Vísir - 03.07.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 03.07.1970, Blaðsíða 15
7ÍSIR. Föstudagur 3. júlí 1970. 15 FÆÐI Ungur maður óskar eftir föstu fæði, helzt 1 Hlíðunum. — Uppl. i síma 41342 eftir kl.7 íkvöld. ÞJÓNUSTA Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opið alla virka daga, kvöldtím ar. Fótaaðgerðarstofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80 uppi. — Sími 26410. Slæ og hirði um lóðir og gras- bletti. Pantað í síma 42483. Hreinsa og standset hurðir og glugga úti sem inni. Fagmaður. — Sími 11436. Höfum til leigu kranabíl, enn- fremur bíl með aftanívagni fyrir þungaflutninga. Uppl. í síma 52875 og 40854. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuö föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. ÖKUKENNSLA Ökukennsia — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. Ökukennsla — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12-1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökukennsla — æfingatímar. Vauxhal! 1970. Ámi H. Guðmundsson sími 37021. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Uppl. í síma 34570 og 21712. Ökukennsla. Er nú aftur farinn að kenna og nú á fallega spánnýja Cortinu. Þórir S. Hersveinsson. — Stmar 19893 og 33847, Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Cortínu árg. 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson, sími 35966. _ Gígja Sigurjóns., sími 19015- ökukennsia. Æfingatimar. Kenni á Ford Fairlaine. Héðinn Skúlason. Sími 32477. ökukennsla — Æfingatímar. — Aöstoðum viö endurnýjun ökuskíi teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 og Skoda 1000 M B Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert Páll Njálsson, simi 18096. Moskvitch — Ökukennsla. — Vanur aö kenna á ensku og dönsku Allt eftir samkomulagi. Magnús Aö alsteinsson Sími 13276. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn sþemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster. Sími 30676. Gerum hreint, íbúðir, stigaganga og stofnanir. Menn með margra ára reynslu. Sími 84738. ÞRIF — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót afgreiösla, Bjarni SJmi 12158 eftir kl. 6 á kvöldin. Glerísetningar. Hreinspm upp tvö- falt gler og setjum i. Vönduð vinna. Sími 12158.________________ ATVINNA OSKAST Tvær stúlkur með stúdentspróf óska eftir vinnu aftir kl. 3 á dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33034 föstudag milli kl. 6 og 8. 16 ára ungling með skellinööru vantar vinnu. Uppl. í síma 14317. KENNSLA Enskuskóli Leo Munro. Einkatím ar, bréfaskriftir, þýðingar. Ensku- skóli Leo Munro, Baldursgötu 39. Sími 19456. BARNAGÆZLA 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns (bama), vön bömum. Uppl. í síma 35176. MATSVEINN óskast í grill veitingastaö. Einnig stúlka viö afgreiðslu ekki yngri en 20 ára og ekki eldri en 35 ára. Þarf aö vera vön. Uppl. í síma 38890 milli kl. 3 og 6 e.h. Starf forstöðumanns Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraös er laust til umsókn- ar. — Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist bæjarstjóranum í Keflavík fyrir 20. júlí n.k. Sjúkrahússtjóm Matreiðslukona óskast á sumarhótel. — Uppl. í síma 12423 eftir kl. 5 í dag. HÁRGREIÐSLUSVEINN óskast nú þegar hálfan daginn á nýtízku hárgreiöslu- stofu. Uppl. í síma 38675 milli kl. 5 og 6. ÞJÓNUSTA HÚSEIGENDUR «4 HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprangur I veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni- — Uppl. I sima 10080. VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur. Íarðvinnslan sf simar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — Síöumúla 15 q^qr? Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprang- úr í véggjum, svajir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC röram og niöur föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsagrunnum og hol- ræsum. Einnjg gröfur til leigu. Öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarssonar, sími 33544 og 25544. BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmi eftir- farandi: Hreingerningar, ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveöið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga f geymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viðhald á húsum o. fl. o. fl. Ýmsar smáviögerð- ir. Sími 38737 og 26793. TRAKTORSGRÖFUR — SÍMI 32986 Traktorsgröfur til leigu I allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jóhannes Haraldsson, sími 32986. PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnír. Stllli hitakerfi, Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgeröir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HÚSAVIÐGERÐIR Húseigendur athugið. Þéttum sprungur Gerum við þök og glugga. Glerísetningar og fleira. Uppl. í síma 21498. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555,_^ VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu aö Gnoðarvogi 82, ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grannum o. fl. — Uppl. 1 slmum 36489 og 34848._____ HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.- kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pfpur og legg nýjar, set niöur hreinsibrunna o. m. fl. — Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmundsson, sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h.__ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur f timavinnu eöa fyrir ákveöiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttipgum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. Húsgagnaviðgerðir. Viögerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruö. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavík við Sætún (Borgartún 15). Sími 23912.________________ _____________ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. BIFREIÐAVIÐCERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR önnumst fsetningar og viðgerðir á bílaútvörpmn. Höfum allt efni, er til þarf. Opiö til kl. 8 á kvöldin. Radíó- þjónusta Bjarna, Síðumúla 7. Sími 83433. KAUP — SÁLA RENNIBEKKUR FYRIR JÁRN óskast, stærð 60—90 cm milli odda. — Rafvélaverkstæði, rafstilling. Ármúla 7, símj 84991 og 32385. BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjölbreytt úrval af barna- vögnum, kerrum, göngugrindum, leik- grindum, buröarrúmum, bilsætum og barnastólum. Verð og gæði við allra hæfi. LEIKFANGAVER (áöur Fáfnir) Klapparstíg 40, sími 12631. MYNDIR — MYNDIR - MYNDIR Vorum að fá auglýsingamyndir (Poster), bama- myndir og eftirlík- ingar þekktra lista- verka (Van Gogh, Degas o. fl.). Einn- ig olíumálverk. — Myndarammar, stórt úrval. Verzl- unin Blóm & Mjmd- ir, Laugavegi 53. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, ðvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáiö þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða- sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22.________ Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um isetningar á öllu gleri. Leitiö tilboða. — Glertækni. Simi 26395. Heimasimi 38569.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.