Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 14
74
VvfrS<TR . Laugardagur 23. maí 1970.
TIL SOLU
i /
' Bamavágn, burðarrúm, göngu-
jgrind og karfa til sölu. — Uppl. í
{síma 82707.
D.1B.S. reiðhjól til sölu í góðu
i)agi. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma
! 32318.
! Til sölu notaður miðstöðvarketill
'ca. 10 ferm. með olíubrennara og
1500 1. baðvatnsgeymi. Uppl. í síma
I 40859.
I Nýlegt burðarrúm og varahlutir
i í Skoda árg. ’55—’61 til sölu. —
4. i síma 30106.
í Uppl.
, Til sölu vegna brottflutnings, lít-
i il stráhúsgögn, Pedigree barnavagn,
12 bamastólar, barnarúm með dýnu,
1 borðstofustólar, kollar. — Uppl. í
1 síma 26336 eftir kl. 6.
Rúmteppi. Vatterað silkirúm-
I teppi til sölu (fyrir 90 cm. breitt
. rúm). Uppl. 1 síma 32081.
Til sölu Suzuki vélhjól árg. ’70,
selst ódýrt miðað við gæði. Uppl.
1 í sima 42407.
[
Til sölu vel með farinn Eedi-
,gpee bamavagn, verð kr. 4500* kr.,
>einnig ný bamakerra. Uppl. i síma
23804.
Forhitari meö dælu, loftkút og
tilheynandi trl sölu. Uppl. í síma
34785.
Til sölu er fótstigin saumavél og
nýr buxnakjóll. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 15461.
Vinnuskúr til sölu, Bjarmalandi
14, Fossvogi. Uppl. i sima 14524.
B.S.A. mótorhjól, 1961, 600 c.c.
til sýnis og sölu I dag að, Ingólfs-
stræti 7, kl. 1—7, verð kr. 25.000.
Riga vélhjól kosta aðeins kr.
13.300. Trabant umboðið við Soga
veg.
Til sölu stórt amerískt rúmteppi,
nýtt, og gardínur af sömu gerö. —
Uppl. í síma 51902.
Hestur til sölu. Níu vetra rauð
stjörnóttur vekringur með tölti, af
Kirkjubæjarkyni, hentugur fyrir
kvenfólk og unglinga. Uppl. í síma
25883.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 25., 26. og 29. tölublaði LögbirtingabJaðs-
ins 1969 á v.s. Hafbjcrgu GK-7 jiingl.eign Bjargs hf. fer fram
eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans í Hafn-
arfirði og Árna Gunnlaugssonar, hrl. á eigninni sjálfri í
Hafnarfjarðarhöfn miðvikudaginn 27. 5. 1970 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
■v
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 26. og 29. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði þinglesinni
eign Einöru Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Áka Jak-
obssonar hrl. Einars Viðar, hrl., Erlings Bertelssonar, hdl.,
Innheimtu ríkissjóðs, Árna Gr. Finnssonar, hrl. og Guðm.
Ingva Sigurðssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27.
5. 1970 kl. 3.15 e.h.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi
I. DEILD
Knattspyrnumót íslands í 1. deild hefst í dag
laugardaginn 23. maí 1970.
Melavöllur kl. 16:
K.R. - Í.B.A.
Vestmannaeyjar kl. 16:
Í.B.V. - VALUR
Komiö og fylgizt með leikjunum frá byrjun.
Mótanefnd.
Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.
Orðsending til foreldra
6 ára barna
Ákveðið hefur verið að gefa börnum, sem
fædd eru á árinu 1964, kost á skólavist í
barnaskólum borgarinnar næsta vetur.
Innritun fer fram í barnaskólunum n. k.
mánudag, 25. maí, kl. 3—5 síðdegis.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Góður barnavagn til sölu. UppJ.
í síma 81187.
Fræðandi bækur um kynferðis
líf f máli og myndum. Seksuel
Nydelse. Seksuelt Sam'-þil. 2 bækur
aðeins Í90 lcr. stk. I usthólf 106,
Kópavogi.
Innkaupatöskur, nestistöskur og
handtöskur í ferðalög, seðlaveski
með ókeypis nafngyllingu, læstar
hólfamöppur, skrifborðsundirlegg,
vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð
yddarar, þvottamerkipennar, pen-
ingakassar. — Verzlunin Bjöm
Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Til sölu nokkur stykki af fs-
lenzku hringþvottasnúrunum. Þær
eru nælon húðaðar, þannig að ryð
er útilokað, og verðið er 2950.
