Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 23. maí 1970.
V1SIR . Laugardagur 23. mai 1970. J ~ 11
1 I DAG | ÍKVÖLd I í DAG | 1 í KVÖLD | i DAG I
SJÓNVARP •
Laugardagur 23. maí
18.00 Endurtekíð efni.
Pétur og úlfurinn. Ballett eftir
Colin Russell við tónlist eftir
Serge Prokofieff.
18.25 Frumþráður lífsins.
Spumingiun um erfðafræðina
er leitazt við að svara með ýms
um auðskildum kvikmyndum,
teikningum og útskýringum.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dfsa.
20.55 Hymda antílópan. Brezk
mynd um dýralíf í eyðimörk-
xnn Suövestur-Afríku, og þó
sérstaklega um oryx-antílóp-
una. Þýðandi og þulur Eiður
Guðnason.
21.20 Enginn má sköpum renna..
Bandan'sk bíómynd, gerð áriö
1958 og byggð á sögu eftir
Graiham Greene. Leikstjóri
Edward Dmytryk. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
Ungur rithöfundur fellir hug
til eiginkonu kunningja síns, og
þau eiga saman nokkrar stolnar
hamingjustundir.
23.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. maf.
16.00 Helgistund. Séra Ólafur
Skúlason, Bústaðaprestakalli.
16.15 TobbL Tobbi og læmingj-
amir. Þýðandi Ellert Sigur-
bjömsson. Þulur Anna Kristín
Amgrimsdóttir.
16.25 Hrói höttur. Salt. Þýðandi
EHert Sigurbjömsson.
16.50 Hlé.
17.00 Umræður um borgarmál-
efni Reykjavfkur.
Bein útsending úr sjónvarps-
sal. Fjórar umferðir, sjö mín-
útur og þrisvar sinnum fimm
mínútur. Röð frambjóöenda:
Framsóknarflokkur, Sjálfstæð-
isflokkur, Alþýðuflokkur,
Sósíalistafélag Reykjavfkur, A1
þýðubandalag, Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna. —
Umræðum stýrir Andrés
Bjömsson, útvarpsstjóri.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Galdrakallinn Truxa.
Danski sjónhverfingamaðurinn
Truxa leikur listir sínar.
21.00 Kappaksturinn. Corderlækn
ir hjálpar kappaksturshetju til
þess að yfirvinna hugarangur,
sem veldur honum erfiðleikum
í keppni. Þýðandi Bjöm Matthi
asson.
21.50 Norræn samvinna. Greint
er frá upphafi og þróun sam-
starfs Norðurlandanna og meö
al annars bmgðið upp svip-
myndum frá fundi Norðurlanda
ráðs í Reykjavík í vetur.
22.40 Dagskrárlok.
K.F.U.M. Esther Petersen, ferða
framkvæmdastjóri „Danska Eþf-
ópíukristinboðsins“ tailar á al-
mennu samkomunni í húsi félags
ins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8.30. Hún mun sýna
myndir og segja frá starfi félags
ins í Eþíópíu. Hugleiðing. — AUir
hjartanlega velkomnir.
T0NABÍÓ
NÝJA BIÓ
íslenzkur texti.
Lauslæti út af leiðindum
Skemmtileg og aógiegs djcrí
ný amerísk litmynd um draum
óra og duldar þrár einm.ana
eiginkonu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
•Clouseau lögreglufulltrúi
LAUGARDAG KL. 18.00:
Pétur og úlfurinn ballett eftir Colin Russell, ballettmeistara *
Þjóðleikhússins, við tónlist eftir Serge Prokofieff, verður endur- J
tekinn í dag. Hér á myndinni sjáum við — öll í einni halarófu, J
afa^ Pétur, öndina, köttinn og fuglinn — þau læðast varlega, •
enda ekki öllu óhætt, þar sem úlfurinn brögðótti gæti verið*
á næsta leiti. !
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa, er allir kannast
við úr myndunum „Bleiki pard
usinn" og „Skot í myrkri“.
Myndin er tekin i litum og
Panavision. íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Alan Arkin —
Delia Boccardo.
Sýnd kl. 5 og 9.
HEILSUGÆZLA
SLVS: Slysavarðstofan i Borg-
arspítalanum. Opin allan sólar-
hringinn. Aðeins móttaka slas-
aðra. Sími 81212.
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 i
Reykjavfk og Kópavogi. — Simi
51336 í Hafnarfiröi.
Apór- Hafnarf’- "'ir.
