Vísir - 23.05.1970, Side 7

Vísir - 23.05.1970, Side 7
V í SIR . Laugardagia- 23. maí HKML cTWenningarmál @ða£»r Jtmsson skrilar um útvarp: Andinn og efnið Cigur, útvarpsleikur Þorvarðar Helgasonar sem fluttur var á fímmtuda gskvöld, lýsir síðasta deginum í ævj einræðisherra, einræðisríki, sem riðar til fails. Þær litlu vísbendingar sem leikurinn veitti um verk og feril einræðisherra þessa, sögu lands- ins, byitinguna sem yfir stend- ur í leiknum, uröu til að minna áheyrandann á nöfn eins og Batista á Kúbu, Duvalier á Haifi, Trujiik) í Dominfku. En sú upprifjun varð leik Þorvarö- ar satt að segja tii einskis fram- dráttar. Síður en svo: þrátt fyr- ir alit vitom við of mikið um þessa herra og stjómarhætti þeirra í skjóli bandarísks fjár- magns og vopna til að geta tek- ið óblöndnum hug þeirn sálar- þroska, andlegri niðurstöðu æv- innar, sem einræðisherrann í leiknum þóttist vilja lýsa. I ljósi þeirrar lýsingar verður pólítískur fatalismj leiksms enn óviðfelldnari en ölia: al'lt er og verður óbreytt, eftir tuttugu ár verða uppreisnarmenn bara komnir í sæti hinnar fyrri ein- ræðisstjómar, og ný bylting Hk- lega byrjuð. Einræðisherrann í leiknum ber enga sök á neínu, þó hann taki göfugmannlega á sig sökina af ðHu misferli, — það er bara „kerfið“, „þróunin" sem spiilt hefur hugsjón hans. Nú má svo sem segja að erindi Þorvarðar Helgasonar sé ekki að iflytja afturhaldssama pöii- tíska predikun í dæmisögustíl og ekki einu sinni fjalla um þjóðfélagsmá’l og pólitík, það sem fyrir honum vakir sé fyrst og fremst mannlýsing sú sem sett er niður í þetta ankanna- lega umhverfi, heimspekileg út- tekt einnar mannsævi. Að þessu leyti til minnti Sigur á fyrri út- varpsleik Þorvarðar, Afmælis- dag, í haust sem einnig snerist gersamlega um aðalhlutverkið, uppmálun einnar mannlýsingar. Gallinn er bara sá að Þorvaröi Heigasynj tókst ekkj að gera orðræður hins uppgefna einræð- isherra áhugaverðar út af fyrir sig, en yfirdrifinn áhugi og aðdáun á honum skipar öllum öðrum hlutverkum á óæðri bekk, útMokar að hann sjáist nokkru sinni í t-aunverulegu hlutfaili við annað fólk, mannleg vera á meðal manna. Því erþaðaðhinn póiitískj og þjóöfélagslegí veru- leiki sem leikurinn leiðir hjá sér að lýsa verður áheyrandan- ieiknum eftir sögunni, er tvi- leiksins, aö aldrei tókst að lýsa raunveruilegum mannj að baki einræðisherranum, aðeins hinni grunnfærustu réttlæting vonds stjórnarfars. Þorsteinn Ö. Stephensen lék hinn hása og þreytúlega ein- ræðisherra án þess að hlutverk- ið veittj honum neitt færi að neyta yfirburða sínna í útvarpi, en Helgj Skúlason stjórnaði flutningj leiksins sem í öllu fór fram að venjulegum útvarps- hætti. T Tndanfarið hefur Samfaýli Einars Kvarans verið flutt sem framihaldsleikrit í útvarp- inu, fimmtj og síðastj þáttur þess verður fiuttur síðara sinni f kvöld. Ævar Kvaran gerði leik- gerðina öftir sögunni og stjórn- ar fflutningi leiksins, en í aðal- hlutverkum eru Anna Herskind (frú Finndal), hin viðfelldna unga leikkona sem á sínum tíma lék í Hver er hræddur viö Virginíu Woolf i Þjóðleikhús- inu en hefur varla sézt á sviði síðan, Gunnar Eyjólfsson (Gunristeinn Iæknir) óg Gísli Halldórsson sém auðvitað fer á kostum í hlutverki Jósafats, 4 eða svo hefur mér heyrzt. • Einar Kvaran samdi sem J kunnugt er sjálfur ieikrit upp úr • Sambýli, Jósafat, og kann að 2 þykja einkennilegur háttur aðj fara nú í fötin hans að nýju. • Ég hef ekki heyrt útvarpsleik-J , inn til nógrar hlitar til að meta« hvernig leikgerð Ævars Kvarans s hefur tekizt en heyrist hannj fara með verkið af trúmennsku • við söguna og raunar einnigj leikinn sem með köflum a. m. k. • er furðu nákvæmlega fylgt • Þessi háttur, leikflutningur íj AUGMéghrili með gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 14566. lyli $ útvarpi, er aiis ekki sið®i en margur annar tií að rifja upp mi'kilsverðar skaldsögur. Og Sambýli Einars Kvarans, ásamt leiknum etifir sögunni, er tví- Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Borgar- spftalans er laus til umsóknar Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 15. júlí n. k. