Vísir


Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 14

Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 14
74 VISIR. Föstudagur 3. júh' 1970, TIL SOLU Til sölu ery5 metra löng eikja, tilvalin fyrir sportmenn. Uppl. í síma 82677. ítafmagnsorgel, stórt, og göður magnari til sölu, sem nýtt. Gott verð gegn staögr. — Uppl. í Hraun bæ 40, niðri. Gamlar bækur verða seldar á Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugar dag á kr. 25 til kr. 35 stk. Akranes. 3 tonna trilla tii sölu. Uppl. í síma 93-1292 milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Til sölu 12 feta langur plastbát ur meö hvalbak og rúðu, 18 ha. Perkins mótor og dráttarvagni. — Uppl. í síma 35963. Lítill vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 14937. Takið eftir. Sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 17116. Nýr hnalckur til sölu. Sími 23475. Til sölu dráttarkúla á Volkswag- en. Sími 82475 á kvöldin. EncIycopædia.Britannica til sölu. Uppl. í síma 21969. Til sölu bakaraofn, plötustærð 49x60, einnig kristalglös. Uppl. 1 síma 15088. Til sölu 100 lítra Rafha þvotta- pottur, ásamt nýjum sófa, tækifær isverð. Simi 41364. Trilla til sölu, 1 y2 tonn í góðu lagi. Sími 13647. Til sölu 7,5 ferm. steypujámsket ill með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 83768 eða í Hraunbæ 84, 1. hæð til vinstri milli kl. 7 og 8 á . kvöldin. Mjög gott 23 tommu sjónvarps- tæki með báðum kerfum og út- varpi til sölu. Sími 84738._______ Lítið notað spil (hífing) ásamt i tunnu (sílói) til sölu. Upplágt fyrir múrverk o. fl. Uppl. i síma 35929 eftir kl. 7. Birkiplöntur. - Birkiplöntur, beinvaxinn reynir og ösp. Fjölærar skrúðgarðajurtir, plöntur í limgeröi og fleira. Gróðrarstöðin Garðshorn, Fossvogi.__ Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garð og steypuhjólbörur, vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbaröar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. — póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5 síma 84845. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637._____________________ Dömutöskur hvítar og rauðar, hanzkar, slæöur og regnhlífar. Gnyrtitöskur í mörgum litum. inn- kaupa- og ferðatöskur. — Hljóð- færahúsiö Laugavegi 96, leður- vörudeild. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahliö 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. _ ÓSKAST KEYPT Rafnmagnsgítar (góöur) óskast til kaups. Uppl.i síma 24929. Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 82606 á kvöldin. Vil kaupa fiskabúr. Uppl. í síma 32434. Plastbátur, 8 feta óskast. Uppl. í slma 36886 eftir kl. 7 1 kvöld. FYRIR VEIÐIMEWW Veiðimenn, ánamaðkar til sölu í Skálageröi 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. Veiðimenn, hef fengið filt und ir veiðistígvél. — Skóvinnustofan Laufásvegi 8. Veiðimenn. Stórir og góöir lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörva sundi 17. Sími 35995 og Hvassa- leiti 27. Sími 33948. Geymið auglýs inguna. Ánamaðkar til sölu. Langholts- vegi 77. Sími 83242. Stór — Stór laxa- og silungs- maökur til sölu, Skálageröi 9, 2. hæð til hægri. Sími 38449. Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30 B. Sími 22738. FATHADUR Barna- og unglingafatnaöur úr terylene og stretsefnum til sölu. Framleiðsluverö. — Uppl. í síma 36261. Nokkrir kjólar, buxnadress og stakar buxur til sölu næstu daga. Saumastofan Hátröö 7, Kópavogi. Peysubúðin Hlín auglýsir: Vorum aö fá stutterma dömupeysur með' rennilás á kr. 360, dömubuxnasett, síöar peysur, heilar og hnepptar, einnig beltispeysur fyrir telpur. — Póstsendum. — Peysubúöin Hlin, Skólavörðustíg 18. Sími 12779. HJOL-VAGNAR Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 41829. Vel með farið telpnahjól óskast. Sími 40807 frá kl, 9-10 á kvöldin. Kerra óskast til kaups, á sama staö er til sölu barnavagn á kr. 1000. Uppl. i sima 36444._______ Pedigree barnavagn til sölu. — Verð kr. 2500. Uppl. í síma 52554 eftir kl. 6 í dag og til kl. 6 á morg un. Óska eftir að kaupa Honda 50. Uppl. í síma 17755. Til sölu þríhjól. - Uppl. í síma 38814. • Vel með farin skermkerra ósk- ast. Uppl. í síma 83694 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Nýlegur bamavagn óskast. — Uppl, í síma 84896. ______ HÚSCÖGH __í_:__ •_•--■>- Til sölu 2ja manna svefnsófi. — Verö kr. 4000. Til sýnis að B-götu 4, Blesugróf. Svefnbekkur óskast til kaups. — Uppl. I síma 41931 eftir kl. 6. Kjörgripir gamla tímans. Mjög vandaö eikarborð (6—24 manna), auðvelt I stækkun. Hentugt fyrir veitingahús og félagsheimili. Skozk ur vínskápur, mikiö útskorinn. Vín bar á hjólum. Gólfklukka á 2. hundraö ára. Gjörið svo vel og lítiö inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl. 2—6, á laugar- dögum 2 — 5. Simi 83160. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 31, simi 13562. 1 HEIJMILISTÆKI Sjálfvirk þvottavél English Elec tric til sölu, verð kr. 12.000. — Uppl. í síma 40432. Notuð Hamilton Bitch hrærivél óskast. Sími 35077. BÍLAVIÐSKIPTI Moskvitch ’61 til sölu. Uppl. að Miöbraut 3 (jaröhæð) Seltjamar- nesi eftir kl. 7 í kvöld. Skoda Octavia árg. ’62 til sölu. Uppl. í síma 34090 eftir kl. 4. Til sölu Skoda 1202 ’68, mjög lítið ekinn. Uppl. í síma 37374. Til sölu Renault R 4L árg. ’63 og Willys Jeep árg. ’53. Uppl. í síma 40690 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu mjög falleg Chevrolet fólksbifreið árg. ’66. Einnig er til sölu á sama staö Willys árg. ’46. Uppl. í síma 26610. Fíat 1100 ’63 til sölu, nýleg vél. Uppl. 1 síma 42249 eftir kl. 7.30. Dísilmótor. Óska eftir að kaupa 4ra cyl. dísilmótor. Uppl. í síma 52726 frá kl. 7—10 í kvöld. Til sölu Volgumótor, gírkassi, kúpling, drif, rúður og m. fl. Einn- ig Opelmótor árg. ’55. Uppl. í stma 52235 eftir kl. 7. Volkswagen árg. ’66 eða ’67 ósk ast. Aðeins góöur bíll kemur til greina, staögreiösla. Uppl. í sfma 51630. Óska eftir aö kaupa Moskvitch, ekki eldri en árg. ’60, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52620 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet ’54 til sölu, selst f vara hlutum, góð samstæða og grill, og mótor úr Chevrolet ’55 í góðu lagi. Uppl. f sfma 41576. ______ Vixlar og veðskuldabréf. Er kaup andi aö stuttum bílavixlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góö kjör 25%“ leggist inn á augl. Visis. FASTEIGNIR Sumarbústaöur i smíðum til sölu á sjávarströnd I landi Hvassa- hráuns. Aðstaða til hrógnkelsa- veiða og sjóstanga. Sfmi 84901 og 52867. SAFNARINN Kaupi hæsta verði onotuö 25 kr. Alþingishúss og Heklu-frímerki 1948, en auk þess öll notuö fslenzk frímerki. Kvaran, Sólheimum 23, 2A, Reykjavfk. Sími 38777. SUMARDVOL Sumardvöl. Get bætt við mig börnum til dvalar í sumar. Uppl. í sfma 84099. HÚSNÆÐI í Risherb. til lelgu á Grettisgötu 22. (Jott forstofuherb. til leigu f Hlíð unum. Fyllsta reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 17446. Tll leigu stofa með eldhúsað- gangi skammt frá Háskólabíói. — Sími 31259 eöa 30786 næstu daga. Nálægt Miklatorgi er herb. til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. f síma 14180 eöa 15845 eftir klukkan 5. íbúð, ein stofa, eldhús og bað til leigu nú þegar til 1. marz 1971. Uppl. í síma 33189 kl. 8—10 í kvöld. 