Vísir - 03.07.1970, Síða 9
V1S I R . Föstudagur 3. júlí 1970.
9
— og hins vegar MEDICAID, •
sem er vísir að tryggingastofn- *
un, greiðir læknis og sjúkrahús- •
þjónustu fyrir fátæka. •
Báðar þessar 5 ára gömlu J
stofnanir eiga nú viö mikla örð- ®
ugleika að etja, þar sem útgjöld *
þeirra hafa farið fram úr öllum •
fyrstu áætlunum. Otgjöldin •
hafa þotið upp úr öllu valdi og J
er komið upp í venju að líkja •
þeim við eldflaugarskot, svo ört •
og hátt rísa þau. Er stöðug J
pressa á þjóðþinginu og ýmsum •
fylkja þingum að spenna þessi J
útgjöld hærra og hærra. Á hinn •
bóginn er svo kvartað yfir þvi •
að læknisþjónustan haifi ekki J
aukizt eða batnað að sama •
skapi. Og það er nú all útbreidd s
skoðun, að hin alvarlegu mis- J
tök í þessum stofnunum stafi af •
því að sjúkrahús og læknar J
hafi gert þær sér að féþúfu. Það •
er talin ástæðan fyrir því m. a. •
að þrátt fyrir þessar stofnanir J
nýtur um fjórðungur banda- •
rísku þjóðarinnar, eða um 50 J
milljónir manna engrar raun- •
verulegrar læknisþjónustu, fyrr •
en helzt þegar það kemur til að J
deyja. •
Jjað hefur verið reiknað út, að •
Bandaríkjamenn verji um •
63 milljörðum dollara eða um J
7% þjóðarteknanna á árj til J
heilbrigðismála og standa þeir •
fremstir þjóða, hvað útgjalda- J
upphæð snertir, en hún sam- •
svarar því að teknar séu um 25 s
þúsund krónur af hverjum ein- J
asta einstaklingi þjóðfélagsins, •
um um 100 þúsund krónur af J
fjögurra manna fjölskyldu til J
heilbrigðismála. En þó læknaút- •
gjöld þeirra séu hærri en tiðk- J
ast annars staöar, þá er árang- •
urinn sem snýr að almenningi *
ekki að sama skapi. Bandarík- J
in hafa hæstan ungbamadauða •
af menntuðum þjóðum og lægst J
an meðalaldur. Þau eru Iítið •
betri á því sviði en vanþróuð s
fátæk ríki. í fátækrahverfum J
morknar mannlífið sundur af •
sjúkdómum og gamla fólkið fær J
flest að kveljast og kögglast í •
liðagigt án læknisaðstoðar. s
Læknamir mega ekkj vera að J
því að sinna slíkum stráum. •
Lítum heldur inn á glæsi- J
sjúkrahúsin í Washington New •
York, Chicago eða Los Ange- •
les. Þar fá auðmennirnir valið J
um siúkraíbúðir með mislitu •
veggfóðri, þykkum teppum og J
niálverkum á veggjum og eng- •
inn soyr um, hvað neitt kostar. •
Hið alvarlegasta við breyt- •
ingarnar á hinni opinberu J
iæknaþjónustu á síðustu árum •
er að sjúkrahús og iæknar hafa s
stórhækkað öll gjöld sín og J
verður það þess nú valdandi, að •
millistéttin, sem áður gat keypt J
sér einkasjúkratryggingar, hef- •
ur ekki lengur efni á þvi. Þessi s
tilfærsia er ein alvarlegasta J
þróunin í þessum málum. Og •
tökum dæmi um þjónustu J
MEDICARE: Mr. Smith sem er •
einn af 20 milljón mönnum sem «
njóta trygginga MEDICARE J
hefur orðið fyrir því óhappi að •
fótbrotna. Reikningurinn frá s
sjúkrahúsi og lækni hljóðar upp •
á 200 þúsund krónur og þarf «
Mr. Smith þá aðeins að borga J
20 þúsund krónur úr eigin vasa, •
