Vísir - 15.07.1970, Síða 4
4
V 1 S I R . Miðvikudagur 15. júfí 197t>.
y
■ • ••••■ •v-vw:;'?:
Fram skoraði sigurmarkiS
gegn Víking á Íokamín.
— Og blandar sér nú i baráttuna um efsta sætið i 1. deild
Fram tryggði sér bæði
stigin í viðureigninni við
Víking í 1. deildarkeppn-
inni í gærkvöldi, en Fram-
liðið dró í lengstu lög að
tryggja sér þann réttláta
sigiir, því aðeins tæp mín-
úta var eftir af leiknum,
þegar Einar Árnason skor-
aði sigurmark Fram. Og
sigurinn þýðir, að Fram
blandi sér nú í baráttu
efstu liða mótsins eftir
slaka byrjun.
Það var að vísu heppnismark,
sem færði Fram stgurinn og hin
dýrmætu stig. Staðan var 2—2 og
flestir voru búnir að sætta sig við
jafntefli — en ekki hinn eitilharði
Baldur Scheving, bakvörður Fram,
sem á lokamínútunni lék upp að
vítateig Víkings — komst í sæmi-
legt færi og ætlaði að negla knött-
inn í Víktngsmarkiö — en spyrnan
geigaöi heldur betur og knötturinn
sveigðj fram hjá markinu og langt
út á kant. En þar var Erlendur
Magnússon fyrir, náði knettinum og
gaf fyrir til Einars Árnasonar, sem
var frír á marklínu og ýtti knett-
inum inn fyrir.
Víkingur byrjaði ágætlega í leikn-
um og sóknarlotur liðsins voru
hættlegar. Á 12. mín. skoraði Vík-
ingur fyrsta mark leiksins — eitt
af þessum fallegu mörkum, sem
ylja áhorfendum.
Víkingur náði þá snöggu upp-
hlaupi — knötturinn gekk milli
nokkurra leikmanna og til Gunnars
Gunnarssonar sem gaf hann inn i
vítateiginn og þar kom Eiríkur
Þorsteinsson — sem er að verða
einn snjallasti sóknarmaður hér á
landi — og á mikilli ferð — kast-
aði sér lárétt fram og skallaði
knöttinn neðst í markhomið og
fékk að launum mikið klapn.
Aðeins sex mín. síðar jafnaði
Fram eftir gífurleg mistök í Vík-
ingsvörninni — Kristinn Jörunds-
son fékk knöttinn frír inn í víta-
teig og enginn varnarmaður Vík-
ings nálægt honum. Kristinn þakk-
aði fyrir sig og skoraði örugglega.
Það gerðist ýmislegt í leikn-
um og oft skapaðist hætta við bæði
mörk. Eiríkur átti á næstu mín.
gott skot, sem Þorbergur í Fram-
markinu varði glæsilega — siðan
björguðu Víkingar á marklínu —
og Kári Kaáber átti hörkuskot i
þverslá Fram-marksins svo það
nötraði 1 engi á eftir. En fleiri
mörk voru ekki skoruð í hálfleikn-
um.
Víkingar náðu aftur forustu,
þegar 9 mín. voru af síðari hálfleik.
Jón Karlsson og Eiríkur léku vel
saman upp miðjuna — Eiríkur fékk
knöttinn á vítateig og spyrnti fast
á markið. Þorbergur hafði hönd á
knettinum, en hélt honum ekki og
hann rann I markið. Sjö mín. síðar
ja’fnaði Fram og var Kristinn aftur
að verki. Hann fékk knöttinn frá
Erlendi Magnússyni og spyrnti
laust á markið — en skotið var
lúmskt qg lenti neðst j markstöng-
inni dgHhn. Öá'á'sömu mfhútu varð
Þá er Kristinn að verða góður mið-
herji — og í vörninni átti Baldur
Scheving sinn bezta leik í langan
tíma.
Víkingsliðið er mjög gloppótt —
varnarleikurinn oft mjög slakur,
én t’alsveniur broddur í sókninni.
r-inar avernssoii ug ouri jniuisuu.
Golf á Nesinu
Þann 4. júlí var keppni hjá Golf-
klúbb Ness, þar sem keppt var um
verðlaun, sem skozka fyrirjækið
Ambassador gaf. Umboðsmaður á
Islandi Burt Hanson afhenti verð-
laun.
Sigurvegari var með forgjöf:
1) Einar Sverrisson 42 — 45 = 87
—22 = 65 netto.
2) Hreinn M. Jóhannsson 43—45
= 88 — 22 = 66 netto.
3) Sverrir Guðmundsson 41—41
= 82—16=66 netto.
Léku þeir þrjár holur til úrslita
um 2—3 sæti, sem lauk með sigri
Hreins.
Sigurvegari án forgjafar var Pét-
ur Björnsson á 40 — 33 = 73 högg.
Þátttakendur voru 45.
Vfkirigur fyrir rriuri" álváflégra á- Fyrírliði Fram, Jóhannes Atlason
falli. Gunnar Gunnarsson, sem
meiðzt hafði i fyrri hálfleik, varð
að yfirgefa völlinn — og þá kom
sannarlega í I.iós hve styrkur þessa
ágæta leikmanns er mikill fyrir
Víkingsliðið. Það var eins og væng-
brotinn fugl eftir að Gunnar yfirgaf
völlinn — og reyndar furðulegt, að
Fram skyldi ekkj skora sigurmark
sitt fyrr en á lokamínútunni og þá
á þann heppnishátt, sem áður er
lýst.
