Vísir


Vísir - 17.04.1970, Qupperneq 4

Vísir - 17.04.1970, Qupperneq 4
VÍSIR . Föstudagur I7. appAWTO. Umsjón Hallur Sínumarson Jón Hjaltalín leikur með Vik- ing á sunnudaginn gegn Haukum Islandsmótið í handknattleik, 1, deild, heldur áfram á sunnu- dagskvöld og verða þá leiknir tveir leikir. Sem kunnugt er, þá er Víkingur í mikilli fallhættu, hefur aðeins hlotið tvö stig úr átta leikjum, og á sunnudaginn leikur félagið við- Hauka Ur Hafnarfirði. Jón Hjaltalín Magn ússon, landsliðsmaöurinn kunni, sem stundar verkfræðinám í Svíþjóð, er kominn heim og mun hann leika með Viking gegn Haukum. Það ætíi að styrkja Vík ings-liðið mjög, en hvort það nægir tll sigurs er önnur saga. í fyrri umferðinni á mótinu sigraði Víkingur Hauka, en síð- an hefur Hauka-liðið gjörbreytzt og að marga áliti sterkasta liðið í keppninni, þótt það berjist hins vegar ekki um efsta sætið. Til þess að árangur liðsins of slakur í fyrri umferðinni. En hvað sem öðru líður þá ætti leikur Hauka og Víkings á sunnudaginn að geta orðið skemmtilegur, og margir munu hafa hug á því, að sjá Jón Hjaltalín í leik með Víkings- liðinu, sem sannarlega hefur oft verið óheppið í leikjum sínum á mótinu og tapað einum f jórum til fimm leikjum með eins marks mun. Hinn Ieikurinn á sunnudaginn er milli Fram og Vals og getur þá svo farið, að úrslit fáist í keppn- innj um efsta sætið á mótinu. Fram. þarf aðeins eitt stig úr leiknum til að hljóta íslands- meistaratitiilnn, en Valur hefur enga möguleika til sigurs eftir tapleikinn gegn FH um síðustu helgi. En þess ber að geta, að Fram hefur undanfarið gengið frekar illa í Ieikjum sínum gegn Val og því er ekki víst, að Fram- arar nái þessu eina stigi, sem þeir þurfa úr leiknum, þótt hins vegar líkurnar séu meiri til þess. Síðustu Ieikimir í mótinu fara svo fram um aðra helgi, 26. apríl, og leika þá Valur Og Víkingur og F.H. og Fram. Jón Hjaltalín Magnússon. Yalsmenn hyggjast auka at- hafnasvæði sitt að Hlíðarenda — Þórður Þorkelsson kjörinn formaöur félagsins Aðaifundur Knatfcspymufélagsins Vals. var haldinn 8. april s.l. f fé- lagshehniHnu að Hhðarenda. For- maður Vals, Ægir Ferdinandsson, setti fundinn, með ávarpi og til- nefndj sem fundarstjóra Frimann Helgason, og fundarritara Sigurð Marelsson. Fundurinn var fjölsótt- ur. Fhittl formaður sfðan skýrslu stjómarinnar, sem var hin ýtarleg- asta. Eitt viðamesta mál sem stjómin fjallaði um á starfsárinu og sem kemur til meö að hafa mjög mikta þýðingu fyrir alla starfs- menn félagsins f framtíðinni, er stækknn landsvæðis þess. „1 meira en 30 ár hafa Valsmenn þa'kkað og lolfað framsýni Ólafs Sigurðssonar, er árið 1939 haföi for- ?öngn um að Hlíðarendi var keypt- ur, sem framtiíðarsivæði Valls. Nú er parrnig komið, að félaginu hefur vaaáð svo fiskur um hrygg, að nauð- syn ber til að auka landrýmið vegna aukinnar starfsemi þess,“ sins og segir í skýrslunni. Þess vegna var á s.l. átl ritað bréf til Doitgarráðs Reykjaivfkur, og falazt sftir auikmu athafnasvæði, með fjölgiun iþróttava'lla m. a. fyrir aug- am og bætta aðstöðu til fþrótta- ítarfeem; ytfirteitt. Borgaryfirvöld- in haffla sýnt máli þessu velvilja og skilning, og unnið er að lausn þess if fufcm krafflti. í þessu afflmæ.lishófi var Andrés Bergmann gerður að heiðursfélága Vals, En Andrés hefir. um .áraþil verið einn af dugmestu forystu- mönnum Vals. Þá var undirbúinn bæklingur um startfisemi Vals og hann þýddur á dönsku og ensku. Þetta er gert vegna margskonar fyrirspuma um félagið erlendis frá, hin síðari ár frá ýmsum aðilum, meðal annars vegna þátttöku Vals f erlendum keppnismótum. Rætt var um að hefja körifuknatt- leik innan félagsins sem keppnis- grein. Elfnt var til árshátíðar sem var mjög vel sótt og tókst með á- gætum. Komið var á bridgekeppni innan félagsins, sem fram fór í fé- lagsheimrlinu með góðri þátttöku. FuMtrúaráð félagsins, sem skipað er etfdri félögum, er sýnt hafa fé- lagsstarfinu mikinn áhuga, starfaði mjög vel á árinu undir forystu Frí- manns Helgasonar. Svo sem kunnugt er, er félag- inu