Vísir - 03.07.1970, Page 11
VlSIR. Föstudagur 3. júli 1970,
11
I í DAG B Í KVÖLD 1 Í DAG I í KVÖLD 1 í DAG
UTVARP m
Föstudayur 3. júlí
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.30 Austur í Mið-Asíu meö
Sven Hedin. Sigurður Róberts-
son íslenzkaöi. Elías Mar les.
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Magnús Finn-
bogason magister talar.
19.35 Efst á baugi. Rætt um
erlend málefni.
20.05 Listahátíð í Reykjavík 1970.
Hljóðritun frá síðari hluta tón-
leika Sinfónuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói 29. júní.
Stjórnandi: Daniel Barenboim.
Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92
eftir Beethoven.
20.45 Kirkjan að starfi. Séra
Lárus Halldórsson og Valgeir
Ástráðsson sja um þáttinn.
21.15 Mischa Elman leikur fiðlu-
lög í útsetningu Kreislers.
Joseph Sieger leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Sigur í
ósigri“ Sigurður Gunnarsson
les (22).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Mttur úr minningum Matthías
ar Helgasonar frá Kaldrana-
nesi. Þorsteinn Matthíasson
flytur.
22.35 Létt músik á síðkvöldi.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
jyrú'
árum
Á sunnudögum tek ég undirrit-
aður að mér, frá kl. 10—4, að
flytja fólk suður á Álftanes. Fer
frá Þormóðsstaðabryggju.
Jón Magnússon, Lambhól.
Vísir 3. júlí 1920.
ÚTVARP KL. 20.05:
Daniel
Barenboim
stjórnar flutn-
ingi Sinfóníu-
hljómsveit-
arinnar
I gærkvöldi lauk hinni umfangs
miklu listahátfö, sem allir ættu
að geta verið sammála um, að
hafi tekizt afbragðsvel í alla
staði.
Margt bitastætt kom að borði
á þessari hátíð bæði innlent og er
lent. Hefur mörgu af þvi verið
útvarpað og hlustendur um land
allt verið þakklátir fyrir það, því
það er óneitanlega margt, sem
vekur áhuga, en öllum gefst ekki
tækifæri til að fá að njóta á ann
an hátt, en við útvarpstækið sitt.
Það sem hlustendum gefst færi
til að hlusta á, af dagskráratriðum
listahátíðarinnar í kvöld, er hljóö
ritun frá síðari hluta tónleika
Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói 29. júní sl. En þá var
flutt Sinfónía nr. 7 í a-dúr op.
92 eftir Beethoven. — Stjómandi
var Daniel Barenboim.
Hefst þessi dagskrárliður kl.
20.05.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda 4.—5. júlí 1970.
FÍB-1 Ámessýsla (Hellisheiði,
ölfus og Flói)
FÍB-2 Ámessýsla, Laugarvatn.
FÍB-3 Akureyri og nágrenni.
FÍB-4 Hvalfjörður, Borgarfjörð-
ur.
FfB-5 Út frá Akranesi
FÍB-6 Út frá Reykjavík.
FlB-8 Ámessýsla og víðar.
FÍB-11 Borgarfjörður.
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða veitir Gufunes-
radíó, sími 22384, beiðnum um
aöstoð viðtöku.
VISIR
B50
TONABIO
* Llenzkur texti.
J /Wið/ð ekki á
* lögreglustjórann
9
«
Víðfræg og snilldarvel gerö
og leikin ný, amerísk gam-
anmynd af allra snjöllustu
gerð. Myndin er í litum.
James Gamer
Joan Hackett
Sýnd kl. 5 og 9.
STJORNUBIÓ
íslenzkur texti
Georgy Girl
Daniel Barenboim.
Bráöskemmtileg ný ens-amer-
fsk kvikmynd. Byggt á „Ge-
orgy Girl“, eftir Margaret
Forster Leikstjóri Silvio Nar-
izzano. Mynd þessi hefur alls
staðar fengið góða dóma.
Lynn Redgrave
James Mason
• Carlotte Rampling
J Alan Bates
JSýnd kl. 5, 7 og 9.
Árnað heiEla
hafnarbio
Laugardaginn 20. júnf voru gef-
in saman í hjónaband í Neskirkju
af séra Jóni Thorarensen ungfrú
Emma Kristine Holm skrifstofu-
stúlka og hr. Halldór J. Óskars-
son húsgagnasmiöur. — Heimili
þeirra veröur að Álfaskeiði 88,
Hafnarfiröi.
' " c
c
Kvenholli kúrekmn
-■UfA-fii lÖBJ Jo.JV ......
HÖrkúspennandi og mjög djörf
ný amerísk litmynd.
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
KOPAVOGSBIO
The Trip
Laugardaginn 6. júni voru gefin'
saman í hjónaband í Dómkirkj-*
unni af séra Óskari J. Þorláks-J
syni ungfrú Margrét Linda Þóris*
dóttir og hr. Guðmundur ÞórðarJ
son.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)J
öá£í
V
Á-1-
ilL
Ástir i sker/agarðinum
Sérstaklega djört, ny, sænsk
kvikinynd í Iitum, byggð á met
sölubók Gustav Sandgrens. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Hans Gustafsson,
Lillemor Ohlsson.
Þessi kvikmynd hefur alls
staðar verið sýnd viö metað-
sókn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. ,
mmxmmm
FALSTAFF
Sýnd aðeins i 3 kvöld kl. 9
vegna fjölda áskorana.
Hneykslið > Milanó
Einstæð amerlsk kvikmynd i
litum og Cinemascope, er lýs
ir áhrifum L S D. — Aöalhlutv
Peter Fonda
Susan Strasberg
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NYJA BIO
Milljón árum tyrir Krist
Geysispennandi ensk-amerisk
litmynd í sérflokki.
Leikurinn fer fram meö þög-
ulli látbragðslist og ern þvi
allir skýringatextar óþarfir.
Raquel Welch
John Rlchardson
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Meistaraverk frá hendi ítalska
kvikmyndasnillingsins Piers
Pasolinis, sem einnig er höf-
undur sögunnar, sem myndin
er gerð eftir.
Tekin i lltum.
Fjallar myndin um eftirminni-
lega heimsókn hjá fjölskyldu
einni 1 Milano.
I aðalhlutverkum:
Terence Stamp, Silvana Mang-
ano, Massimo Girotti, Anne
Wiazemsky, Andreas J. C.
Soublette. Laura Betti.
Sýnd ( 3 daga kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
HASKOLABIO
Þjófahátiðin
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd tekin á Spáni i fögru
og hrifandi umhverfi. Fram-
leiðandi Josephe E. Levine.
Leikstjóri Russell Rouse. —
Islenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Stephen Boyd
Yvette Mimleux
Sýnd kl. 5, 7 og 9.