Uppl. f síma 37764.
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir. Gamlir og nýir viöskiptavinir
athugi, að viö höfum nú látið
dreifa bókunum til sölu f sölubúð-
ir í Reykjavík og vfðar. Nokkur
eintök óseld af eldri bókunum að
Laugavegi 43 b. — Útgefandi.
Til sölu: kæliskápar, eldavélar
Ennfremur mikið úrval af gjafa
vörum. — Raftækjaverzlun H. G
Guðjónsson, Stigahlfð 45, Suður
veri. Sími 37637.
Lampaskermar f miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Rgiftækja-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (viö Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
OSKAST KEYPT
Góð skefmkerra óskast. Sími
82690.
Notaður stálvaskur óskast. Sími
42146.
Til sölu þýzk ljós, svefnhefberg
ishúsgögn sem ný, (þriggja dýnu
system), og lítiil ftalskur bama-
vagn. Sfmi 25198 milli kl. 2 og 7,
Vel með farinn svefnbekkur til
sölu. Uppl. f síma 35613.
Til sölu þýzkur stofuskápur, 6
skúffu kommóða, eins manns svefn
sófi og garðsláttuvél ásamt garðá
höldum. Sími 36109.
Til sölu skrifborð og stóll á kr.
4 þús. Sími 30821 milli kl. 2 og 6.
Forkastanlegt er flest á storð. —
En eldri gerö húsgagna og hús-
muna era gulli betri. Orvaliö er hjá
okkur. Það erum við sem stað-
greiðum munina. Viö getum útveg
að beztu fáanl. gardínuuppsetning
ar sem til eru á markaðinum f dag.
Hringjá, komum strax, peningamir
á borðið. Fornverzlun og gardínu-
brautir, Laugavegi 133, sími 20745.
Vörumóttaka bakdyramegin.
Mótatimbur óskast. Sími 32527.
9—10 feta plastbátur (flatbotna)
óskast kevptur. Uppl. f sima 19195.
Vantar nú þegar lítið eltikar eða
stóra hrærivél. Tilb. sendist augl.
Vísis fyrir miðvikudaginn 27. maí
merkt: „3350“. _______________
Kaupum notaðar blómakörfur.
Alaska v/Miklatorg.
Alaska v/Sigtún.
Alaska v/Hafnarfjarðarveg.
FYRIR VEIÐIMENN
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
40656.
Stórir — stórir. Laxa- og silunga-
maðkar til sölu. Skálageröi 9, 2.
hæð til hægri. Sími 38449.
M!
[X?i
Til sölu á tækifærisveröi falleg
rúskinnskápa drapplit, blá módel
kápa, veski, pils, peysur, blússur
og kjólar. Uppl. á I-Iáaleitisbraut
40 kj. næstu daga og á kvöldin.
Halló dömur! Stórglæsileg ný-
tízku pils til sölu. Mikið litaúrval,
mörg snið. Einnig maxi og midi.
Sérstakt tækifærisverð. Sími 23662
Síður brúðarkjóll með slóða til
sölu. Uppl. í síma 37902 eftir hád.
! í dag.______________________________
Ódýrar terylenebuxur I drengja-
og unglingastærðum. Kúrlandi 6,
Fossvogi, sími 30138.
Til sölu ársgamalt, þýzkt hjóna
rúm með dýnu, minni gerð, einn-
ig kommóða (tekk). Uppl. í síma
82050.
2 stórir amerískir hægindastól-
ar, sófi, svefnsófi, skrifborö og
standlampi til sölu. Uppl. í síma
82707.
Til sölu tveggja manna svefnsófi
á kr. 5.500, einnig svefnstóll á kr.
3 þús. Uppl. í síma 84478.
=t==
Við kaupum vel með farin hús-
gögn og húsmuni: Bókaskápa, fata-
skápa, svefnsófa, kommóöur, fs-
skápa gólfteppi, útvörp, skrifborö
og margt fl. Komum strax, pening-
arnir á borðið. — Fomverílunin
Laugavegi 33, bakhúsið. Sfmi 10059.
Vandað borðstofuborð og skenk
ur til sölu. Sími 19891.
Skatthol. Seljum næstu daga
nokkur mjög lítið gölluð skatthol.
Trétækni, sími 20770,
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staögreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla', sófaborö,
símabekki. — Fornverzlunin Grett-
isgötu 31. sími 13562,
Kjörgripir gamla tímans. Tvær
afaklukkur, á annað hundrað ára,
Sessalon sófi og tveir stólar, leð-
urklætt mikið útskorið tréverk,
mahóní sófasett útskorið 80—100
ára. Nokkrir stakir stólar, útskom-
ir og margt fleira fallegra muna.