skipt í deildir, og eru nú starf- andi knattspyrnudeild, handknatt- leifcsdeild, skíðadeild og badmin- tondeild. Allar hafa deiildir þessar starfað af rniklom áhuga. Á árinu foru .flokkar frá.félaginu utan. Meistara- flokkur í knattspyrnu, tók þátt í borgakeppni Evrópu, lék flokkur- jnn í .Belgiu, handknattleiksfl'okkur karla fór í keppnisferð til Dan- merkur, og kvennaflokkurinn tók þátt í Evrópukeppni og lék í Pól- landi. Þá kom II. flokkur frá Lyng- by boldklub í heimsókn til Vals og II. flokkur Valspilta fór utan til Danmerkur í boðj Lyngby. Þá sigr- aði kvennaf'lokkurinn í 18. sinn í röð í íslands- og Reykjavíkurmót- unum. En alls sendi Valur 11 lið til keppni í 34 knattspymumótum á ár- inu, og 10 flokka í 25 handknatt- lei’ksmót. Þá tóku badmintonleik- menn Vals þátt í íslandsmótinu á Siglufirði, og gerðu góða för. Bad- mintondeildinni gengur mjög vol og er í örum vexti, Næst voru reikningar fluttir af gja'ldkera Þórði Þorkelssyni, sem sýndu að fjárhagur félagsins í heild er aMgóður. Reikningar íþróttaihúss- ins voru fluttir af Sigurði Ólafs- syni, þá fluttj Friðjón Friðjónsson reikninga félagsheimilisins og Vals- blaðsins. Umræður um skýrslur og reikn- inga urðu aMmiklar, og voru stjóm- inni þöfckuð góð störf, Ægir Ferd- inandsson sem verið hafði formað- ur Vals undanfarin 3 ár, baðst ein- dregið undan endurkjöri. Var stung- ið upp á Þórði Þorkelssyni í hans stað, og var Þórður kjörinn for- maður I einu hljóði. Meðstjórnendur voru endur- kjömir þeir Friðjón Friðjónsson, Jón Kristjánsson og Einar Bjöms- son, auk þess var kjörinn í stjórn Þórarinn Eyþórsson. Auk þeirra sem kjömir vom á aðalfundi eiga for- menn deildanha sæti í aðalstjórn. Aö kosningum loknum var undir II. liðnum — önnur mál — rætt al- mennt um félagsmál. Að því búnu tók hinn nýkjörni formaður til máls, og þakkaði hann traust það er honum var sýnt með því að kjósa hann sem formann fé- lagsins. Minntist síðan ýmsra at- riða í félagsstarfinu sem hæst bæru og sem bráðastan bug þyrfti að vinda að til framkvæmda. Danir fá nóg oð sjá í sjónvarpi Úrslitaíeiknum í ensku bifcar- beppninni var sjónvarpað beint til Danmerkur — og eftir jafnteflis- lei'k Chelsea og Leeds er nú hávær krafa um þar í landi, að aukafeikur liðanna verði sýndur beint. í þvi sambandi hafa dönsku blöðin rætt við Gunnar Nu Hanseia, iþrótta- stjóra danska sjónvarpsins og hann segir: — Ég Iofa því, að aukaleikurinn verði sýndur hér beint. Úrslita- leikurinn sl. laugardag var frábær knattspyrna — og dásamlegt að fá tækifæri til að horfa á leikinn. Þetta var einnig leikur fyrir sjón- varpsáihorfendur, sem að jafnaði hafa ekkj mikinn áhuga á iþröttum. Áður en ég fór frá London fékk ég að vita, að við fengjum að gera til- boð í aukaieikinn, og við gerum það með mi'killi ánægju. Sama kvöld 29. aprfl verður úrslita'leikurinn í Evr- ópukeppni bikarhafa leikinn í Vín og 50 mín. af leifcnum verður sjón- varpað beint til Danmerkur". — Það er greinilegt, að Danir fá nóg að sjá, og vissulega er aMt ann- að aö horfa á beinar útsendingar á leifc, en þar sem maður veit fyrir fram um úrslitin. Hvenær kemur að því, að fslenzka sjónvarpið veiti okkur íslendingum slfka þjón- ustu? ,VAW Hundruö milljóna sáu Gary Sprake á sjónvarpsskerminum sl. laugardag í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar — fá á sig „klaufamark aldarinnar“ eins og danskr. blaðið Politiken segir, þegar Peter Housemarin frá Chel sea spyrnti frekar laust á mark- ið hjá honum og Sprake missti knöttinn undir sig i markið. — Chelsea hafði þar með jafnað 1—1. Sprake reyndi ekki að af- saka sig í leikhléinu. en sagðist aldrei klæðast nýrri peysu í þýðingarmikium Ieik og kastaði silkigrænni peysu sinni út í horn. Og á myndinni sjáum við Sprake horfa á eftir knettinum í markið eftir hin miklu mistök hans, sem kostuðu Leeds sigur- inn. í leiknum gegn Celtic í fyrrakvöld meiddist Sprake illa og er talið, að hann verði frá knattspyrnu næstu mánuðina. ■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.