þvi að MEDICARE borgar hitt. J
Hér verður það hins vegar að •
takast fram, að fótbrot er frem- •
ur gott hitt verður alvarlegra, J
ef menn veikiast og legeiast inn •
á lyflæknineadeild. MEDICARE J
borgar engin lyf, en hin nýju J
meðul eru ákaflega dýr á sama •
tíma og bandarískar lyfjaverk- J
smiðjur eru mestu gróðafyrir- •
tæki landsins. Að þurfa að «
leggjast inn á lyflækningakúr J
táknar því gjaldbrot fyrir marg- •
an óbreyttan borgarann. J
Almennur sjúkrahúskostnaður •
Framh. á 10. síðu J
OG
í PARADÍS
AÐ KOMA
Á JÖRÐU"
— Veiðimenn farnir aö huga að fjallav'ótn-
um — 20 veiðimenn dag hvern i Veiðivötnum
Þótt laxveiðar þyki fín- Það er fremur lítið fariö að veið-
asta heilsubót á íslandi, þyk-
ir mörgum miklu meira um
vert að komast upp í fjalla
kyrröina með stöngina sína
og dorga silung í vötnum,
heldur en standa úti f straum
höröum ánum bíöandi eftir
þessum eina. Árangurinn
veröur líka oft stórkostlegri.
Þær fréttir berast nú frá
Veiðivötnum aö þeir komist
upp í 100 silunga á tveimur
dögum þar, og það allt upp í
14 punda skepnur.
Veiðin gengur hins vegar
ekki alls staðar svo greiðlega.
Víða hefur kuldinn haft sitt
að segja og veiðin er þar
venjufremur treg fyrir bragö
ið. Vísir ræöir hér við nokkra
umsjónarmenn veiðivatna
um útlitið.
KULDINN HÁIR VEIÐI
í ÞINGVALLAVATNI
Veiöisögur hef ég þvf miður
engar handa ykkur, sagði Eirikur
þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
þegar Vísir hringdi í hann í gær
til þess að forvitnast um veiö-
ina í Þingvallavatni. Hér hefur
sólfar verið með minna móti. Það
skiptir miklu hyaöa.hitastig er á
vatninu, varðandi veiðina, ságði
Eiríkur. Og vatnið hefur hitnað,
seint i ár. Það virðist vera tals
verður silungur í vatninu, en
hann er mjög tregur að taka.
ast enn sem komið er. Hér var
að vísu talsverð umferð um helg
ina síðustu og fólk vildi að sjálf
sögðu renna fyrir silung, en ár-
angurinn varð ekki sem skyldi.
Það hefur líka heldur minna ver
ið sótt eftir leyfum í ár heldur
en oft áður. En veiðivon er nú
alltaf bezt héma I júlí og fram
í ágúst. Venjulega þýðir ekki
að reyna hér veiöi fyrr en um
Jónsmessu.
Það er, heyrir maður, víða
sömu sögu að segja af vötnum.
Hann er heldur tregari en venju
iega vegna þess hve vötnin eru
köid. En þetta skánar nú von-
andi á næstunni.
VEIÐIN RÉTT AÐ BYRJA
I VÖTNUM Á SNÆFELLSNESI
— Það hefur lítið veriö farið
í vötnin, sem við seljum veiöi-
leyfi í, sagði Ásgeir Ásgeirsson,
útibússtjóri á Vegamótum á Snæ
feilsnesi. Það hefur jú tvisvar
verið farið í Selvallavatn og
tvisvar í Hraunsfjarðarvatn og
Baulárvallavatn.
Og veiöin hefur verið heldur
treg í tveimur síðasttöldu vötn-
unum. Aftur á móti fékk einn 40
silunga í Selvallavatni frá þvi
snemma um morgun og fram á
dag: Eri þáð var mikiö af því
sriiátt og hann varð að henda um
það bil helmingnum. Aftur á móti
er hann stærri I hinum vötnun-
um, það sem fæst.
