Vísir - 03.07.1970, Síða 13

Vísir - 03.07.1970, Síða 13
V1S IR . Föstudagur 3. júlí 1970. 13 Sumart'izkan erlendis: OKLASIÐIR, ÞRONGIR BÓMULLARKJÓLAR — berir fætur og ógreitt hár á frönsku stróndinni IJeldur er fariö aö léttast vfir fóru í sumarklæönaði í vinnu, götusvipnum í Reykjavík, eða spókuðu sig um göturnar í en í gær voru þaö margir, sem þeim. Þaö hafa ekki gefizt mörg Á Norðurlöndum blómstrar rómantíkin í tízkunni þó hippa- stillinn sjáist þar einnig. tækifæri til þess að nota sum- arkiæönaðinn í sumar og hann hefur hangiö inni í fataskápnum allt fram aö þessu vegna veör- áttunnar. Hér miöum við sumar fötin viö veöráttuna eins og alls staðar er gert og þvi er ekki mikið um það, að fólk sjáist létt klætt nema á allra heitustu sól skinsdögum, þaö tilheyrir und antekningum aö sjá konur á léttum sumarkjólum eða karl- menn í skyrtunni einni og bux- um úr létfu efni. En íslendingar reyna að fylgja hinni almennu tízkulínu eins og hún er hverju sinni þó þeir verði að hafa föt in úr þykkari efnum og eiga góöa skjólflík að auki, sem er létt og sumarleg en þó hlý. En hvernig skyldi sumartízk an vera á þeim stööum erlendis þar sem veöráttan er stöðug og sólskin alla daga? Norska fréttastofan NTB sendi fréttir af sumartízkunni í baðstrandar- bænum Saint Tropez í Suður- Frakklandi fyrir tveim dögum. I fréttaskeytinu stendur, að þaö sem sé mest áberandi séu maxi pils, ógreitt hár, berir fætur og inn á milli sjáist stúlkur með nakin brjóst undir gegnsæjum blússum. Þetta sé hátízkan í Saint Tropez, hinni þekktu para dís þess fólks er vill ganga sér- kennilega til fara á frönsku Rivi erunni. Allt gangi, aðeins ef það sé nógu óvenjulegt og helzt að- eins sáitiöI?og þvælt. Nú sjást ekki lfengiÆ hverjir eru hippar úr bílhýsi eða hverjir eru flug ríkt samkvæmisfólk, sem kemur frá lúxufarskostunum, sem bundnir eru við akkerí í höfn inni. Meðan París dundi áfram viö að ákvarða pilsasíddina hafj brautryðjendur tizkunnar á frönsku ströndinni fyrir löngu skipt á sjómannabuxum og minipilsum og öklasíðum, þröng um bómullarkjólum, sem séu eitt litahaf, helzt eigi maöur að líkjast þerripappír þöktum blek blettum, og vera með geysistóra skildi í líkingu við heiðursmerki að framan og á baki, sem séu einu skartgripirnir, sem séu teknir til greina á gangstéttar- kaffihúsunum niðri við strönd- ina. 1 staðinn fyrir djarfleik minipilsanna komi nú húðlitað ar blússur úr efni, sem sé ofið eins og fiskinet eða grófhekluð blúnda. Afríkönsk áhrif séu áberandi. Þama sjáist einnig hálsfestar úr úrskomu tré, serkir úr afrí- könskum handþrykktum efnum og síðir látiausir kjólar í trú- boöastíl. Allir litir séu eins og upplitaðir og óhreinir — grá- brúnt, olífugrænt og brúnrautt i og til þess aö lífga ofurlítið upp á þessa lífsþreyttu tízkumynd gangi hinir framsæknustu með upptrekkt leikfang í vasanum eöa I töskunni, sem skelli annaö veifið hálfvitalega upp úr. Fjölskyldan ogíieimilid IWK.XWX'HWHWÍ® í:%WíSííííííSSSíSís •JvVvXvMvXvlvivM'X1 .’.V.V.V.W.V.V/AVVAVi J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÓTU .4 - 7 gc 13125,13126 Gæðí í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF, Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570. HJOLASTILLINGAR MOTORSTItLIKGAfl ÚÖSASTILLIN'CAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 MJmJirég hvili með gleraugum ftú IVlr Austurstræti 20. Simi 14566. ROCKWOOL (STEINULL) N ý k o m i ð R0CKW00L 600x900x75 mni Glæsileg vara — Mjög hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.