Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 23.05.1970, Blaðsíða 12
V1S IR . Laugardagur 23. maí 1970. kunningi eða kunningjar setji svip sinn á daginn á mjög ánægjulegan hátt. Þú ættir aft- ur á móti aö hliöra þér viö þátt- töku í fjölmennum mannfagn- aöi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þægilegur dagur, en fátt mark- vert sem við ber, að því er séð verður. Þú ættir að taka lífinu meö ró, hvíla þig eftir því sem færi gefst og varpa frá þér öllum áhyggjum. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Góður og þægilegur dagur, aö minnsta kosti ef þú vilt hafa hann það og kemur ekki af stað neinum umsvifum í kringum þig að óþörfu. Þú hefur gott af að hyfla þig. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það lítur út fyrir að nokkrar syeiflur geti orðið á ýmsu í dag, og ættirðu fremur að reyna að draga úr þeim en hið gagn~ stæöa. Kvöldinu verðitr bezt varið til hvíldar. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. maí. Hrúturínn, 21. marz— 20. apríl. Þetta lítur út fyrir að verða þægilegur dagur til hvíldar heima fyrir og stórviöburðalaus á ferðalagi, nema hvað gera má ráð fyrir nokkrum töfum, jafn- vel þótt vel hafi verið undir- búið. Nautiö, 21. apríl—21. maí. Þótt dagurinn láti ef til vill ekki mikið yfir sér, getur hann orðið þér harla minnisstæður einhverra hluta vegna, og þá á jákvæöan hátt. Einhver náinn vinur kemur þar við sögu. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Það lítur út fyrir að dagurinn verði stórvióburðalítill, hvort heldur er heima eða heiman. Einhverra hluta vegna er þó ó- líklegt að um eiginlegan hvíld- ardag verði að ræða. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Hafðu gát á þvf að órökstudd afbrýðisemi nái ekki tökum á þér og rugli dómgreind þína. Annars litur út fyrir að dagur- inn verði góður, hvort sem er heima eða á ferðalagi. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Allt bendir til að þetta verði þægilegur dagur f heild, en ef til vill finnst þér heldur dauft yfir honum. Þú nærð beztum árangri með því að koma ró- lega og vingjamlega fram. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu þér hóflega í dómum um aðra, jafnvel þótt þér falli ekki sem bezt við einhverja, sem þú kemst naumast hjá að umgangast all náið í dag. Yfir- leitt skaltu ástunda hófsemi i öllu. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir aö þú hafir áhyggjur af einhverju í sam- bandi við kunningja þína fram eftir deginum, en það mun þó reynast ástæðulaust að mestu. Kvöldið lofar góöu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú getur notið dagsins betur, ef þú gerir ekki ósanngjarnar kröfur til fól-ks i kringum þig, eða samferðamannanna, ef svo ber undir. Enginn fullkom- inn, segir máltækið. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að gamall ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h y Kdgar ftloa Burrough* Laugavegi 172 - Simi 21240 YOU SAW IT TARZANI HOW CAN A PINOSAUR BKeATHe B/KSTi X ALSO SAW A MA/V ON ITS BACKl HOW MUCH D\D//£ HAVF TO DO . WlTH IT? Y (/A//f I RECD6NIZE TWO OF THE HO-DONS RLJNNIN6 , THIS WAYi THE \ PRAGON'S PULLING 3ACK INTO THE ROCKS.. SUT THE -tO-PONS ARE RUNNING TOO SCAREP ro CAREi Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. „Þú sást það, Tarzan! Hvernig getur J „Aha! Ég kannast við tvo af Ho-Ðon risaeðla blásið frá sér eldi?“ — „Ég sá unum, sem flýðn þessa leiðP' einnig MANN á baki dýrsins! Hversu mikill var þáttur HANS i þessu?“ „Drekinn hefur dregið sig til baka inn í klettana ... en Ho-Donamir flýja, of hræddir til að taka eftir því.“ HEFUR TEPPIN HENTA YÐUR VISIR SUÐURLANDS- BRAUT 10 Jæja, þá getur maður farið að hjóla á tvíhjólinu sínu aftur, fyrst þeir hafa af- numið þungatakmarkanirnar. B 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ffl Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. IS Mótormælingar. B Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum FORU08/6 Srfa C&T4-1... HUH HA8 BE8NE0, /C6 HAQ k FOfíMLÉN... ,, JC6 fílfJúífím OCM I FFTefí- MI0DA6 - 06WSQSA, AT PfíOFFSSOfí SSfíNEfí fíOMMEfí T/L AT8ETALE RE6NW6EN, ms 06IAVEB WMBE / ...06 PBISEN FOfí ATfíEOOE HANS UV Efí AF UDLEVEfíE N06LE O0DSENS- EAfíUÓE STATSHEMMEU6HEDER... K SI6 /KKEMEQE, ^ HV/S JE6 SK4L 8EHOLOE MIN 8ARNETfíOf ... Og gjaldið til að bjarga lífi hans felst í því að afhenda nokkur stórhættu- leg ríkisleyndarmál... „Ég hringi til yðar síðdegis, og munið, að það verður á kostnað Berners, ef þér verðið með einhver undanbrögð!“ — „Segið ekki meira, ef ég á að halda barna írúnni!“ Enn sem komið er standa leikar jafn- ir... hugsar Eddie ... Hún hefur Berner og ég formúluna ... TEPPAHUSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.