Sumarumferöin er naumast
byrjuð hjá okkur hér á Snæ-
fellsnesi ennþá, eða svona rétt
að komast í gang, þannig aö eft
irsóknin hefur ekki verið ýkja
mikil ennþá í vötnin, aftur á
móti hefur veriö góð veiöi í án-
um, laxveiði, svo sem til dæmis
í Straumfjarðará.
VERIÐ ÓFÆRT UPP Á
ARN AR VATN SHEIÐI
Kristófer Ólafsson, bóndi í
Kalmanstungu sagöi að lítið
væri farið að sækjast eftir veiði
leyfum í Fiskivötn á Amar-
vatnsheiði enn, sem komið væri,
enda væri vegurinn þangað upp
eftir hálfófær.
— Það eru stórkostleg land-
spjöll áf ferðum þangaö upp eft
ir það er svo blautt þar
enn. Svo virðast vötnin vera
köld, veiðin ekki komin upp i
þeim. Við erum ósköp litiö
famir að huga að þessu ennþá,
aðeins verið farið upp eftir einu
sinni í vor. Maður hefur nóg að
gera aö hugsa um túnin og
sprettuna. En sláttur mun nú
víst langt undan, þar sem ekki
er einu sinni búið að bera á.
Viö vorum rétt að fá áburðinn.
Landiö lítur lika mjög illa út.
Þrír efstu bæirnir hér í Hvítár-
síðunni fóru mjög illa út úr
öskufallinu frá henni Heklu.
HAFA FENGIÐ 100
Á TVEIMUR DÖGUM
Hér hafa alla daga verið 20
manns við veiðar síðan opnað
Veáðin hefur ekki komið almennilega upp í vötnum vegna kulda og lítið er því farið að sækja
í vörn ennþá, nema helzt Veiðivötn.
Silungur sveigir stöngina.
var þann 23. júni og veiöin ver
ið mjög góð, sagði Guöni Kristj
ánsson í Skarði í Landi sá sem
hefur veiðileyfin fyrir Veiöi-
vötn. Þeir hafa komizt upp i
100 silunga og jafnvel þar yfir
á tveimur dögum. Sumir koma
raunar aftur og aftur. Margir
af þeim sem hér veiöa eru
menn sem hafa komiö sér á
þetta og eru hagvanir hérna,
koma ár eftir ár. En hér er
ekki mikiö um útlendinga.
Yfirleitt hefur silungurinn
verið vænn, allt upp í 10—14
pund en fáir undir fjórum fimm
pundum.
— Er mismunandi veiði í
vötnunum?
— Þaö hefur verið góö veiði
í Fossvötnunum, stóra og litla
til dæmis. En þau voru opnuö
núna, hafa verið friðuö í tvö ár.
í Skálavatni var mjög góð veiði
í fyrra, en þá var þar aðeins
leyfð veiði hálfan daginn og
vatnið hafði veriö friðað í þrjú
ár. Núna hefur hins vegar verið
fremur tregt þar, það gerir
kannski kuldinn. Það hitnar
seint og veiðin er ekki komin
upp í því. Hér hefur verið veitt
í 9 vötnum. Veðrið hefur verið
mjög gott hérna þessa daga, að
mmnsta kosti fyrri partinn, 10
stiga hiti og þaö hefur vei verið
hægt að veiða bæði kvölds og *
morgna fyrir birtunni. Aftur á j
móti má búast við að veiðin o
dragist eitthvað saman ef hann J
golar af norðri. •
En það er ekki furða þótt J
menn sæki h'ngað inn eftir aft •
ur og aftur. Það er eins og •
paradís á jörðu að koma þarna J
eftir að hafa farið sandana. •
Þarna er ágætt veiðihús sem „
Ferðafélagið rekur og þar er J
selt svefnpokapláss. — J.H. »■