Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 14
14 V I S I R . Mánudagur 27. apríl 1970- TIL SOLU Til sölu 3 ferm. miðstöðvarketill með öllu ti'lheyrandi. Uppl. í síma ! 37172 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm með dýnum, Pedigree bamavagn, útvarpstæki, BTH þvottavél. Tækifærisverð. Sóivalla- gata 66 miðhæð. TIl sölu Honda 300 árg. ’66. i Uppl. i síma 37767. Til sölu vegna brottfiutnings. ís- ’skápur Westinghouse, kr. 8.000, iSfeíði krónur 500, drengjahjól B.S. ' kr. 2.000, drengjaskautar, Hocky, , kr. 500, hárþurrka Sudvind kr. 13000; eldhúsborð og kollar, kr. i 500. Sími 22670. 9 ferm ketill og hitadunkur (er 25 þús. hitaeiningar pr. klst.) ásamt brennara og dælu til sölu. Hentugt fyrir verksmiðju- eða fjölbýlishús. Uppl. í sfma 82214 milli kl. 7 og 8 e.h. Sem nýr vandaður barnavagn til , sölu. Uppl. í síma 84815.____ 9 ferm. ketill og hitadunkur á kr. 125 þús. ásamt brennara og dælu til ; sölu. — Hentugt fyrir verksmiðju- og fjölbýlishús. — Uppl. f síma 82214 milli kl. 7 og 8 e.h. Stór, ónotaður þurrkari til sölu hentugur fyrir fjölbýlishús. Einnig ' stór 16,7 kúbfkfeta fsskápur, hent- i ugur fyrir veitingastaði eða sölu- i búðir. Uppl. í síma 84960. Canon Reflex vél, Pellix sem ný ; ásamt zoom-linsu, þrífæti, filter, sólskyggni o.m.fl. i töskum til sðlu. Til sýnis hjá umboöinu Sól- fell, Skúlagötu 63, sími 17966. Aftur fáanlegar hringþvottasnúr- ur, nýtt nælonhúðað. Sendum í , póstkröfu ef óskað er. Verð kr. 2950. Síml 37764. Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós- ir og m. fl. BlómaskSlinn v/Kárs- resbraut. Sfmi 40980. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta taekifaerisgjöfin er Vestfirzkar ætt ir (Amardalsætt og Eyrardalsætt), afgrelðsla i Leiftrí og Bókabúðinni Laugavegi 43B. — Hringið í síma 15187 og 10647. Nokktír eintök enn óseld af eldrj bókunum. Otgefandi. Harmonikur til sölu, píanó og hnappa (norskt og sænskt grip). Einnig magnarar Selmer og Yamafaa. Skiptum á góðum hljóð- faerum. F. Bjömsson. Sími 23889 kl. 12—1 og 19-20.___________ Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Til fermingargjafa. Veski töskur, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Mesta úrval seðlaveskja með nafn áletrun. Fallegir snyrtikassar. — Hljóðfærahúsið, Laugavegi 96. Simi 13656. Ávallt næg ýsa, lúða og saltfisk ur. Fiskbúðin Ásver, Ásgarði 24. Tækifæriskaup. Farangursgrind- ur í úrvali frá kr. 483, veiðistanga- bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir flesta bíla, up.dagðir fyrir jeppa, teygjusett. Strokjám kr. 711, hjól- börur frá kr. 1.988. Bílaverkfæii mikið úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — Sími 84845. Fermingar- og tækifærisgjafir. Skrauthillur og Amagerhillur, kam- fóruviðarkassar, mokkabollar, postulinsstyttur, salt og piparsett og margt fleira nýkomið í miklu úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skóla vörðustig 2 Simi 14270.______________ Seljum málverk og skiptum á góðum málverkum. Kaupum og selj um gamlar bækur, opið eftir kl. 1. Simi 17602. Málverkasalan Týs- götu 3. OSKAST KEYPT Vil kaupa bamakerru með svuntu og skermi, aðeins vel með farin kemur til greina. Uppl. í síma 40036. FASTEIGNIR Til sölu 2ja herb. ný standsett kjallaraíbúð með nýjum teppum, tvöföldu gíeri cg sér hitaveitu, laus strax. Til sýnis frá kl. 8—10 í kvöld að Sogavegi 131. Verð kr. 325 þús. Útborgun aðeins kr. 100 þúsund. