Vísir - 05.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1970, Blaðsíða 4
V 1 S I R . Miðvikudagur 5. ágúst 1970. Þrístökksárangur ólympíu- meistarans beztur í Evrópu íslendingar hafa ávallt fylgzt vél með afrekum í þrí- stökki síðan Vilhjáhnur Einarsson var einn mesti af- reksmaður heims í þeirri íþróttagrein, og það var mikil frétt, þegar Vilhjálmur jafnaði heimsmetið í þrístökk- inu sumarið 1960 í fögru veðri á Laugardalsvellinum, stökk 16.70 metra — og svo gott er það afrek enn, að þegar þrístökkvarar stökkva nú lengra en 16.70 er alltaf talað um frábæran árangur. Þegar nokkrir menn stukku yfir 17 metra á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968 kom það ekki svo mjög á óvart, þar sem þunna loftið í Mexíkóborg gerir það að verkum, að létt er að stökkva þar — og það þótt aðeins einn maður hefði stokkið yfir 17 metra áður, Pólverj- Stýrimann vantar á 36 tonna bát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 34349 og 30505. III SCHAUB-roRENZ i Ferðaútvarpstœki GELLIR sf Garðastræti 11 Simi 20080 LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinbarar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) ] arðvegsþjöppur Rafs uðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI M- - SIMI 23480 GæðS í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570. AIÍGIÍDÍég hvili fa Kh med gleraugumfrá IVllF on cím) i a eec « 4 Austurstræti 20. Sími 14566. inn Josef Schmidt, sem Viihjálmur keppti nokkrum sinnum við. Schmidt var ólympíumeistari í þrí- stökki bæði í Róm 1960 og Tokió 1964 — og eini maðurinn, sem stokkið hafði yfir 17 metra í keppni í Evrópu. þar til á sunnudaginn, að sovézki ólympíumeistarinn frá Mexíkó, Sanejev, stökk 17.25 metra í Evrópukeppninní í Zurich — á- reiðanlega eitt bezta íþróttaafrek, sem unnið hefur verið, og mun at- hygiisverðara afrek en heimsmet hans. En það voru fleiri, sem unnu | mikil afrek á sunnudaginn í þrí- stökkinu. ítalinn Gentiie, sem fyrst- ur stökk yfir 17 m, í Mexíkó og hafði forustu þar nokkurn tíma, stökk 16.72 metra í Evrópuriðlinum í Sarajevó, og það er áreiðanlega betra afrek en talan gefur beint til kynna, þvi mun erfiðari aöstæður voru á því móti heldur en i hinum Evrópuriðiunum — í Zurich og Helsinki. Og á því móti náðist einnig athyglisverður árangur þvi Austur-Þjóðverjinn Drehmel stökk þar 16.80 metra, en það er nýtt vallarmet á Ólympíuleikvanginum. Og þá hvarflar hugurinn ósjálfrátt aftur,tU, 4rsins 1952 og..ðiympjiit-.; leikanna í Heísinki, Sennilega var engum ólympískum iqejstgra Þa,r„ fagnað meira en Brasilíumanninum da Silva, sem sigraði í þrístökkinu og sett' heimsmet 16.12 metra — sem þótti ótrúlegt afrek í þá tíð. Auðvitað var það einnig ólympíu- met, þar til óþekktur íslendingur stökk allt í einu 16.26 metra á leikunum í Melbourne 1956, Vil- hjálmur Einarsson — og það met stóð á annan klukkutíma, þar til da Silva stökk 16.35 m, en silfur- verðlaunin voru Vilhjálms. Þetta er nú orðið lengra mál en hugsað var í fyrstu, því ætlunin var að minnast aðeins frekar á árangur- inn i Zurich um helgina en hægt var á siðunum 1 gær. Frönsku íþróttamennimir komu þar mjög Alan Clarke dæmdur Enski landsliðsmaðurinn Alan Clarke var í gær dæmdur í þriggja vikna keppnisbann og f 75 sterlings punda sekt fyrir það, að hann var bókaður af dómurum þrívegis á síðasta keppnistímabili. Keppnis- bannið kemur þó ekki til fram- kvæmda strax þannig, að Clarke getur tekið þátt í að minnsta kosti fyrsta leiknum í deildakeppninni ensku, sem hefst 15. ágúst. Leeds leikur þá gegn Manch. Utd. á Old Traffoid í Manohester. á óvart og höfðu forustu eftir fyrri daginn hlutu 52 stig gegn 51 stigi Sovétmanna, en Bretar voru þá al- veg vonlausir um að komast áfram — hlutu aðeins 32 stig, og voru einnig á eftir Spánverjum, sem höfðu 36 stig. Þess ber þó að geta, að í brezka liðið vantaði marga frá- bæra menn eins og skozku hiaup- arana Ian Stewart og Ian McCafferty, og Lynn Davies frá Wales. Og ekki bætti úr skák, þeg- ar írinn Mike Bull, sem stökk 5.10 m á samveldisleikunum, og var talinn sigurstranglegastur í Zurich, felldi byrjunarhæöina í stangar- stökkinu, 4.60 metra — eða réttara sagt, þá hæð, sem hann reyndi fyrst við. Þar sigraði Blitznetsov, Sovét, stökk 5.10 m. Annar varð Tracann- elli, Frakklandi sem stökk 4.90 m og Pistalu, Rúmeníu, stökk sömu hæð. Hörkukeppni var í 5000 m hlaupinu milli Sharafudinov, Sovét. og Dick Taylor, Bretlandi en sov- ézki hlauparinn sigraði á vóðum endaspretti, hljóp á 13:50.8 mín. Síöasta greinin í Zurich var 4x400 m boðhlaup og með sigri í því tókst Frakklandi að ná sömu stigatölu og Sovétríkin í keppninni — en hvort land hlaut 97 stig. En það var ekki fyrr en á síðustu metr um hlaupsins að Frakkinn Nallet, sem varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á síðasta Evrópumóti, komst fram úr sovézka hlaupar- anum. Franska sveitin hljóp á 3.04.4 mín., en sú sovézká var hálfri sekúndu á eftir. 1 þriðja sæti var Bretland á 3:06.4 mín. I 400 m hlaupinu hafði Nallet sigrað á 45.7 sek., en Magarinos, Spáni, varð í öðru sæti á 46.5 sek. Nýi Evrópumethafinn Wadeaux, Frakklandi. sigraði í 1500 m hlaup- inu á 3:44.44 mín. en það var mjög taktískt hlaup og Frakkmn hljóp aðeins upp á sigurinn. Og Frakk- inn, sem sigraði í 110 m grinda- hlaupinu og setti franskt met, 13.3 sek. heitir Drut, en honum tókst að komast fram úr Hemery, Bretlandi, á síöustu metrunum. Hemery setti brezkt met, 13.4 sek. Útboð — málun Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar Lág- múla 9, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun fjölbýlishúsanna Þórufell 2—20 Yrsufell 1—3 og Yrsufell 5—15 Reykjavík. — í húsum þessum eru 180 íbúðir og er ósk- að eftir tilboðum í málun þeirra bæði að utan og innan og skal vinna verkið á tímabilinu 20. ágúst 1970 til 1. júlí 1971. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Lág- múk 0, gegn 2.000.— kr. skilatryggingu, — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 17. ágústn. k. kl. 16. Frumkvæmdanéfnd byggingaráætlunac.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.