Vísir - 17.04.1970, Síða 11
V1SIR . Fðstudagur 17. apríl 1970.
11
I IDAG BÍKVÖLdB I DAG BÍKVÓLdI I DAG |
Otvarp
Föstudagur 17. apriL
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
tónlistarefni.
17.00 Fréttir. Síðdegissöngvar.
írskur kvennakór syngur írsk
þjóðlög og þýzkir óperukórar
óperulög.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Siskó og Pedró“ eftir Estrid
Ott. Pétur Sumarliðason les
þýðingu sína (17).
18.00 Tónleikar. Tilkynn'ngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.,
19.30 Daglegt mál. Magnús
Finnbogason magister flytur
þáttinn.
19.35 Efst á baugi. Tómas Karls-
son og Bjöm Jóhannsson fjalla
um erlend málefni.
20.05 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmur.da Elíasdóttir syngur
íslenzk lög við undirleik Magn-
úsar Bl. Jóhannssonar.
20.20 Á rökstólum. Björgvin Guð
mundsson viðskiptafræðingur
fær fulltrúa úr öllum framboðs
flokkum I Reykjavík til þess
að ræða um borgarstjómarkosn
ingamar í vor.
21.15 Kvartett í Es-dúr op. 8 nr.
2 eftir Karl Stamitz. Félagar
úr Eichendorffkvintettinum.
leika.
21.39 Útvarpssagan: „Tröllið
sagði“ eftir Þórleif Bjamason.
Höfundur les (25).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Regn á rykið“ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les úr bók
sinni (8).
22.35 Kvöídhljómleikar: Frá tón-
Ieikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói kvöldið
áður.
23.Í0 Fréttir i stuttu máli. —
Dagskrárlok.
ÚTVARP KL. 20.20:
Fulltrúar allra flokka
,á rökstólum'
//
//’
„Á rökstólum“ hjá Björgvin
Guðmunassyni viðskiptafræöingi
í kvöld verða fulltrúar frá öllum
þeim stjórnmálaflokkum, er lagt
hafa fram lista til borgarstjóm-
arkosninganna I vor.
Umræðuefnið eru fyrirhugaðar
borgarstjómarkosningar í vor, og
þátttakendur eru: Birgir Isleifur
Gunnarsson, af hálfu Sjálfstæðis
flokksins, Kristján Benediktsson,
fyrir Framsóknarflokkinn, Adda
Bára Sigfúsdóttir, af hálfu Al-
þýðubandalagsins, Ingvar Ás-
SJONVARP
Föstudagur 17. apriL
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 „Fögur er hlíðin.“ Mynd
gerð af Edda-Film árið 1952.
Stjómandi Rune Lindström.
Leiðsögumaður Sigurður Þór-
arinsson. Auk hans koma fram
Haraldur Adolfsson og Gunnar
Rósinkranz.
20.50 Undirheimur leikbrúðunn-
ar. Mynd, gerð á vegum
UNESCO, um leikbrúðulistina,
sem á sér langa hefð víða um
heim.
Þýöandi og þulur Gylfi Páls-
son.
21.20 Ofurhugar. Játningin.
Þýðaridi Kri§tniann Eiösson.
22.10 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
22.40 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KL. 20.30:
„Drengurinn hyggst
kynnast sínu eigin landi
/ sumarfríinu, og ...
//
„I upphafj myndar er skyggnzt
inn í sögutíma, þar sem kennar-
inn spyr einn ellefu ára nem-
anda sinn um Gunnar á Hlíðar-
enda. Þetta er f lok kennslu-
tímabilsins og í sumarfríinu sínu
ákveður drengurinn að kynnasl
sínu eigin landi og þá meðal ann
irs söguslóðum," segir Guðlaugur
iósinkranz, þjóðleikhússtjóri f
/iðtali við blaðið um myndina
„Fögur er hlíðin“ er sýnd verður
i kvöld. Myndin er gerð af Edda-
film sumarið 1952 um leið og
„Salka Valka“. Rune Lindström
samdi kvikmyndahandritið og
stjórnar töku myndarinnar.
Þjóðleikhússtjóri segir enn-
fremur um myndina: „Rifjuð eru
upp atriói um landnám íslands,
og drengurinn skoðar umhverfið
inni við Voga þar sem talið er,
aö súlur Ingólfs hafi rekið að.
Þvi næst heldur hann upp að
Hekluhrauni og þar hittir hann
fyrir Sigurð Þórarinsson, jarð-
fræðing, er þar stendur við rann-
sóknir á Hekluhrauni. Sigurður
gerist siðan leiðsögumaður drengs
ins og halda 'eir til Mývatns,
til Vestmannaeyja, að Hliðarenda
og endað er i Reykjavlk á þjóð-
hátiðardegi."
„Þetta er þá nokkurs konar
landkynningarmynd?"
„Já, og húri hefur töluvert ver-
ið seld til Miö-Evrópulanda, sem
slík. Einnig verið notuð sem
kennslumynd viða f skó’unr þar.
— Hér á íslandi var hún sýnd
bæði í Austurbæjarbíói og Tjam-
arbíój (nú Háskólabíó)."
Auk Sigurðar Þórarinssonar
koma fram f myndinni þeir Har
aldur Adolfsson, er leikur kenn-
arann og Gunnar Rósinkranz, sem
er f hlutverki drengsins.
mundsson af hálfu Alþýöuflokks
ins og Bjami Guðnason fyrir
hönd Frjálslyndra og vinstn
manna.
