Vísir - 17.04.1970, Side 9
V1S IR . Föstudagur 17. apríl 1970.
1
hef ég einstaka sinnum gluggað
í blöö að heiman og nú fyrir
nokkru rak ég mig á í Morgun-
jlaðinu langan greinaflokk, þar
jem Jón Björnsson rithöfundur
tók hina „róttæku" gagnrýnend
ur hraustlegu steinbítstaki og
varpað þeim út í yztu myrkur
sem ,,kommúnistum“, það átti
að vera nógur stimpill á þá. Það
voru víst aðallega þrír sem
hann tók fyrir Siguröur A., Ólaf
ur Jónsson og Sveinn Skorri. Ég
held að það sé mikill misskiln-
ingur að halda að þessa menn
sé hægt að afgreiða eins og gert
var í gamla daga og segja bara
að þeir séu kommúnistar. Ég
held að breytingin sé sú, aö það
eru ekki lengur þessir gömlu
dagar. Það stendur ekki lengur
samj bardaginn og áöur milli
ismanna, og þessir þrir menn,
sem hér hafa veriö nefndir eru
ekki, þó þeir kunni að vera eitt
hvaö rauðlitaðir, sömu vilja
lausu verkfærin fyrir hið út-
lenda kúgunarafl, eins og sum
ir róttækir fyrirrennarar þeirra.
í stað þess verðum við aö líta
á þá sem þjóna hinnar nýju
ádeilu, að vísu ákaflega van-
megnuga þjóna, bæði af því aö
þeir hafa aö mestu einskorðað
sig við bókmenntir og líka af því
að mínnsta kosti einn þeirra hef
ur nokkuð glatað trausti vegna
ærsla.
Þessir menn og kannski nokkr
ir fleiri hafa á sföustu árum
iunleitt svolítinn vott af bók-
nrienntalegri ádeilu, en það hef-
ur varla náö mikið lengra. Hugs
um okkur til dæmis öll þau ó-
sköp sem gengu á út af list-„
rænu mati á söngnum í Fígaró
óperunni. En hitt horfðu menn
á svo að segja þegjandi á eftir
að leikhússtjórinn beittj hálfum
eða engum sannleik í sjónvarpi
fyrir framan alþjóð. En ádeilan
heima nær enn varla lengra en
á sviö listar og bókmennta.
|£jarni þess sem er aó gerast
i þessum efnum núna er sá,
að með nýrri kynslóð sem er að
vaxa upp eru þjóðirnar að losna
frá hinum ströngu ismum for-
tíðarinnar. Síðasta stig þess er
að hinn rauði kommúnismi, allt
það kerfi og skipulag, sem hef
ur stuðzt við rússneska ofbeld
is og útþenslustefnu, er að
hrvnia Það eru að vísu fáeinir
dinosaurar eða fornaldardýr eft
ir, menn eins og Magnús Kjart-
snsson og Jónas Arnason, menn
sem enn geta með réttu kallazt
Moskvudýrin. Áhrif slíkra
manna hljóta að dofna með nýrri
kynslóö er hugsar allt öðruvísi,
og það er heppilegast fyrir alla
aðila að slíkt gerist sem skjótast..
Þá losna klakaböndin á alla vegu
Móti einum öfgunum hafa aðr-
ar alltaf risið upp á móti og i
þessum hörðu ströngu flokka-
skiptingum, var oft ekki um
annaö að gera á báða bóga en að
halda hinn flokkslega hóp, og I
stað rökræðna og samráða verða
stjórnmálin að mestu slagyrði
og innihaldslaus fúkyrðj á báöa
bóga. Og þá heifur gleymzt á
mörgum sviðum þjóðfélagsins
að beita skynsamlegri sjálfskoö-
un og gagnrýni, þar er margan
brotinn pott að finna.
Það er kominn timi til að lát
veröi á ismarifrildinu í heimin-
um og í stað þess virðast mér
Þessi nýju sjónarmið óvæginnar
en skynsamlegrar þjóöfélagsá-
dailu muni rísa upp.
Þorsteinn Thorarensen
eitruð efni
—- segir Þorkell Jóhannesson formaður eitur-
efnanefndar, sem á viðtækt verkefni
fyrir höndum
Smámsaman hafa augu
nútímamannsins opnazt
fyrir þeim hættum, sem
liggja í leyni í iðnaðar-
þjóðfélögum nútímans. I
öllum iðnþróuðum þjóð-
félögum hefur nýtt
vandamál og geigvæn-
legt skotið upp kollin-
um, en það.er mengunin.
Mengun lofts og lagar,
mengun umhverfis. Um
leið hafa eiturefni og
hættuleg efni komið
fram í sviðsljósið, notk-
un þeirra í iðnaðarvam-
ingi og matvælum notk-
un þeirra til eyðingar.
Sömuleiðis sala þeirra á
frjálsum markaði.
Efni’ sem áður voru talin sjálf
sögð í baráttunni við t.d.
skordýr, sem herja á gróður,
hafa verið tekin til athugunar
■ af sérfræðingum og bönn lögð
á notkun þeirra sums staðar og
má í því sambandi nefna DDT,
sem mikið heifur verið til um
ræðu. Maðurinn hefur óspart
herjað á náttúruna með eyðing-
arefnum en látið sig afleiðing-
arnar litlu skipta — þar til nú.
Nú er hin brennandi spurning
dagsins, hversu langt er mað-
urinn kominn með að eyðileggja
umhverfi sitt og þar með Iffs
möguleika sína?
