Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Mðnudagur 27. aprfl 1970. n TONABIO íslenzkur texti. SJÚNVARP • Mánudagur 27. april. Rússarnir koma 1 I DAG BÍKVÖLDB 1 DAG B íKVÖLD j j DAG 8 9 I 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 í góðu tómi. Umsjónarmað ur Stefán Halldórsson. í þætt- inum koma fram: Ásgerður Flosadóttir, Bryndís Schram, Guðbjörg Haraldsdóttir, Henný Hermannsdóttir, Ingimar Eydai, Axel Einarsson, Birgir Hrafns son, Jónas Jónsson, Pétur Kristjánsson og Sveinn Guð- jónsson. 21.10 Frumþráður lífsins. Hvem- ig geta hvítir foreldrar eignazt blökkubam? Hvemig stendur á tvíburum? Hvemig erfast eigin- leikar? Þessum og áþekkum spumingum um viðfangsefni erfðafræðinnar er leitazt viö að svara með ýmsum auðskild um kvikmyndum, teikningum og útskýringum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Rósastríðin. Framhalds- myndaflokkur, gerður af BBC eftir leikritum Shakespeares og fluttur af leikurum Konung- lega Shakespeareleikhússins. Leikstjórar John Barton og Peter Hall. Þýöandi Silja Að- alsteinsdóttir. Ríkharður III. — 1. kafli. 22.55 Dagskrárlok. UTVARP • Mánudagur 27. april. 15.00 Miðdegisútvarp. ÍS.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Um daginn og veginn og þá einnig um Laugaveginn. — Jökull Jakobsson flytur þátt ásamt fleirum. 17.00 Fréttir. Að tafli. Ingvar Ás- mundsson flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þórðar- son tilkynnir úrslit í ritgerða- samkeppni barna og les nokkr- ar ritgerðir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sig- urður E. Guðmundsson skrif- stofustjóri talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Menntun og skólaganga ís- lenzkra kvenna. Anna Sigurðar dóttir flytur fyrra erindi sitL 20.45 „Stiklur" eftir Jón Norð- dal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 21.05 „Gjörðin", smásaga eftir Sjologub. Þýðandi: Séra Eiríkur Albertsson. Elín Guöjónsdóttir les. 21.10 Einleikur á planó. Stig Ribbing leikur norræn píanó- lög. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flyt ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les úr bók sinni (12). 22.35 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. mólekúli, en DNA er talið einn aðallykillinn að hinu flókna • kerfi erfðafræðinnar. • SJÓNVARP KL. 21. 10 Hvítir foreldrar i1 eignast blökkubarn...! Erfðafræðin og þá einkum lejmdardómar DNA-mólekúlsins, sem talið er einn af aðallyklum hennar, hafa jafnan vakið spum- ingar í hugum fólks. Hvers vegna getur blökkubarn til dæmis fæðzt hvftum foreldr- um? Af- hverju - æignast sumir tví-,, þrí-, fjór- eða fimmbura, en aðrir ekki. Sum hjón eiga ein- tóma stráka, önnur kannski bara stelpur. Sumt fólk eignast alls engin börn, Og hvers vegna erfa HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka sias- aðra. Stmi 81212. SJOKRABIFREIÐ. Sími 11100 i Reykjavik og Kópavogi. — Sirni 51336 1 Hafnarfiröi. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er t sima Kvöld- og belgidagavarzla lækna befst bvero virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að tnorgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til ki. 8 á mánudagsmorgni, simi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst ti) beimilisiæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum ð skrifstofu læknafélaganna i sima 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 'kl. 8—13. Almennar uppiýsingar um lækn isþjónustu I borginni eru gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavfk ur. slmi I 88 88. LÆKNAR: Læknavakt I Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni f sima 50131 og á slökkvistöðinni I síma 51100. bömin eitt og annað frá foreldr- um sínum? í kvöld veröur leitazt við að svara þessum spurningum og ó- tal öðrum f kvikmyndinnj „Frum- þráður lífsins" þar sem lýst,er á auðskildan hátt, hvemig eigin- 1 leikar erfast, með teikningum og útskýringum. SÝNINGAR • \ • Kristján Davíðsson listmálari hef • ur ,nú um vikutíma haldið f Boga* sal sína 16. einkasýningu. Auk* þess hefur Kristján tekið þátt ía fjölda samsýninga. J Sýning Kristjáns hefur veriöj opin daglega frá klukkan 2 til 10. • Aðsóknin hefur verið mjög góð J og helmingur sextán oliumál-J verka, sem á sýningunni eru hafa» selzt. — Sýningu Kristjáns lýkurj á sunnudagskvöld. • Hættuleg leið Óvenju vel gerð og hörku- spennandi, ný, ensk sakamála- mynd I litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator". Richard Johnson Carol Lynley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍÓ LOKAÐ í DAG mnrrm Fahrenheit 451 Snilldarlega leikin og vel gerð amerlsk mynd I litum eftir samnefndri metsölubók Ray Bradbury -— Islenzkur æxti. Julie Christie Oskar Werner Sýpd þ. 5 og 9. HÁSKÓLABIO Synir Kötu Elder Viðfræg amerísk mynd 1 Technicolor og Panavision. íslenzkur textL Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Endursýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. plifc ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning þriðjudag kl. 20 Betur má e/ dugo skal Sýning miðvikudag kl. 20 Síöasta sinn. Aögöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. ni 1-1200. AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI < SlMI MÓ-ÓO lAiTK/W AmerisK garnanmynd í ser- flokki, myndin er í litum. — AÖalhlutverk: Carl Reiner Eva Maria Saint. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15. To sir with love íslenzkur texti. Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerisk úrvalsmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leik- stjóri James Clavell. Mynd þessi hefur tengið frábæra dóma og metaðsókn. — Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ ENGIN SÝNING í KVÖLD Iðnó-revían, þriðjudag, 60. sýn ing. Fáar sýningar eftir. Jörundur, miðvikudag, uppselt Næst föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. hefur lykilinn atS betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viðskiptum. 1 /S//Í Auglýsingadeild ASalstrastÍ 8 Sfmar: 11660, 15610,15099. SöððððööD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.