Vísir - 17.04.1970, Page 15

Vísir - 17.04.1970, Page 15
V1 S IR . Föstudagur 17. apríl 1970. 75 ATVINNA OSKAST 23 ára stúlku vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 40908. feAttNAGÆZLA Barngóð stúlka óskast til ag gæta tveggja bama 1 Vogunum 5 daga í viku meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 30020 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Stúlka eða kona óskast til að gæta bams á 1. ári kl. 9—5. — Uppl. I síma 38137 eftir kl. 5 e. h. Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu á daginn. Uppl. í síma 25337. Barngóð telpa á fermingaraldri óskast til að sækjá 2ja ára barn á barnaheimili í Sólheimum og gæta þess í eina klukkustund. Sími 33011 eftir kl. 7 i dag og eftir hádeg[ á morgun, laugard. Bamgóð kona óskast til að gæta £ mánaða drengs i Fo::svogshverfi í sumar. Uppl. f sima 30973 í dag og næstu daga. — Kennsla. Vantar kennara fhelzt í Kleppsholti) í ensku og dönsku. — Tilboð sendist augl. Vísis sem fyrst merkt „Kennari 114“. ensku, frönsku, latinu, stærðfræði (algebru, analysis og fl.), éðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Simi 15082. Kenni þýzku: talæfingar, stílar, j þýðingar og fí. — I.es einnig með | skólafólki og veit; tiisögn í reikn-1 ingí (með rök- og mengjafræði). i má)- og setningaíræði, stafsetn., bókfærslu, rúmteikn., dönsku. IL Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur og karla. Opið alla virka daga. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts. Laugavegi 80, efri hæð. Sími 26410. Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantið ferming- armyndatökur tímaniega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustíg 30. Sími 11980. Athugið. Húsgagnaþjónustan er i fullum gangi. Gérum við alls kon ar húsgögn, bæsuð, bónuð og póleruð. Sanngjarnt verð. — Sími 3682ÍL___ ________ Fataviðgerðir. Tek að mér alls konar v;-ðgerðir á hreinum' fatnaði og rúmfatnaði (maskínustopp) — Sauma einnig rúmföt. Uppl. í síma 32897 eftir ki. 7 e. h. Málningarvinna, úti og inni. — Vanir menn, Símar 32419 og 14435. HREINCERNINCAR Hreingerningar. Einnig hand- hreingerningar á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. ÞRIF — Hrelngerningar, vél- lireingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Véihreingerningar. Gólfteppa og húsgagnanreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta, Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali <'-g stofnan- ir. Iíöfum ábreiður á tejviii og hds^ gögn. Tökum einnig hremgemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097, Nýjung f teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi reynslan fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingerningar. Erna og Þorsteinn,_simi 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviögerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Góifteppaviðgerð ir og breytingar, trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Simi 35851. LL VAGNAR OG KERRUR Smíðum vagna og kerrur af öllum stærðum og gerðum Fólksbflakerrur, jeppakerrur, bátakerrur, traktorskerr- ur, heykerrur, hestakerrur og allar stærðir af innanhúss- vögnum. Seljum einnig tilbúnar. hásingar undir kerrur. Fast verð. Vönduð vinna. Leitið verðtilboða. Þ. Kristinsson Bogahlið 17, Sími 81387, ___________ HÚS OG HAGRÆÐING Nýtt byggingafélag býður. eftirtalda þjónustu m.a.: Bygg- ingaframkvæmdir húsa, viögerðir, breytingar smáar og stórar ásamt járnklæðningum og glerisetningum. Vanir byggingamenn og tækniþjónusta. Uppl. í símum 37009 og 35114. HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæöi Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavfk, sími 83865. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsmnréttingar og skápa, bæði ! gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt aí nteistars og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Simar 24613_og 38734. ___ ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki. rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. __ PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. ^ NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG Höfum sérhæft okkur í smíði á svefnherbergisskápum. Nýtt vinsælt módel, fljót og góö afgreiðsla. Greiðslufrest- ur. Otvegum ýmislegt til nýbygginga. Sími 26424. Hring- braut 121, III hæð. HANDRIÐASMÍÐ! Smfðum allar gerðir jámhandriða. hring- og pallastiga. Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófflröum. Leitið veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggiT gæðin. — Vélsmiðja H Sigurjónssonar, Skipasundi 21. sfmi 32032 ÞJÓNUSTA Tek að mér innréttingasmíði. eldhúsinnréttingar, fata- skápa o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. Hagstætt verð. — Sigfnar Guðmundsson, húsasmfðam., Mósabarði 9, sfmi 51057. ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slfpirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nésveg, Seltjarnarnesi. Fljdur fsskápa og píanó. Sfmi 13728. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Öll vinna f tlma- eða ákvæðlsvlnnú. — Vðla- leiga Sfmonar Símonarsonar, sfmi 33544. GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A Sími 12880. -- F.infalt og tvöfalt gler, Setjum f gler. — Fagmenn.. — Góð bjónusta. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggium með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum emnig upp rennur og niðurföl! og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. HÚSAVTÐGERÐIR — 21696 Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við’ sprungur og steyptar rennur með beztu fáaniegum efnum Margra ára reynsla Vanir og duglegir menn Utvegum allt efni. Upplýsingar f sfma 2L696. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna -- Húsgagnnviðgerðir Knud Salling, Höfðavfk v./Sætún.-Simi 239)2. . • . . . fh LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Lítlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnlr Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzln ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Sllplrokkar Hltablásarar HDFDATUNI 4 , flr Tek að mér alls Konar mnrverk. svo sem viðgerðir, flisa- lagnir o.fi. Útvega efni ef óskað er Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. GLLJGGA OG DYRAÞFTTINGAR Tökum að okkur að bétta opnaniega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilisturo nær 100% þéttine gégn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. HREINLÆTISTÆKJAÞJÖNUSTA Hreinsa stfflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pipur og legg nýjar leiðslur, set niðuf hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. — Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692. FERMIN GARM YND ATÖKUR Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið tímanlega. Nýja myndastofan, Skólavörðustig 12. Sími 15-1-25. Heima- simi 15589. TIL LEIGU Bröyi x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk 1 ákvæðis og tlmavinnu. Hlaðprýði hf. Slmar 84090, 41735 og 37757. SIMI 23480 SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerurr: við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað sr Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. sfmi 21766. Legíuurr) ?>g steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur. jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig glröum við og steypum kring um lóðir o. fl. Sími 26611. SUFURHUÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Simar 15072 og 82542. PóSTKASSARNIR eru komnir aftur. Nýja Biikksrniðjan hf., Ármúla 12. Sími 81104. „índversk undraveröld“ Mýjar vörur komnar. Langar yður til að eignast fáséðan hlut? I Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt að finna. Mikið úrval fallegra og sér- itenniiegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviði, m.a. útskorin borð, hiilur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér f JASMIN, Snorrabraut 22. ÓDÝR SUMARBÚSTAÐAKLÆÐNING Vatnslímdur cedrus krossviður 4x8 fet, 6y2mm. lakkað- ur og siipaður. — Hannes Þorsteinsson. Sími 24455. BIFREIDAVIDGERDIR m Réttingar — ryðbætingar — sprautun nýsmíði, grindaviðgerðir o.fl. Smíðum stlsa og skiptum um. Ódýrar plastviðgerðir á eldri bílum. Gerum verðtilboð, Jón og Kristján Gelgjutanga við Elliðavog (v. Vélsm. Keili). Sími 31040. Heimasímar. Jón 82407, Kristján 30134. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar geröir blla, fast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 31464. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótara. Skúlatún 4. — Sími 23621. BILASKODUN & STILLInS ♦'^yicúlágcitu 32 HJÓLASTILLINGAR MOTOBSTILLINGAfi .’^ÍSASTILLÍMGAR' -t- ‘ L*HcWtlllarti líma. *■'Vjj !?T0 0 s :íwm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.