Opið frá kl. 2—6 virka daga, laug-
ardaga kl. 2—5. Gjörið svo vel
og lítið inn. Antik-húsgögn, Síðu-
múla 14. Sími 83160.
HEIMILIST/EKI
Til sölu, English Electric þvotta-
vél og Rafha þvottapottur. Uppl. í
síma 50147.
Til sölu þvottavél með þeyti-
vindu (Twin star). Uppl. í síma
82299 eftir kl. 1 í dag og næstu
daga.
Nýr AEG tauþurrkari til sölu.
Þurrkar 4—5 kg. — Uppl. í síma
93-1165.
BILAVIÐSKIPTI
Bifreiðaeigendur. Skiptum . ..i og
þéttum fram- og afturrúður. Rúð-
urnar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt í hurðum og
hurðargúmmí, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur aö rífa bíla. — Pantið tíma
í síma 51383 eftir ki. 7 á kvöldin
og um helgar. Ath. rúður tryggðar
meðan á verki stendur.
Vil kaupa Dodge eða Plymouth
árg. ’57—’59. Uppl. í síma 32650
eftir kl. 7.
Bílaverkstæðið Jón og Páll Álf- ,
hölsvegi 1, Kópavogi býður fuit- ,
komnar mótorstillingar. Rétting- ,
ar og allar almennar viðgerðir,
einnig skoðun á bílum vegna kaupa ,
og sölu. Sfmi 42840. ,
Varahlutir til sölu. Er að rífa:
Ford ’53 góð vél, dekk á' felgum.
Plymouth ’53, vél, gír o. fl. Volga
árg. 1958 vél ekin 2000 km, gír-
kassi, drif, stýrisútbúnaður, vatns- ’
kassi o. fl. Sími 30322.
Volkswagen rúgbrauð árg. ’60—
’63 óskast til kaups, má vera með
lélegu boddýi. Uppl. f sfma 36510.
Til sölu 3ja til 4ra tonna góður
Ford Trader árg. ’63 í tip-top 1
standi. Allar uppl. gefnar f síma
52148 f dag og á morgun.
Daf ’63 selst til niðurrifs. Uppl.
í síma 51233.
Rússa-jeppi, árg. 1956 - 60 ósk-
ast, staðgr. Sfmj 41642.
Volkswagen ’56 með blæju tfl
sölu, verð kr. 15.000. Uppl. f sfma
52402.
Óska eftir að kaupa 8 cyl. mótor.
Á sama stað er til sölu 6 cyl.
Faicon mótor. Uppl, í síma 81539.
Til sölu Opel Kadett árg. ’63,
nýskoðaöur. Uppl. í síma 92-2101,
Keflavík.
Til sölu Opel Capitan ’56, mikið
nýtt og uppgert. Uppl. í síma 36085
Til sölu 7 mán. vél í Volkswag-
en, ekin 8 þús km. Verð kr. 17.500
Uppl. í síma 17477.
Tii sölu Ford Custom 500 ’67,
ekinn 145.000 lsn. Uppl. í síma
36001.
Til sölu ýmsir varahlutir í Taun
us 12 M ’63. M.a. rúður, hurðir,
skottlok, hjólskálar mótor o m.
fl. Sími 42911.
Renault R-8 ’63 til sölu, í góðu
lagi. 'Skipti á ódýrari bfl koma tij
greina. Sími 36262 eftir kl. 2.
Tilb. óskast f Ford ’54, tíl sýni
an, 6 cyl. og Vauxhall ’54, tií sýn
is að Lyngbrekku 14, sfmi 41637,
Til sölu Willys station árg. M7.
Á sama stað óskast jeppavél. Uppl.
í síma 52731.
Vil kaupa framrúðu í Zodiac ’59.
Uppl. í síma 32703.
Til sölu Plymouth ’50 í góðu lagi,
verð kr. 25 til 35 þús., eða skipti
á jeppa. Uppl. í sfma 24997 eftir
kl. 7 á kvöldin.
SUMARDVOL
Tökum börn í sveit, 4ra til 6 ára.
Uppl. í síma 52358 og 52451 eftir
hádegi.
VMISIECT
Vinnupallar Jjtttir vinnupájlar
til leigu. Hentuglr við viðgerftir á
húsum o. fl. Sími 84555.