Fólk hefur rekið sig óþyrmi
lega á það að misnotkun efna
getur haft alvarlegar afleið-
ingar í för með sér og ýmis ríki
vinna nú að löggjöf eða hafa
sett löggjöf um ströng ákvæði
varðandi notkun þessara efna.
Hér á landi gengu f gildi lög
um eiturefni og hættuleg efni
um síðustu áramót og eitur-
nefnd var skipuð. Það gildir
hið sama um íslendinga og aðr
ar þjóðir að þeir hafa verið sof
andj á verðinum. Með þessari
löggjöf er breytinga að vænta.
Verkefni eitumefndar er m.a.
að gera breytingar og viðbætur
á listum yfir eiturefni og hættu
leg efni, sem eru í lögunum.
Nefndin skal einnig gera lista
yfir eiturefni og hættuleg efni,
sem viðurkennd eru til nota í
landbúnaði og garðyrkjú og til
útrýmingar meindýra.
Þó ákvæði séu í lögunum um
afgreiðslu eiturefna tvl einstakl-
inga og lagt bann á afgreiðslu
þeirra tH yngri aðila en 18 ára,
er bó enn hæet að senda böm í
apótekin tij að kaupa sum þess
ara efna.
Um þetta atriði segir Þorkell
Jóhannesson læknir Rannsókn-
arstofu Háskólans í lyfjafræði
og formaður eiturefnanefndar.
„Þessí lög eru enn svo ný, að
það er t.d. ekki farið aö sam-
ræma ákvæði í reglugerð um
afgreiðslu lyfja-lögunum. En
reglugerðin verður væntanlega
endurskoðuð í sumar og færð
til samræmis. Nú sem stendur
er millibilsástand.
Við í eiturefnanefnd höfum
verið að undirbúa reglugerð um
efni, sem eru notuð til skor-
dýraeyðingar, en menn hafa far
ið mjög losaralega með mjög
eitruð efni, í garðyrkju. Þess
vegna hefur nefndin lagt á-
herzlu á það að slá böndum
um þaö mál fyrst. Þessi reglu-
gerð er nýlegg farin í ráðuneyt
ið. Það má búast við að hún
gangi í gildi næsta sumar og
verði mjög víðtæk.
Næst á dagskrá hjá okkur
er að vinna að reglugerð um
efni sem eru notuð f iðnaöar-
varningi. Má því segja, að starf
inu sé haldið áfram, en róður-
inn verður sjálfsagt þungur
enda er hér um mjög yfirgrips
mikið efni að ræða.“
|Titrunarhætta I sambandi við
útrýmingu skordýra hefur
einnig verið til umræðu í borg-
arstjóm, en Olifar Þórðarson
læknir hefur Iagt þar fram til-
lögu þess efnis að útbúnar verði
leiöbeiningar og reglur um
notkun lyfja tii útrýmingar skor
dýrum i borgarlandinu, í sam-
bandi við úöun garða.
„Ég tel, að ýmis varasöm
efni hafi veriö notuð við úðun
garða“. segir Olfar, „og verði
varasamt aö nota nema undir
mjög góðu eftirliti. Það er
margt, sem bendir eindregið til
þess, að veikindi á bömum á
vorin séu í sumum tilfellum
■
Millibilsástand í eiturefna-
málum. Samræmingu vantar
milli laga um eiturefni og
reglugerðar um lyf jaaf-,
greiðslu. 12 ára geta því
keypt eiturefni í apótekum.
tengd úðun garðanna. Það er
mjög óljóst við hvaða skilyrði
þessir menn, sem sjá um úðun,
vinna, og ég er í vafa um að
4—5 ára börn geti lesið auglýs-
ingar um hættu vegna úöunar.
Óvitar tyggja gras og rífa blöð
aff. trjám og runnum og hafa
veikzt af efnum sem hafa verið
notuð til úðunar garða. Þetta
er mjög erfitt mál að sanna
en ýmislegt bendir til þess.
Meðal annars hef ég orð barna
læknis fyrir því.
Það skrptir því miklu máli
að grein sé gerð fyrir því hvað
sé ^otað til þessara hluta,
tivemig það sé notaö og á hvaöa
tfma það sé notað.
Um sfðasta atriðið má segja,
að úðunin sé miklu hættulegri,
ef hún er framkvæmd það seint,
að börnin séu farin að leika
sér úti í görðunum.
Sjálfur er ég í miklum vafa
um það hvort úðun eigi rétt á
sér Fyrir utan eitmnarhættuna
fyrir' böm getur hún haft skað
leg áhriif á fuglalífið. sem er
mörgum' til yndisauka. Ég hef
þá trú að náttúran sjálf eigi
ráð til að halda hlutunum í
horfi. Hún hefur fuglana til að
borða lirfurnar, en þegar lirf-
urnar e-u eitraöar sjá allir
hvemig fer.
I erlendum tímaritum heyr-
ast raddir sem f vaxandi mæli
vara við þessum Mutum. Það
sem hefur vantaðíþessu efnihér
er löggjöf. Heilbrigðisnefnd hef
ur haift máliö til umræðu. Við
höifum margoft rætt um það, að
við vildum stöðva alla sölu þess
ara efna, og borgarlæknir hefur
auglýst aðvaranir til fólks á
hverju vorí, en Reykjavík er
eina bæmrfélagið, sem hefur
gert eitthvað til að vara fólk
við."
-sb-
4—5 ára böm geta ekki lesið á varúðarspjöldin, segir Olfar
Þórðarson læknir, sem telur vera tengsl á milli veikinda
barna á vorin og úðunar garða.
n