anthony Perk- ins, Tuesday Weld. yngri en 16 ára. kl. 5, 7 og 9. ~w~ ÞJÓÐLEIKHÚSID GJALDIÐ Sýning i kvöld kl. 20. Betur má et duga skal Sýning föstudag kl 20. Fáar sýningar eftir. Piltur og stúlka Sýning laugardag kL 20. Aðgöngumið?- ' - er opin frá Id. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. kl. 8 á mánudagsmorgni, simi* 212 30. • • I neyðartilfellum (ef ekki næst* til heimilislæknis) er tekið á mót) J vitjanabeiðnum ð skrifstofu* læknafélaganna 1 síma i 15 10 frá" kl. 8—17 alla virka daga nemaj laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknj isþjónustu l borginni eru gefnar ij simsvara Læknafélags Reykjavfk ur, simi 1 88 88. • LÆKNAR: Læknavakt í Hafn-5 arfirði og Garðahreppi: Uppl. á« lögregluvarðstofunni í síma 50131J og á slökkvistöðinni f síma 51100.« Tobacco Road í kvöld. Allra sfðasta sýning. Jörundur föstudag. Iðnó-revtan laugardag, S7. sýning. Jörundur sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frð kl. 14. Simi 13191. LðGMANNSSKRIFSTOFA mín er flutt úr Tjamargötu 12 á Laugaveg 3, II hæð. (Hús Andrésar). J. E. RAGNARSSON n j DAG | K0PAV0GSBÍÓ Ást 4. Tilbrigði ISLENZKUR TEXTl Snilldar vel gerð og leikin, ný, ítölsk mynd fjaliar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar. Sylva Koscina, Michele Mercier. Sýnd kl. ? 15 og 9. Bönnuð bömum. Láttu konuna mina vera Aðalhlutverk: Tony Curtis —■ Vima Lisi. (slenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Flýttu bér hægt íslenzkur textL Bráðskemmtileg, ný amerisk gamanmynd t Technicolor og Panavision. M«- hinum vin- sælu leikurum Gary Grant, Samantha Eggar, Jim Hutton. Sýnd ki. 5, 7 og 9. HÁSKÓLAB10 Peter Gunn Hörpuspennandi ný, amerisk litmynd. — Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Craig Stevena Lanra Devon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fahrenheit 451 Snilldarlega leikin og vel gatð amerísk mynd i iitum eftir samnefndri metsölubók Ray Bradbury — Islenzkur textL Jufie Christie Oskar Wemer Sýnd kL 5 og 9. Leikfélog Kópavogs Lina langsokkur laugardag kl. 5, uppselt. sunnudag kl. 3, 43. sýning. Miðasala I Kópavogsbföi er opin frá kl. 4.3Ó-8.30. Sfmi 41985. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.