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. júní n.k. Reykjavík, 22. 5. 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. mælalaust með helztu verkum hans frá efri árum. Hin siðari venk Einars Kvarans, og aílar skáldsögur hans, gerast sem kunnugt er í borgaralegu sam- \ \ félagi i Reykjavik. Sé til sér- stakur þáttur nútímabókmennta sem nefna mætti „borgaralegar l5ókmenntir“ er Einar Kvaran höfuðskáld þeirra ailt fram á þennan dag. Þrátt fyrir yfirvai'p raunsæislegrar samtiðarlýsingar er f slikum skáldskap einatt verið að fjalla um annan, „innri" og ef til vill ,,æðri“ veruleika fyrst og fremst eða alveg ein- vörðungu, lýsa „andlegum" átökum. Þetta veröa æ gleggra hjá Einar Kvaran eftir þvi sem spiritisminn nær meiri tökum á honum: Sambýli má kalla höfuðrit þeirrar iifsskoðunar i bökmenntum okkar. En ein- kennilegt er þaö að hinni and- legu þróun og þroska, fullnægju ef ekki fuilsælu aö lokum, er jafn an samfara hjá Einari Kvaran fuilsæla fjár sem virðist beinlin- is forsenda hins andlega þroska. Og annað það að gróðastarfsem. in, gróðamyndunin, aflvakj hins borgaralega samfélags, er ein- att saknæm, og jafnvel beinlínis glæpsamleg hjá honum, við- skipti, kaupsýsla eins og þeim er lýst í skáldsögum hans jafn- an á mörkum laganna ef ekki beinlínis handan þeirra. Jósafat er ekki bara okrari heldur Kka ótíndur þjófur og dugir ekki minna en brenna hann á báli að lokum svo hann sjái ljósið. Hinn andlegi Gunnsteinn læknir hreppir hins vegar ekkjuna fríðu og allan hennar auð. En þessi átök andans og efnisins eru ekki nema eitt af mörgum athugunar- efnum f ritum Einars Kvarans sem enginn gaumur hefur enn verið gefinn. Þaö er ekki vansa- laust um einhvern okkar fremsta skáldsagnahöfund og annan eins áhrifamann i and- legu lífi og Einar Kvaran var um sína daga. r m jfr.ír ☆ ☆ HELGARSKEMMTUN FJÖLSKYLDUNNAR NÚTÍM AF JÖLSK YLDAN leitar sífettt nýrra hugmynda. Á sýningunni HEIMIL- IÐ- „Veröld innan veggja“ finniö þér ýmsa möguleika, sem þér hafið áreiðan- lega ekki vitaö af áöur. NÚTÍMAFJÖLSKYLDAN leitar beztu möguleikanna hvað varöar vörugæði, verð og skilmála. Sýningin okkar auö- veldar þennan samanburð. ÖLL FJÖLSKYLDAN ætti að heimsækja sýninguna HEIMILIÐ- „Veröld innan veggja" strax um nelgina. Viö bjóöum upp á fjölskylduskemmtun í dag. TÓTÍ TRÚÐUR er þegar orðinn stórvinur barnanna, sem hafa heimsótt okkur í Laugardalshöllinni. Lúðrasveit barna úr Kópavogi undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur í dag úti fyrir Laugardalshöll. ELNA SUPERMATIC glæsileg saumavél er vinningur í GESTAHAPPDRÆTTI sýningarinnar og verður hún dregin út eftir kvöldiö í kvöld. Dregið á þriggja daga fresti um glæsilega vinninga. — Kennsla og ábyrgð innifaliö. — Umboð: Siffi og Valdi. SÝNINGARSKRÁ, eins konar handbók heimilisins er til sölu á sýningarsvæðinu, — aðeins 35 krónur. Að lokinni göngu um sýningarsvæöi er þægilegt að njóta veitinga í véitingasal sýningarinnar. Þar eru sýndar eftirprent- anir málverka, inniendar og erlendar. HOLLT ER HEIMA HVAÐ. Heimsækiö sýninguna HEIMILIÐ- „Veröld innan veggja". Opiö frá kl. 2—10, sýningar- svaeðinu er lokað kl. 11. HEIMIUÐ „*Veröld innan veggja v j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.