Vísir - 17.04.1970, Page 13
VfSTR . Eöstudagur 17. apríl 1970. /3
Eldhús framtiðarinnar:
TÓMSTUNDAHERBERGI
FJÖLSKYLDUNNAR
Tjví er spáð að tveir hlutir
muni hverfa á næsta hálfa
mannsaldri úr eldhúsunum,
ruslafatan og uppþvottagrindin.
í staðinn fyrir ruslafötuna kem-
ur ,,rusla“kvörn, en fyrir 'upp-
þvottagrindina uppþvottavél og
borðbúnaður, sem er aðeins not-
aður í eitt skipti áður en honum
er Áeygt.
Uppþvottavélin er ekki nýj-
ung lengur og margir eiga slíka
nú þegar en öðru málí- gegnir
með ruslakvömina. Það er ekki
vegna þess að neytendumir hafi
ekki áhuga heldur stafar það a'f
því að framleiðendum hefur
ur ekki tekizt að vinna bug á
tækniJegum örðuglei'kum í fram
leiðslunni.
Að losna við uppþvott og rusl
er einn liður í þeirri þróun, sem
er að breyta eidhúsunum úr
einmanalegum vinnustað hús-
mððurinnar til tómstundaher-
bergis fjölskyldunnar. Að vísu
verður eidhúsið enn sá staður,
þar sem matreiðsla fer fram i
að mestu leyti en þar verða
einnig unnin fjölmörg önnur
verk.
Óskir margra beinast að því
núna að fá sér eldhús sem einna
helzt lfkist rannsóknarstofu,
með stáli og harðplasti. Allt
bendir til þess að sú verði samt
ekkj þróunin í framtíðinni. Eld-
húsið verði staður sem býður
upp á samvist fiölskvldunnar.
Litlu eldhúsin hverfa rneir og
meir úr sögunni. Fjölskylda
framtíðarinnar mun velia sér
stórt eldhús, sem einna helzt
líkist stofu, eða þá að hún set
ur litla eldhúsdeild inn í stof-
una .Reykur í eldhúsinu verður
sjaldgæft fyrirbrigði, og engum
mun detta i hug að einangra
þá 'starfsemi, sem fer fram í
kringum matreiðsluna.
í þessu sambandi mun ör- _
eindaofninn leika mikið hlut-”
verk. Á nokkrum sekúndum
mun hann breyta tilbúnum mál-
tíðum, sem teknar eru úr frysti
kistunni í heitan mat.
Nokkur þeirra heimilistækja,
sem nú eru notuð f eldhúsinu,
verða að breytast mikið til að
fuilnægja þörfum framtfðar-
fiölskvidunnar. ísskápar og
frystikistur munu taka breyting
um. Hái, djúpi fsskápurinn geif-
ur ekk,' næga yfirsýn yfir það,
sem geymt er f honum. Erfitt
er að komast að matvælunum i
fFvstikistunum. Gerðar munu
kröfur um breiðari og flatari fs-
skáp.
Sennilega munu verða gerðar
kröfur um „hiilu‘'-frvsti, frysti,
sem er opnaður á hliðinni með
mörgum hillum. sem er hægt að
draga út.. Þannie er auðveldlega
hægt að sjá allt það, sem geymt
er í frystinum oe ná f það.
Matreiðslan verður tómstunda
eaman allrar fjölokvjdunnar.
Það þýðir vinnuborð í eldhús-
inu, sem hægt er að hafa f mis
munandi hæð, góð eldhúsáhöld,
sem eru gevmd á þeim stöðum,
sem auðvelt er að ná í þau og
eldunartæki sem komið er fyr-
ir á hagkvæman hátt. Grill-ofn
inn mun taka við af hinum hæg-
fara raifrnagnsofni.
Eldhúsin hafa þegar tekið
breytingum í þessa átt og eiga
eftir að breytast enn meir.
Umhverfið hefur áhrif á greind barna segja nútímasálfræð-
ingar.
