Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 5
V1SIR . Laugardagur 23. niíH ISEMu 5 „Vantar breidd í húsgagnaframleiðsluna — segir Jón Ólafsson, húsgagnaarkitekt Icefurn KÁ á Selfossi nefnist r-ýtí. feúsgagnafyrirtæki, sem sýnir húsgögn á sýningunni „Heimilið — „Veröld innan veggja““ og hafa húsgögn þessi vakið mikia athygli þann stutta t-íma sem sýningin hefur verið opin. Húsgögnin eru hönnuð af Jóni Ólafssyni húsgagna arkitekt og átti blaðið örstutt spjall við hann í gær. „VAXA-húsgögnin svonefndu, sem nú koma á markaðinn í fyrsta sinn eru með þeim eiginleikum, að hægt er að láta þau „vaxa“ eftir þörfum. >au geta verið hiaðrúm fyrst, en síðan orðið hjónarúm með iitlum tilfæringum. Við sýn- um einnig húsgögn, sem Þorkell G. Guðmundsson hefur hannað, en þau hafa verið á sýningu í Kaup- i Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen Að 72 spilum loknum i Reykja- vikurmeistaramótinu í tvímenn- ing, er staðan þessi: Meistaraflokkur: 1. Jón Ásbjörnsson og Karl Sig- urhjartarson 1122 stig 2. Ásmundur Pálsson og Hjalti i Elíasson 1070 stig 3. Hörður Þórðarson og Kristinn j Bergþórsson 1066 stig. 4. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jóhannsson 1054 stig 5. Jóhann Jónsson og Þórarinn Sigþórsson 1033 stig. I. flokkur: 1. Steinunn og Þorgerður 1054 2. Bragi og Dagbjartur 1044 3. Sigrún og Sigrún 1030 4. Albert og Kjartan 1029 5. Erla og Gunnar 1028 Flestir bridgespilarar þekkja Blackwood, slemmusagnaðferðina, sem mest hefur verið notuð í heim- inum tfl þessa. Eru flestir sammála um það, að erfitt er aö spila bridge yfirleitt, nema að hafa þetta hjálp- aftæki. Hitt er svo annað mál að fjölmargir spilarar, sem spilað hafa Blackwood árum saman, segja oft fjögur og fimm grönd einungis til þess að hlusta á sjálfa sig segja sagnirnar. Á það oftar eða ein- göngu við um fimm granda sögn- ina. Hér er gott dæmi: Suður gefur, n—s á hættu. N 4 A-D-7 V K-G-10-9-7 ♦ A-K-10 4. A-10 5 4 4-2 V A-8-6 4 D-G-9 4> K-G-9-8-6 Sagnir gengu þannig, a—v sögðu alltaf pass: Suður Norður P 2G 3* 3¥ 4G 54 5G! 7V 7G! Tveggja granda sögn norðurs sýnir 20—21 punkt. Þriggjalaufa sögn suðurs er spurning um há- liti. Fjögur grönd er náttúrlega Blackwood og fimm grönd segja: „Makker, við eigum alla ásana, hvaö áttu marga kónga? Ennfrem- ur ef þú átt hámark, þá mátt þú segja sjö“. Augljóst er, aö suður segir aðeins fimm gröndin til þess að heyra sjálf an sig segja þau, því jafnvel þótt norður eigi hámark, er alslemma i hæsta máta ósennileg. Eins og spilið lá í þessu tilfelli, þá gat sagnhafi unnið alslemmuna, en réttlætið sigraði og hann varð einn niður. Nemendur Listdansskóla Þjóðleikhússins hafa tvær sýningar um helgina á fjórum ballettum undir stjórn Colins Russells, ballett- meistara. Sýningarnar verða í dag og á morgun klukkan 15 báða dagana. Urn 60 nemendur Listdansskólans taka þátt í sýningun- um. Á s.l. ári höfðu nemendur fjórar sýningar og voru þær mjög vel sóttar. Myndir* er tekin á æfingu fyrir nokkrum dögum. í Islenzkri húsgagnaframleiðslu?” 'f i Auglýstar eru til sölu 100 íbúðir, sem bygging er hafin á í Þórufelli 2—20 í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar. Verða þær seldar fullgerðar (sjá nánar í skýringum með umsókn) og afhentar þannig á tímabilinu október 1970 til febrúar 1971. — Kost á kaupum á þessum íbúðum eiga þeir, sem eru fullgildir félagsmenn í verkalýðsfélögum í Reykjavík (innan ASÍ) svo og kvæntir/giftir iðnnemar. íbúðir þessar eru af tveim stærðum: 2ja herbergja (58,8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80,7 fermetrar brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850.000,00 en áætlaö verð þriggja herbergja fbúðanna er kr. 1.140.000,00. i Greiðsluskilmálar eru þeir í aöalatriðum, að kaupandi skal innan 3ja vikna frá því aö hon- um er gefinn kostur á íbúðarkaupum, greiða 5 % af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verður af- hent honum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarveröi. Þriðju 5% greiðsluna skal kaupandinn inna af hendj einu ári eftir aö hann hefur tekið við ibúðinni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveimur árum eftirað hann hefur tekið við fbúðinni. Hverri íbúö fylgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum, er að finna í skýr- ingum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyöublöðunum. Umsóknir um kaup á íbúöum þessum eru afhentar í Húsnæðismálastofnuninni. Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hinn 29. maí n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.