Vísir


Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 16

Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 16
Föstudagur 3. júíúl97(J.' Uggur um veiði í Elliðuúnum — oðe/ns 71 lax kominn um teljarann — En 20 | gengu upp i árnar i nótt ] • Menn eru nú orönir uggandi um veiðina í Eliiðaánum I sumar. Það er dýr hver dagurinn í ánum fyrir þá sem bíða. Lcyfi fyrir hálfan dag í ánum kostar nú 1500 krónur, dagurinn 3000. ' Fæstir fá lax í ánum þessa dagana, enda var í gær ekki genginn nema 71 iax í árnar. Aftur á móti var þá búið að veiða yfir áttatiu í Úlfarsá, en þessar ár hafa til þessa ekki staðizt ne'nn saman- burð í nótt hafa hins vegar 20 laxar íj gengið i árnar, svo aö gangan virð- | ist eitthvað vera að taka við sér. | Stundum hafa 5000 laxar gengiö S í árnar svo að ekki er að furða ” þótt marg,:r sem keypt hafa leyfi fj í sumar nagi sig í handarbökin, |í þótt auðvitað sé það ekkert eins á dæmi að lax gangi seint upp í ár. H Alit bendir til þess aö veiði verði i lítil í ánum [ sumar. Veiðimenn- I irnir bera sig þó furðuvel. Axel n Aspelund, hótelstjóri á Loftleiðum S sagði að ekki væri neitt aö marka | veiðina fyrr en eftir næsta stór- B straum, sem er núna eftir helgina. Aðrir trúa því statt og stöðugt að þetta verði gott laxveiðiár í Elliða- ám, sem stundum hafa verið kall- aðar beztu laxveiðiár í Evrópu. — JH Nú eru 10 ár liðin síðan bók hans um flugfreyjur kom út, og er hann nú aftur farinn á stúf ana, og hyggst endumýja gömlu flugfreyjubókina. Bókinni skiptir hann svo nið ur í kafla. Fylgir flugfreyjum eftir á námskeiði þeirra og út skýrir í hverju starfsmenntun þeirra er fólgin og loks sýnir hann í hverju starfið er fólg- ið. Bækur hans eru mikið mynd skreyttar, en hann tekur flestar myndir sjálfur. Þá fjallar sérstakur kafli í bókinni um flugfreyjur frá hin um ýmsu löndum, og núna kom hann til íslands til þess að geta bætt einum kafla við um íslenzkar flugfreyjur. Síðan, þeg Næsta listahátíð í jöní ‘72 ■ Askhenazy sló siöustu nótuna á Listahátíöinni í gær, en hann er einn heizti upphafsmaður há- tíðarinnar og tónlistarfólkið, sem hann átti drjúgan þátt í aö út- vega setti mjög sterkan svip á há- tíðina. Askhenazy lék undir hjá söngkonunni Victoriu de los Ang- eles. Það var seinasta atriöi Iista hátíðar. Hins vegar munu ýmsar myndlistarsýningar, er stofnað var til í sambandi við hátíðina standa áfram. Páll Líndal ávarpaöi gesti að loknum hljómleikunum í Háskóla bíói í gær en í hófi sem haldið var fyrir starfsfólk hátíðarinnar flutti Ivar Eskeland ávarp, þar sem hann sagöi meðal annars að farið væri að undirbúa næstu listahátíð, sem yrði væntanlega í júní 1972. —JH ■ Nokkra undanfarna daga hefur verið staddur hér á landi bandarískur maður, Jack Engeman að nafni. — Engeman hefur það að at- vinnu að skrifa bækur um hinar ýmsu starfsgreinar, unglingum til upplýsingar. Hann hefur skrifað um lækna og menntun þeirra, kennara, tæknimenn hjúkrun arkonur og flugfreyjur, svo eifthvað sé nefnt. ar verki hans hér er lokið, held ur hann til Kanada, þá til Mexí- kó og þar næst til Brasilíu. Það eru flugfélög viðkomandi landa sem kosta ferðir hans, enda er þetta fyrirtaks auglýsing fyrir þau. Hingaö til lands kom hann á vegum Loftleiða. Engeman segir að íslenzkar flugfreyjur séu greinilega sér- staklega hæfar og ágætlega þjálfaðar auk þess að vera mjög fagrar. Og það er óþarfi að efast um sannleiksgildi um- mælanna, því maðurinn er sér- fræðineur —fifi í flugfreyjum — bandariskur blaðamaður skrifar um islenzkar flugfreyjur Jack Engeman, flugfreyjusérfræðingur — hefur aldrei séð eins glæsilegt úrval af fögrum flug- freyjum sem á íslandi — hér er hann með Katrinu Jónsdóttur, flugfreyju hjá Loftleiðum. Óvanalega góð selveiði í Skaftafellssýslum — gengur vel að selja skinnin erlendis Selveiði hefur gengið óvanalega vel í vor, en nú er henní víöast hvar Iokið. Einkum hefur mikið veiðzt í Skaftafellssýslum og eru þess dæmi aö menn hafi komið meö 90 kópa úr einni veiðiferö. Fyrir 1. flokks skinn fá veiðimennimir 1900—2100 krónur og þó aö mikil vinna sé viö skinnin, má sjá að siík ar veiöiferðir borga sig vel. Þá hef ur gengiö vel að selja skinnin er- lendis, en mest er selt til Þýzka- lands. Agnar Tryggvason hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem er annar stærsti útflytjandi á selskinnum, sagði blaðinu i morgun, að mest kæmi af skinnum úr Skaftafellssýsl um og kvaðst Agnar vona að þeir gætu selt út yfir 4000 skinn, en 1 fyrra voru þau 3600 alls. Þá sagði hann að miklu betur gengi að koma skinnum i verð erlendis, en t. d. í fyrra. Þóroddur E. Jónsson, stór- kaupmaður, selur einnig mikið út af kópaskinnum, en við fengum þar þær upplýsingar aö óvanalega mik- ið magn bærist af kópaskinnum og virðist veiðin vera langmest á Suð urlandinu. Ekki hefur þó mikið veiðzt við Þjórsárósinn í vor, en því meira eftir þvi sem austar dregur. —ÞS Lögregluþjónn bjargar manni úr eldi ■ Lögregluþjónn I Kópavogi, Magnús Emilsson bjargaði mannsiífi f gær með þvi að vaða inn í brennandi hús og bjarga þaðan út manni, sem var orðinn meðvitundarlaus af reykjar- svælunni. 52 hvaiir til Hvalstöðvarinnar Hvalvertiðin hófse u. þ. b. mán-1 á vegum Hvals hf. með á leiö til uði seinna, en venjulega sökum lands. verkfallanna, en nú er unniö ifar j Stærsti hvalurinn, sem veiðzt hef af fullum krafti og síðan 22. júni, ur til þessa var karlkyns-langreyð- er vinna hófst þar hafa veiðzt 52 ur, 73 fet og veiddur af Hval 8. hvalir en sjö þeirra eru hvalbátar I —ÞJM Eldur kom upp að Birkihvammi 13 seinnipartinn í gær og lagði mikinn reyk út um glugga. Þá sem bar þarna að grunaði að mað ur væri í svefnherberginu, þar sem mestur var reykurinn. Magnús snar aði sér þá inn í húsið og að herbergisdyrunum. Þar sá ekki handaskil Tókst honum þó að feta sig að rúminu þar sem mað urinn ]á og koma honum út undii bert Ioft, þar sem hann rankaði fljótlega við sér. Slökkviliðið kom svo fljótlega á vettvang og tókst því að slökkva eldinn áöur en al- varlegt tjón varð af.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.