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, auglýsir fasteignir á blaðsíðu 13. Til sölu sumarbústaðaland fyrir sunnan Straumsvfk. Uppl. í síma 36344. Hárgreiðslustofa. Af sérstökum ástæðum er Hárgreiðslustofa Aust urbæjar Laugavegi 13 til sölu strax. Er í fullum gangi. Góð að- staða fyrir snyrtistofu. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. í síma 31238 kl. 10-12 f.h. og 18—22. Hoovermatic þvottavél, með suðu og þeytivindu til söiu. Einn- ig Nilfisk ryksuga. Sími 42389. Kaupum og seljum vel með íarin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiuum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett- isgötu 31, sími 13562. Til sölu sjónvarp R.C.A. Victor 17”, verð kr. 10 þús. Uppl. í sima 92-1944 eftir kl. 7. BILAVIOSKIPTI Bfll óskast. Vel með farinn 5 manna bíll með útvarpi óskast til kaups, helzt Hilnann, Singer eða Fíat árgerð ’65. 40 þúsund kr. útborgun 5 þúsund á mánuði. UppLísíma 26115 eftir kl. 7. Hver vill skipta á Willys árg. ’47 og góðum Trabant? Uppl. í síma 52761. Tii söiu tvö sem ný snjódekk 750x14, felgur geta fylgt. Uppl, í síma 24455 til kl. 5 í dag og næstu daga. Opel Caravan 1954 með hægra frambretti dældaö eftir árekstur til sölu og sýnis að Flókagötu 5 (kjallara) eftir kl. 19.00 I kvöld og næstu kvöld. Góð dekk að framan og vél í góðu Iagi. Verð kr. 4.000.00. TILKYNNINGAR Óska eftir að hafa samband við mann sem vildi taka aö sér í aukavinnu að búa undir prentun endurminningar. Einhver reynsla af blaðamennsku eða þýðingum æski- Ieg. Tilboð merkt „Saga 537“ send- ist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. mmnmma Góð 2—3ja herbergja íbúð óskast strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl, í síma 38213. 2Ja herb. Ibúð óskast 1. júní eða fyrr. Helzt i austurbæ. Uppl. í sfma 82035 öftir kl. 18. Opel Rekord árg. 1958 í góðu lagi og Taunus 15 M í því ástandi sem hann er til sölu. Uppl. i síma 15842 eftir kl. 8 í kvöld. Vil kaupa blæju af Willys jeppa Trommusett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 33573. Til sölu Willys árg. '65. Einka bíll. Uppl. i sfma 50085, Moskvitch ’59 til sölu i vara- hluti. Vél gangfær 4ra gíra kassi, 4 snjódekk á felgum og varadekk nýlegt grill, 3ja man 100 amp. rafgeymir. Sími 51107. Óska eftir 4—6 herbergja búð á leigu fyrir 14. maí í Reykjavík eða Kópavogi á hitaveitusvæði, Reglu- semi. Sfmi 41152. Ung hjón vantar 2ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst n. k., sem næst Háskólanum. Tiiboð, merkt: „577“ sendist afgr. Vísis fyrir 9.jnaí. Hjón, með 13 ára stúlku og 19 ára pilt, óska eftir 3—4 herbergja íbúð, helzt í austurbænum. Góð umgengni. Uppl. í sfma 34920 eða 83776._________________________ Einhleypur reglumaður óskar eft- ir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús eða eldunernöstöðu Fyrir- framgreiðsla ef óskað Uppl. í síma 33275 eftir M. 6, Járnsmiður eða maður vanur járnsmíði óskast, helzt strax, æski legt aö viðkomandi geti unnið sjálf stætt. Uppl. i síma 81387. ATVINNA 0SKAST Vön kona óskar eftir vinnu heim ilisstarfi. Er með nýlegan bíl. Góð meömæli fyrir hendi. Sími 25923. Á sama stað til sölu stór þvottavél, stigin saumavél ( skáp og lftið sófa boiv. Tækniteikning. Nemandi í tækni- teikningu óskar eftir y2 dags vinnu á teiknistofu. Uppl. í síma 42925 kl. 1—5. SUMARDVÖL Tek aö mér börn í sveit, aldurs- takmark 6 — 8 ára, á tfmabilinu 1. júní til 1. ágúst. Sími 38476. KENNSLA Kennsla. Enska, danska. Aðstoða skólafólk. Einnig hentug tilsögn