HEILSUGÆZLA
SLYS: Slysavaröstofan i Borg
arspltalanum. Opin allan sólar
hringinn Aðeins móttaka slas
aðra. Simi 81212.
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100
Reykjavík og Kópavogi. — Sím
51336 i Hafnarfirði. •
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er
síma 2’ 730.
Kvöld- og heleidagavarzla iækna
hefst tivere virkan dag ki. 17 op
stendur til kl 8 að morgni. um
belgar frá kl. 13 ð laugardegi ti
ki 8 ð mánudagsmorgni. slmi
2 12 30.
I nevðartilfellum (ef ekki næst
til heimilisiæknis) er tekið ð möti
vitjanabeiönum ð skrifstofu
læknafélaganna i sima I 15 10 frð
kl 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frð kl. 8—13.
Aimennar upplýsingar um lækn
isþtónustu i borginni eru igefnat
simsvara Læknafélags Reykjavik
ur. simi I 88 88.
LÆKNAR: Læknavakt I Hafn-
arfirði og Garðahreppi: Uppl 1
lögregluvarðstofunni I sima 50131
og á slökkvistöðinni f sima 51100
APÓTEK
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavikur-
svæðinu 11. til 17. aprfl: Lyfja-
búðin Iðunn — Garðsapótek. Opið
virka daga til kl. 23, helga daga
kl. 10-23.
Apó+-. Hafnarfi"-’tar.
Opið alla virka daga kl 9—7,
á laugardöguro kl. 9—2 og ð
sunnu '<iu.n og öðram nelgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
Kópavogs- og Keflavfkurapöteb
eru opip virka daga kl 9—19.
laugardaga 9—14. helga daga
13—15. — Næturvarzia lyfjabúða
ð Reykjavikursvs’ðinu er l Stör-
boltí t, siml 23245
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarðstof
an var) og et ooin 'ausardaga ob
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi
22411.
TILKYNNINGAR
Nemendasamband Löngumýrar
skóla heldur basar og kaffisölu i
Lindarbæ á sumardaginn fyrsta,
23. apríl kl. 2. Uppl. f sfma 12701.
TÓNABÍÓ
Villt veizla
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og snillda- ’ gerð,
ný, amerísk gamanmynd i Ut-
um og Panavision. — Myndln,
sem er I algjörum sérflokki, er
ein af skemmtilegustu mynd-
um Peter Sellers.
Peter Sellers, Claudine Longet.
Sýnd kl. 5 og 9.
To sir with love
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg og áhrifamik-
il ný ensk-amerfsk úrvalsmynd
f Technicolor. Byggö á sögu
eftir E. R. Brauthwaite. Leik-
stjóri James Clavell. Mynd
þessi hefur fengið frábæra
dóma og metaðsókn. — Aðal-
hlutverk leikur hinn vinsæli
leikari Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það er kominn gestur. Frum-
sýning 1 kvöld, uppselt.
2. sýning laugardag.
Jörundur sunnud. kl. 15.
Iðnörevian sunnudagskvöld
Aðgöngumiðasalan í Iönó er
opin frð kl. 14. Simi 13191
K0PAV0GSBI0
Ást 4 Tilbrigði
ISLENZKUR TEXTI
Spilldar vel gerö og leikin, ný,
ítölsk mynd fiallar á
skemmtilegan hátt um hín
ýmsu tilbrfoði Sstarinnar.
Sylva Koscina,
Michele Mercier.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
TTTímTH
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning í kvöld kl. 20
GJALDIÐ
Sýning laugardag kl. 20
Dimmalimm
Sýning sunnudag kl. 16.
Fáar sýningar eftir.
Betur má et duga skal
Sýning sunnudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Aðgöngumið «r optn frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1 290.
Fahrenheit 451
Snilldarlega leikin og vel gerð
amerísk mynd I litum eftip
samnefndri metsölubók Ray
Bradbury — tslenzkur texti.
Jutíe Christie
Oskar Wemer
Sýnd k: 5 og 9.
NYIA BIÓ
Rauða eitrið
Islenzki. textar.
Stórh- og sérstæð ný am-
erlsk litmynd gerð af Laurence
Traman, er hvarvetna befur
h' !ð mikið jmtal )g ós
kvikmyndagagnrýnenda Mynd
in fjallar um truflaða tilveru
tveggja ungmenna og er af-
burðavel leikin hnthony Perk-
ins, Tuesday Weld.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd ki 5. 7 9.
Dauðageislarnir
Hörkuspennandi og viöburða-
rik ný frönsk-ítölsk kvikmynd
I litum og Cinemascope.
Aöalhlutverk: Ken Clark,
Margarete Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Peter Gunn
Hörpuspennandi ný. amerísk
litmynd. — Islenzkur texti.
Aðalhlut-erk:
Craig Stevens
Laura Devon
Sýndkl. 5 ,7 og 9.
Síðasta sinn.
LeS!:félog Kópovogs
- Lina langsokkur
Sunnudag kl. • 4, 44. sýning
Fáar sýningar eftir.
Miöasala í Kópavogsbíói. —
Opið kl. 4.30—8.30. Sími 419S5.
1 j í J§
n(/ </i
1 JJJL 1 • J