En það fer ekkj milli máía, að
Fram-Iiðið er á réttri braut og
margir snjallir leikmenn eru f lið-
inu. Samleikur oft góður — en það
virðist alveg vanta skotmenn,
mörkin koma fyrir hreina tilviljun
eða aulaleg mistök mótherjanna.
Erlendur Magnússon var bezti mað-
ur Fram í leiknum — og byggði oft
skemmtilega upp samleik liðsins.
„Þennan hef ég“
grípa knöttinn.
Markvörður Víkings, Sigfús Guðmundsson, að
áttj í miklum erfiðleikum með
kafliða Pétursson í gærkvöldi —
og tvennt kom því á óvart hjá
Víking. Eftir að Hafliði hafði kom-
ið Jóhannesi úr jafnvægi hvað eftir
annað — breytti hann um stöðu —
og var svo kippt út af í hálfleik.
Furðuleg ráðstöfun það. En liðið
stendur og fellur með of fáum
mönnum — en þeir eru líka gððir,
Gunnar, Eiríkur og Guðgeir Leifs-
son en þessi 18 ára piltur er eitt
mesta efni sem komiö hefur fram
hér lengi. En kjölfestuna vantar
enn, sem bezt kom í ljós, þegar
Gunnar varð að yfirgefa völlinn.
Halldór Backmann var dómari
og er langt frá því að vera sann-
færandi í því starfi. Hann virðist
dæma eftir því mottói, að brot sé
brot, sama hvort liöið hagnast á
því.
Sigruðu
af tíu
í mu
síðari
greinum
daginn
— Glæsilegur lokasprettur Bandarikjanna i Paris
Frakkar og Bandaríkja-
menn háðu landskeppni í
frjálsum íþróttum í París
síðast í fyrri viku — og
eftir fyrri daginn leit sann-
arlega út fyrir óvænt úr-
slit, því Frakkar tóku for-
ustu — hlutu 56 stig gegn
50.
umir tóku heldur betur á honum
stóra sínum og sigruðu i niu grein-
um af tiu síðari daginn og sigruðu
með 117 stigum gegn 94. Eina
greinin. sem Frakkar sigruðu í var
þrístökk — og þar hlaut Frakkland
reyndar tvöfaldan sigur. Frábær
árangur náðist i mörgum greinum
síðari daginn og hér á eftir fara
þau helztu:
400 m. hlaup Collet, USA, 44.9.
Smith, USA, 45.0. Nallet, Fr„ 45.4
(franskt met).
110 m. grindahlaup: Hill, USA,
USA
Vaughan, USA, 20.7. Fenouil, Fr.,
20.8. Sateur Fr. 20.9.
10.000 m. hlaup: Moore, USA,
Fjórir leikir í 1.
deild næstu daga
13.3. Alker USA. 13.3, Drut, Fr., menn heyja landskeppni við Vest-
En síðari.daginn bieyttist staðan 13.5. 1 ur-Þ'óðverja og siðan við Sovét-
heldur betur. Bandarísku keppend- I 200 m. hlaup: Turner, USA 20.6. menn.
Keppnin í 1. deild heldur
áfram í kvöld og leika þá
Valur og KR á Laugardals-
vellinum — og ef að líkum
Iætur ættu KR-ingar að
geta aukið forskot sitt í
deildinni, því leikur Vals-
liðsins hefur verið allt ann-
að en sannfærandi í undan
förnum leikjum liðsins.
Þá verður einnig leikið í Vest-
mannaeyjum og mæta þar íslands-
meistararnir frá Keflavík heima-
mönnum — og í þeim leik eru
28:47.6. Tijou, Fr„ 28:49.4. Jourdan, Keflvíkingar mun sigurstranglegri.
Fr. 28:49.8. Björklund, USA,
28:50.4. — Spennandi hlaup það.
Þrístökk: Firca, Fr„ 16.32. Prive,
Fr„ 16.29. Smith USA 16.20.
Hástökk: Shepard, USA. 2.12.
Brown USA, 2.12. Sainte Rose,
Fr„ 2.08.
j Sleggjukast: Frenn USA, 65.52.
| Accambry, Fr„ 64.28. Prikhodko,
i Fr„ 62.98. Autremont, USA,
i 61.28.
I þessari viku munu Bandaríkjai
— og fá þá nýliðana 1 1. deild,
Víking, í heimsókn.
Staðan í
7. deild
Þaö er langt síðan við höfum
séð stöðuna í 1. deild en hún er
þannig eftir leik Fram og Vík-
| ings í gærkvöldi:
Á fimmtudag verður leikur, sem
margir bíða eftir, en þá leika Ak-
ureyri og Akranes fvrir norðan
Það ætti aö geta orðið mjög
skemmtilegur leikur tveggja sókn-
arliða — og vissulega verða Akur-
eyringar nú að fara að taka á hon-
um stóra sinum ef þeir ætla að
blanda sér í baráttuna um íslands-
meistaratitilinn.
Og enn einn leikur verður í 1.
deild i þessarj viku — þó svo
landsleikurinn við Noreg sé á
mánudag. Vestmannaeyingar leika
aftur á heimavelli á laugardaginn
KR
Akranes
Fram
Keflavík
Víkingur
Valur
Akureyri
ÍBV
Friðrik Ragnarsson, Keflavík,
er markhæstur með 4 mörk —
en Ásgeir Elíasson, Fram, Eirík-
ur Þorsteinsson, Víking, Hafliði
Pétursson Víking, og Kristinn
Jörundsson, hafa skorað þrjú
mörk hver. Baldvin Baldvins-
son KR, Einar Árnason, Fram,
Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi,
Guðjón Guðmundsson, Akra-
nesi, Hörður Markan, KR, og
Ingi Bjöm Albertsson, Val, hafa
skorað tvö mörk hver.