GOTT UMHVERFI
- GÓÐ GREIND
gr greind meðfætt fyrirbrigði,
sem ekki er hægt að breyta?
Já, hefur hingað til verið sagt.
Nei, segja sálfræðingar, sem
fylgja nýrri stefnu um þetta
atriði.
Um tíu ára skeið hefur geis-
að styrjöld í Bandaríkjunum
meðal viðurkenndra sálfræð-
inga og uppeldissérfræðinga ann
ars vegar sem hafa sérstakan á-
huga á tilfinningalegum og þjöð
félagslegum þroska bama og
annars hóps, sem er algjörlega
ósamþykkur kenningum hinna,
en þann hóp skipa félagsfræð-
ingar, málfræðingar, stærð-
fræðingar, heimspekingar, sál-
fræðingar og tölvufræðingar.
Hinir síðarnefndu Ieggja á-
herzlu á greindarþroska bama.
Þeir halda þvi fram að færi
maður sér ekki í nyt raunveru-
lega þörf barna á að læra, þá
sé verið að kasta verðmætum á
glæ. Þegar fyrsta móttækilega
greindarstiginu ljúki muni börn
aldrei framar fá sömu tækifæri
til aö læra með sama léttleika
og á eins eðlilégan hátt.
Greind bamsins þroskist
eins mikið á fynstu fjórum ár-
unum eins og næstu 13 árin,
segja þeir. Þegar barnið er 2—3
ára geti það lært hvaða tungu-
mál sem er, jafnvel nokkur mál
mun auðveldlegar en nokkur
fullorðin manneskja.
Ef böm fái ekki snemma ýtt
undir greind sfna og uppörv-
un muni þau ef til vill aldrei
ná þeim hæðum, sem þau hefðu
getað náð. í svonefndu milli-
stéttarumhverfi þýði það skort
á næmi, dauflegra og leiðin-
legra Klf en annans, minna fram
lag til þjóöfélagsins — að öllu
samanlögðu mun þó- bamið
komast vel áfram. En í fátækra
hverfi geti þessi skórtur á á-
ætlunum um örvun greindarinn
ar leitt til ógæfu, erfiöleika í
skóla sem séð verði fyrirfram,
og í lífinu.
Sá'lfræðiprófftessor við hðiskól
ann í Chicago segir eftir rann-
sókn á eineggja tvíburum,
sem voru skildir að eftir fæð-
ingu, að hlutur umhverfisins í
greindartölunni nemi 20 stig-
um. Þessi 20 stig geti markað
mismuninn milli lífs á stotfnun-
um fyrir vangæf böm og virks
Mfs í þjóðfélaginu. Eða markað
mismuninn á lífsstarfi sem ó-
faglærður eða sem sérfræðing-
ur á einhverju sviðL
67
hans, og honum þótti sem hann
ætti því nokkur laun skilið. „Með
al annarra orða, herra minn. pá
hef ég heyrt bað utan að mér,
að það mundi vera tiltölule>- -
uiðvelt að koma af stað dálitl-
-m óeírðum 1 Trinolis . .
„Þér eruð tilleiðanlegir að
hVlda starfi vðar áfram?“
, Auðvitað".
„Fyrirtak. Við verðum að ræða
bað betur . . ..“
Blore herforingi tók glas sitt
og .stóð bísperrtur með það í
hendinni.
„En . . fyrst drekkum við skál
Montgomerys".
Masters höfuðsmaður. reis á
fætur. Viðtökumar höfðu dregið
að mun úr hlédrægni hans.
„Skál fyrir sigri ..."
„Skál fyrir sigri . . “
Þeir drukku báðir í botn, og
loks brosti Masters höfuðsmaður.
Eftir öllu að dæma, þá var ekki
ósennilegt, að hann fengi enn
ííyádfæri til að sanna kenningar
srnar.