4ra herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 32751 eftir kl. 7. — Mér var nefnilega sagt, a5 það væri hcimsóknartími í dag og gæti vel hugsað mér að skreppa þá til unnustu minnar. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Uppl. f síma 14778 eftir kl. 4. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 37749. ., Skrifjtofuhúsnæði óskast sem næst miðbænum.'''r-,,U[þþl. i sima 83822. j ——----i.r1 -j. — Óskum eftir 2ja herb. íbúð helzt við eöa á Seltjarnamesi. Uppl. í síma 19028 milli kl. 6 og 8. Óska eftir aö leigja litla fbúð of- arlega f Hlíöunum, nú þegar eða i haust. Hringið i sfma 33393. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herb. helzt f Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 33466 milli'kl. 5 og 7. Ung stúlka með 4ra ára bam ósk ar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt f Hlíöunum en þó ekki skilyrði. — Algjör reglusemi. — Uppl. f síma 41426 eftir kl. 8 í kvöld. Lítil 3ja herb. fbúð, sem næst miðbænum, óskast til leigu nú þeg ar. Uppl. í síma 25463 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. Fullorðln hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem allra fyrst, helzt í gamla bænum, má vera í kjallara. Uppl. í síma 23940 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt kærustupar með 2 ára dreng óskar eftir 1—2 herb. íbúð strax. Vinna bæði úti og drengurinn á dagheimili. Reglusemi og góðri um gengni heitið. Uppl. f sfma 32087. Einhleypur maður óskar eftir rúmgóöu herb., helzt forstofuherb. í gamla austurbænum eöa HlíÖun- um. Uppl. f síma 16527. Reglusamur maður óskar eftir herb. með baði. Uppl. í síma 83330 TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur blátt DBS drengja reiðhjól frá Rauðalæk 23, hringið í síma 30856. Miðvikudaginn 1. júlí tapaðist kvenrgullúr. Finnandi 'en beðinn aö hringja f síma 32812 eða skila þvi til lögreglunnar. Fundarlaun. Kvenarmbandsúr tapaöist í Tryggvaskála sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi f síma 25782,_____________________ 17. júní töpuðust 2 húslyklar á- samt tveimur öðrum minni frá Dal braut um Bugðulæk að Laugalæk. Sími 42957. Ljós skinnbudda tapaðist sl. þriðjudagskvöld f Stjörnubíói eöa í Norðurmýri. Finnandi vinsaml. hringi f sfma 37389. Fundarlaun. Tapazt hefur kvengullarmbands \ úr (Roamer). Finnandi vinsamlega hringi í síma 35291 e. kl. 6 gegn fundarlaunum. Sumarleyfisferðir f júlf . 1. Miönorðurland 4,—12. júlf 2. Fljótsdalshérað — Borgarfjörður 11.-19. júlf 3. Vestfiröir 14.—23. júlf 4. Kjölur— Sprengisandur 14.—19. júlí 5. Suðausturland 11—23. júlí 6. Skaftafell — Öræfi 16—23. júlf 7. Skaftafell — Öræfi 23—30. júlí 8. Hornstrandir 16—29. júlf 9. Fjallabak — Laki . Núpstaðaskógur 18.-30. júlí 10. Kjölur — Sprengi sandur 23.-28. júlí Fjögurra herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. f síma 82118 kl. 5 — 7 í kvöld og annað kvöld. HU5NÆÐI ÓSKAST v - 2 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 22219. TILKYNNINGAR Tjöld til leigu. — Höfum opnað tjaldaleigu aö Laufásvegi 74, af- gre’tt f blómabúðinni gegnt Um- iferðarmiöstöðinni. — Uppl. f sima 13072. Ennfremur vikudvalir í sæluhús- um félagsins, í Þórsmörk, Land- mannalaugum, Vgiðivötnprp, Kerl- ingarfjöllum og Hveravöllum. Leitið nánari upplýsinga og ákveðið yður tímanlcga. Ferðafélag íslands , Öldugötu 3, símar 11798 — 1953».

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.