Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 12
12
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
, 82120 a
rafvélaverkstædi
s.melstetfs
skeifan 5
Tökum aö okkur.
■ Viögeröir á rafkerfi
dínamóum og
störturum.
■ Mótonnælingar.
■ MótorstiUingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfiö
Varahlutir á staönum
VI S IR . Föstudagur 3. júlí 1970.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
4. júlí.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þaö er ekki víst aö þér gangi
helgarundirbúningurinn eins vel
og skyldi, en ef þú hyggur á
ferðalag, skaltu samt sem áöur
vanda hann sem bezt, þótt taf-
samt reynist.
Nautið, 21. aprfl—21, mai.
Faröu þér hægt og gætilega í
dag, og ef þú leggur upp í feröa
lag, skaltu ekki flana að neinu.
Það er ekki víst að áætlanir
þfnar standist, og vertu þvi
við því búinn aö breyta þeim.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní.
Sennilega verður ekki neitt úr
einhverju, sem þú varst búinn
aö ákveða í sambandi við heig-
ina, og valda því þá ófyrir-
sjáanlegar ástæður, ekki endi-
lega neikvæöar.
Krabbinn, 22. júni—23. júli.
Ekki er vfst að allt gangi greið-
iega i dag, og getur fariö svo
að þú þurfir að hafa hemil á
óþolinmæði þinni. Flan og
flaustur yrði einungis til að
gera illt verra.
Ljönið, 24. júli—23. ágúst.
Allt bendir til þess að þú þurf-
ir að taka á skipulagshæfileik-
um þínum i sambandi við ferða-
lag eða eitthvað annaö, sem þú
hefur í hyggju og gengur ekki
alltof greiðlega.
Meyjan, 24 ágúst—23. sept.
Það lítur út fyrir að þú fáir
tækifæri til að endurgjalda góð
an greiða, og um leið að leið-
rétta nokkurn misskilning í þvi
sambandi. Sennilega góð helgi
framundan.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Kannski rætist langþráður
draumur þinn að einhverju leyti
i dag, og ef til vill all óvænt.
Að öðru leyti virðist dagurinn
dálítið erfiður vegna vafsturs
og tafa.
Drekinn, 24. okt.>—22. nóv.
Ekkí gengur allt samkvæmt á-
ætlun, að þvi er virðist, en þó
mun rætast sæmilega úr áður
en lýkur, sennilega talsvert á
annan hátt en þú hafðir reiknað
með fyrri hluta dagsins.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Það er vafasamt hvort þér
ferst að öllu leyti hyggilega í
sambandi við einhvern undir- 1
búning, og skaltu því athuga aö l
flana ekki að neinu, þannig að /
það komi þér f koll síöar. ;
Steingeitin, 22. des.—20. jan. \
Góður dagur, en hafðu samt \
taumhald á bjartsýni þinni og i
gakktu vel frá öllu, sem þú /
hefur í undirbúningi. Einhver 1
kunningi þinn veldur þér nokkr- \
um heilabrotum. i
Vatnsberinn, 21. jan.—10. febr. i
Það gerist sitt af hverju í kring /
um þig í dag, og tekurðu að 1
sjálfsögðu nokkurn þátt í þvi.
Gættu þess samt að líta raun-
sæjum augum á hlutina og láta
skynsemina ráöa.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Þaö getur borgað sig vel fyrir
þig að láta öðrum eftir foryst-
una í dag, þú verður þá ekki
sakaður um þótt eitthvað fari í
handaskolum þegar á r-eynrr
síöar. ,
j> £££.'
Sik, • / ijí.... j §.~
p v
&
•
„Haltu höfðinu á honum kyrru, Vesta!
Tilbúinn, Súbó! — Nú máttu pressa.“
En þau missa stjórn á ófreskjunni, sem „Æ, æ, æ,.... Dufus hefur drepið
hefur notið hvíldar í tvo daga. meistara Bu-Fa.“
TA6 ÍORML6RNB MEO
- VI KOMMER IKKE
TI1846E HEffUL 1
EDDIE CONSTANTINE
— Nei — sæll vertu Siggi minn, það er
gaman að sjá þig, ég hélt nefnilega að þú
værir löngu dauður.
Taktu formúlurnar með, við komum
ekki aftur hingað!
Vertu fyrir aftan mig, við tökum hvert
herbergi fyrir sig.
Líttu fyrst út um gluggann — kannski
eru þeir þegar lagðir af stað héðan.
Þú hafðir rétt fyrir þér, þeir hafa fund
ið skiðin!
Hlvað gerum við þá?
Fjallalyftan, við getum enn náð þeim!
HOLD D/6 846 VEO ML6
- V/ T46ER VÆREISE
EOfí VÆRELSE
Klfí E0fíST UD 4E VINDUEl
MÍSfíE Efí DE AlLEfíEDI
AÍ VEJ VÆfíHEfíFRA
81ÆR6BMEN! V/
fíAN STADL6 nAöEm!
i
76-
DU H4VOE fíer... DE
HAfí FONDET SKIENE !
HVAD G0fí VISÍ ?■
/r
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun
AXmSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sfmi 30676.
Laugavegi 45B — simi 26280.
I