fyrir þá sem ætla að ferðast. Ódýr- ara ef fleiri eru saman. Uppl. í síma 14263. Kristfn Óladóttir. Volkswagen 1300 árg. ’66 —’67 óskast. Vinsaml. hringið að Kleif- arvegi 5 f síma 37262 eftir kl. 19. Staðgreiðsla. Glæsileg útskorin borðstofuhús- j gögn til sölu. Uppí. í sfma 10461. Til sölu nýtízku sófasett á stái- j fótum, 3 manna sófi ásamt 2 stól- um þar af annar húsbóndastóil með skemli lítur úr sem nýtt. Verð að- eins 28.000 Til sýnis að Hrfsateigí 37 (kjallara). Til sölu mjög vel með farin ung-: barnastóll, baðborö og smábarna- ruggustóll. Sn'mi 82133. Sem nýr svefnsófi og drengja- reiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 35158. Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hi’ leikmunaverði, Haraldi Sigurðssyni. Sími 38800. Til sölu er Skoda MB 1000 ár- gerð 1963. Ekinn 18800 km. Bfllinn er í mjög góðu lagi og vel útlít- j andi. Uppl. í síma 51136 milli kl. 3 of 9.___________________==== Notuö dekk. Tll sölu notuð dekk t>60xl3, 590x13, G00xl3, 700x14. Hiólbarðaverkst. Sigurjóns Gísla- sonar, Laugavegj 171, sfmi 15508. Notuð dekk. Til söiu notuð dekk 560x13, 590x13, 600x13, 700x13. Hjólbarðaverkst. Sigurjóns Gísla- sonar. Laugavegi 171, sími 15508. Vil kaupa vel með farinn fimm manna bfl, árg. ’64—’66. Uppl. f sfma 51877. Volkswagen varahlutir óskast. — Óska eftir vinstra frambretti og lukt og vinstri demparafestingu. — Einnig fram axel í Volkswagen ’59. Uppl. í síma 52849 eftir kl. 6 e.h. 4—5 herb. íbúð óskast á leigu í Vest.urbænum. Uppl. í s.fma 10463. Ungur maður óskar eftir herbergi og fæði, helzt á sama stað. Uppl. í síma 84070, eftir kl. 6.___________ íbúð óskast, stærð 3—4 herbergi. Stálvirkinn Borgartúni 24. Sími 25260. ' Óska eftir 5 herb. einbýlishúsi á leigu til lengri tfma í Kópavogi eöa Reykjavfk. Þarf ekki að losna fyrr en í september. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Einbýlishús — 574“. 2—3 herb. íbúð óskast-til leigu 1. júní til 30. sept. Gluggatjöld, ljós og e. t. v. einhver húsgögn þurfa að fylgja. Sími 17328 f kvöld og annað kvöld. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir dvöl er- lendis, bý námsfólk undir próf. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, s, 20338. Veizlumatur á virkum degi. — Lærið aö smyrja brauð 2x3 klst. i (tvö kvöld), kjötréttir 3 klst. fisk | réttir 3 klst. o. s. frv. Sýnikennsla S. 34101. Sýa Þorláksson. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Smáíbúða- hverfi. Uppl. í sfma 35739. Óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu nú þegar. Uppl. í síma 81485. mmm Til sölu handprjónaðar lopapeys ur heilar og hnepptar, vel unnar. Uppl. í sfma 21956. Sauma telpu og drengjabuxur. Tek hrein föt í viðgerð. Uppl. í síma 15002. Táningar. Notaður pelsjakki (Indian Lamb) til sölu ódýrt. Upp- lýsingar í síma 16263. Skyrtublússukjólar og síðbuxur f úrvali bæði sniöið og saumað. — Einnig sniðin buxnadress á telpur. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfssirætí 6. Sími 25760. SAFNARINN Kaupum öll íslenzk frímerki stimpluð og óstimpluð. Geymslu- bók fyrir íslenzku myntina, verð kr. 490.00. Frímerkjahúsið Lækjar götu 6A. Sími 11814. EINKAMAL Kynning. 