Opið alla virka daga kl 9—7,
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnu ' 'gu.n og öðrum nelgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla Ivfjabúða
á Reykjavlkursva-'ðinu er 1 Stór-
holti 1, simi 23245.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er i
sfma '>1°30.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, uro
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sfml
2 12 30..
I neyðartilfellum (ef ekki næst
tfl heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl, 8—13. >
LÆKNAR: Læknavakt i Hafn-
arfiröi og Garðahreppi- TJppl. á
lögregluvarðstofunni ‘ síma 50131
og á slökkvistöðinni f síma 51100.
Tannlæknavakt
•i;
Tannlæknavakt er i HeilsuverndJ
arstöðinni (þar sem slysavarðstof •
an var) og er opin laugardaga og*
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sfmi*
22411. ;
SÖFNIN • j
íslenzka dýrasafnið verður op •
ið nlla daga frá 10—22 f Breið *
firðingabúð við SkólavörðustígJ
6 b. :
To sir with love
Islenzkur texti.
Atar skemmtileg og áhrifamik-
il ný ensk-amerisk úrvalsmynd
í Technicolor. Byggð á sögu
eftir E. R. Brauthwaite. Leik-
stjóri James Clavell Mynd
þessi hefur fengið frábæra
dóma og metaðsókn. — Aðal-
hlutverk leikur hinn vinsæli
leikari Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASK0LABI0
Dýrasýning Andrésar Valberg
í Réttarholti viö Sogaveg (móti
apótekinu) er opin öll kvöld frá
8—11 og laugardaga og sunnu-
daga frá 2—10. Aðgöngumiðar
eru happdrætti og dregið er viku-
lega. 1. vinningur steingerður
fomkuðungur.
Verðlaunamyndin
Sjö menn við sólarupprás
Tékk esk stf n /nd í cinema
scope eftir samnefndri sögu
Allan Burgess. Myndin fjall
ar um hetju'-aráttu tékkneskra
hermanna um tilræðið viö
Heydrick 27. maí 1942. Sag-
an hefur komið út.i íslenzkri
þýðingu.
Leikstjóri: Jiri Sequens.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ferðafélagsferðir um helgina. Í || lÝj Jl í j |l]j|
Á laugardag 23. mai kl. 14. •
i. öskuhreinsunarferð i • Lokaða herbergið
• Islenzkur texti
Með báli og brandi
Stóríengleg og nörkuspenn-
andi, ný, ítölsk-amerísk mynd
í litum og Cinemascope byggð
á sögulegum staðreyndum.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
mtiMH
Þjórsárdal
Hetjur á hættustund
Spennandi og vel gerð ame-
rísk litmynd um átökin á
Kyrrahafi i síöari heimsstyrj-
öldinni.
Jeff Chandler
George Nader
Julia Adams
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Boðorðin tiu
Hina storkostiegu amerísku
biblíu-mynd endursýnum við í
tilefnj 10 ára afmælis biósins.
Aðalhlutverk: Charlton Heston
— Yul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jörundur í kvöld, uppselt.
Tobacco Road sunnudag.
2 sýningar eftir.
Jörundur þriðjudag, uppselt.
Jörundur miðvikudag.
Iðnó-revian föstudag kl. 23.
Allra síöasta sinn.
Aögöngumiöasaian l lönö er
opin frá kl. 14 Sími 13191.
WÓDLEIKHIÍSIÐ
Listdanssýning
Nemen 'ur Listdansskóla Þjöö
Ieikhússins.
APÓTEK
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykíavfkur-
svæðinu 23.—29. maf: Lyfjabúðin
Iðunn — Garðsapótek. — Opið
virka daga til kl. 23 helga daga
kl. 10-23.
2. Ferð til Hekluelda •
Á sunnudag kl. 9.30 frá Amar •
hóli i
•
Gönguferð á Keili og un •
Sogín til Krísuvíkur. "
•
Ferðafélag íslands. •
Sérstaklega spennandi og dul-
arfull, ný, amerfsk kvikmynd
i litum.
Aðalhlutverk:
Gig Young
Carol Lyney
Flora Robeson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjórnandi: Colin Russell.
Frumsýning í dag kl. 15.
önnur sýning sunnudag kl. 15
aðeins þessar tvær sýningar.
Malcolm litli
Þriðja sýmng i kvöld kl. 20.
Piltut oq stúlka
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Nemendasýning Leiklistarskól
ans:
Helreið eftir Synge.
Eitt pund á borðið og Sælu-
staður sjúklinganna eftir O’
Casey.
Sýning mánudag kl. 20.
Aðeins þessi eina sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá k).
13.15 til 20. Sími 1-1200.