Oouglas og Leech sátu enn i
skugganum við veggirm og lögðu
eyrun við hinum sfbreytilega háv-
aða utan úr borginni. Langa hríð
var það dynurinn af flutninga-
tækjum Þýzkaranna, sem hröðuðu
sér á brott. Einhvern tíma nætur-
innar var gerð loftárás á úthverfi
bæjarins. Þá heyrðist gnýr frá
nokkrum brynvörðum flutninga-
tækjum, sem sóttu vestur eyði-
mörkina, spölkorn suður af staðn-
um, þar sem þeir sátu. En síðustu
hálfa aðra klukkustundina hafði
rfkt alger þögn í borginni.
Douglas reis á fætur.
„Hefurðu nokkra hvíta dulu?“
spurði hann Leech og brosti við.
Leech hristi höfuðið og stóð
einnig á fætur
Douglas svipaðist um aö húsa-
baki og loks fann hann þar ljós-
gráa tusku, og batt hana á prik.
Hann leit enn á Leech, um leið og
hann tók marghleypuna úr hylk-
inu og fleygði henni frá sér.
„Við skulum koma“.
Leech virtist f vafa. Honum
fannst Douglas helzt til bráðlátur,
en fann ekki nein sannfærandi
gagnrök. Hann hikaði við að
fleygja frá sér marghleypunni.
„Hvað er að?“ spurði Douglas
óþolinmóður. „Við hittum ekki
fyrir aðra en brezka hvort eð er".
Leech stóð með arma að síðum
og virti Douglas fyrir sér, og tor-
tryggnin í svip hans minnti á
villt dýr.
„Við förum hvergi".
Douglas var lagður af stað.
Hann leit um öxl til írans; gat
ekki hlátrj varizt, um leið og
'hann sagði: „Komdu nú, Cyril. Þú
verður að vinna fyrir tvö þúsund
pundunum".
Leech tók af sér skammbyssu-
beltið, þótt honum væri það ber-
sýnilega þvert um geð, og lét það
falla til jarðar við fætur sér. Svo
yppti hann kæruleysislega öxlum
og hélt af stað á eftir Douglas.
Þeir komu á aðalgötuna. héldu
hvíta flagginu hátt og réttu upp
hendumar, þegar brezkur skrið-
drteki ók fram hjá þeim og
skömmu siðar annar. Síðan sást
hvergi nokkur hreyfing.
Leeoh og Douglas horfðu á eftir
skriðdrekunum og létu hendur
sfga. Tóku ekki eftir tveim brezk-
um fótgönguliðum, sem komu inn
á götuna fyrir atftan þá.
Annar þeirra, undirliðþjálfi,
hafði lengi verið í eyðimerkur-
hernaði. Um leið og hann kom
auga á ítölsku einkennisbúning-
EFTIR ZENO
ana, Iyfti hann hríðskotariflfllinum
í mið og sendi þeim félögum báð
um vel úti látna kúlnahrinu í bak-
ið, svo þeir skullu dauðir í götuna.
Hann gekk svo til þeirra, þar
sem þeir lágu, og ýtti við likun-
um með fætinum. Þá fyrst tók
hann eftir hvítu dulunni á stöng-
inni. Hann leit upp á yfirboðara
sinn, ungan liðsforingja nýkom-
inn að heiman.
„Mér þykir fyrir því, herra
minn, en ég sá ekki hvítu dul-
una.“
Liðsforinginn ungi starði skelf-
ingu og andúð lostinn á undir-
mann sinn. Framkoma hans var
alvarlegt brot á þeim reglum,
sem liðstfbringinn taldi, að ættu
að gilda um framkomu foringja f
styrjöld.
„Þér látið ekki slfkt henda yð-
ur aftur“, sagði hann.
Þeir héldu sivo á brott í áttina
á eíftir skriðdrekunum. Skömmu
á eiftir komu flutningabílar,
férmdir hermönnum, sem hlögu
Og léku á als oddi og fögnuðn
sigri,Endír.