32 ára gamall maður sem er í góðri vinnu óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20— 35 ára. Má eiga börn. Tilboð send- ist Vfei merkt „Framtið 561". Varahlutir til sölu. Er að rffa: Ford ’53 góð vél, dekk á felgum. Plymouth ’53, vél, gfr o. fl. Opel ’55, vél, gírkassi, drif o. fl. Sími 30322. Bifreiðaelgendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúö- umar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt í hurðum og hurðargúmmf, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantið tíma f sfma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. HUSNÆÐI I Herbergi til leigu f austurbænum. Einnig er nýr svefnsófi til sölu á sama stað. Sími 33591. Athugið! Gott kjallaraherbergi til leigu í Langholtshiverfi. Bað og sér- inngangur. Upþl. í sfma 33199. Til leigu 1—2 herbergi með aö- gang að eldhúsi. Uppl. f sfma 38334 7—10 næstu kvöld. Tíl leigu í nýju húsi í Fossvogi ná'lægt Borgarspítalanum 2 sam- liggjandi herbergi með baði. For- stofuinngangur. Uppl. f síma 83314 elftir M. 19. Herbergi til leigu 1 Norðurmýri. Uppl. í síma 17865 eftir M. 6. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. f sfma 14324 eftir kl. 3. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Reglusemi og skil vís greiðsla. Sími 17191 kl. 1—3 og eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Stúlka óskast til barnagæzlu all- an daginn. Uppl. í síma 32451 fyrir hádegi. ________ ______________ 15 ára stúlka óskar eftir að gæta bams (foarna), húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 35176. Kenni þýzku: talæfingar, stílar i þýðingar og fl. — Les einnig með I skólafólki og veit' tilsögn í reikn i ingi (með rök- og mengjafræði) ! mál- og setningafræöi, stafsetn. bókfærslu, rúmteikn., dönsku ensku, frönsku, latínu, stærðfræði íalgebru, analysis og fl.), eölisfræði efnafræöi og fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Li Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantiö ferming- armyndatökur tímanlega. — Ljós- myndastofa Siguröar Guömundsson ar, Skólavörðustíg 30, sími 11930. Hattabreytingar, sauma eftir pöntunum, hattahreinsun. — Sími 11904, Laugavegi 86 austurendi. Innréttingar. Getum bætt strax viö smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum, sólbekkj- um o. fl. Uppl. í síma 31205 og eftir kl. 7 á kvöld-'" Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur og karla. Opiö alla virka daga. — Fótaaögerðastofa Ásrúnar Ellerts. Laugavegi 80, efri hæð. Sfmi 26410. ■nroŒi Bamagæzla. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, í Smáíbúða- hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 31091. Ökukennsla — Hæfnivottorð. Kenni á Cortinu árg. 1970. alla daga vikunnar. Fullkominn öku- skóli, nemendur getá byrjað strax. Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Tvær systur, 10 og 12 ára ábyggi legar og barngóðar óska eftir að passa börn í sumar, helzt í Garða- hreppi eða Hafnarfirði. Einnig ósk- ast skátakjóll (blár) á 10—',12 ára telpu. Uppl. i síma 42122, ■iW'Jllli'1:1 Bifvélavirkjar. Nokkra bifvéla- virkja eöa menn vana bifreiöavið- geröum vantar okkur nú þegar. — Uppl. hjá verkstjóra. Skoda-verk- stæðiö hf. Auðbrekku 44—46. — Símar 42603 og 42604. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á góðan Volkswagen. Að- stoða við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega öll prófgögn. Kenni á hvaða tíma sem er, allt eftir sam- komulagi. Sími 2-3-5-7-9. Jón Pét- ursson.___________________________ Ökukennsla — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. — Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatímar Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. m «... *t****t*M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.