Vísir - 24.08.1970, Page 1

Vísir - 24.08.1970, Page 1
VISIR Saup á ginflösku vii stýrið og lenti / árekstri {• Ég sá ekki bílinn á móti, því að ég var að súpa á gin- flösku,“ sagði ökumaðurinn hreinskilnislega, þegar hann var yfirheyrður eftir hörku- árekstur á vegamótum Suð- urlandsvegar og afleggjarans að JaSri um kl. 03.00 aðfara- nótt laugardags. Hann hafði verið að skemmta sér um kvöldið, en brugðið sér upp að Geithálsi um nótt- ina og var að koma þaðan á leiðinni til borgarinnar, þeg- ar hann mætti annarri bifreið sem var á leið út úr bænum austur yfir heiði. »->■ bls. 10. Músataugaveiki á SuBureyrí — eitt tilfolli fundizt — barn lézt af ókenni- • v - v z' legum sjúkdómi Músataugaveiki hefur stungið sér niður á Suður- eyri við Súgandafjörð. Er þegar vitað með vissu um eitt tilfelli veikinnar í fullorðinni konu. Auk þess hefur verið talið, að tvö ungbörn hafi tekið veik- in, en annað þeirra lézt af ókennilegum sjúkdómi, en hitt er á batavegi. Rann- sóknir, sem voru gerðar á STÁLU ÚR BIFREIÐÚM Leigubílstjóri kom með tvo d.rengi niður á lögreglustöð í gær dag, en hann hafði þá grunaða um að hafa stolið peningum úr bifreið hans. Drengimir sem eru 10 og 11 ára gamlir játuðu að hafa stolið 200 'krónum úr bílnum, og eins viður- kenndu þeir að hafa farið í fleiri mannlausa híia og stolið smáhiut- um. Einkum voru þeir á höttunum aftir aö komast inn í leigubfla, þar sem þeir vissu að leigubflstjórar geyma skiptimynt í pyngjúm ým- ist f hanzkahólfi eða hangandi f mælaborðum. Lögreglan hefur áður haft af- skipti af drengjum þessum fyrir ýmislegt misjafnt. —GP sýni frá barniiiu, sem lézt, sýndu ekkí að um músa- taugaveiki væri að ræða. Blaðið hafði samband við land- lækni í morgun sem sagði, að mál ið væri í rannsókn og yrði tekið föstum tökum. Nákvæm rannsóikn yrði framkvæmd á staðnum og send sýni frá mörgum aðilum til Rannsóknarstofu Háskólans. Landlæknir sagði enmfremur, að músataugaveiki yrði alltaf annað slagið vart hér sem og í öðrum lönd um. Fyrir nokkrum árum varð henn ar vart í Reykjavík og ekki er lamgt siíðan músataugaveikj stakk sér miður við Eyjatfjörð, en þá fannst smitberinn. Sömuleiðis er ekki lamgt um liðið að veikinnar varð vart á Húsavik. Músataugaveikj er slæm niður- gangsveiki, en ekki eins alvarleg og taugaveikibróðir, sem hún hef- ur stundum verið nefnd af almenn ingi. —S'B Blóðugur eftir dyruvörðinn Maður nokkur kom á lögreglu- stöðina í nótt mjög blóðugur í andliti og kvaðst hafa orðið fyrir árás utan við eitt samkomuhúsið í borginni. Héit hann, að það hefði verið einn dyravarða samkomuhiiss ins, sem hefði leikið sig þannig. Það fékkst þó ekki staðfest í nótt, en frekari rannsókn mun fara fram í kæru mannsins. Töluvert var um ryskingar og á- tök á föstudags- og laugardags- kvöld, enda margt ölvaðra manna á ferii. Og hafði lögreglan afskipti af nokkrum slíkum slagsmálum. Meðal annars var piltur frá ísafiröi handtekinn utan við eitt samkomu- húsið, eftir að hann hafði slegið þar mann í höfuðið með gosdrykkj- arflösku — þó án þess að nokkur alvarleg meiðsli hlytust af. — GP Björgunin reyndist skammgóbur vermir! og Kei .'avík, hafa tryggt sér for- ystuna í 1. deildarkeppninni I knattspymu. I gær sigraíH Akra nes KR í einum bezta leik keppn innar til þessa. Þassar myndir sýna eitt sikemmtiilegasta og falfegasta at- vik feiksins. Á efri myndinni beinast a®lra augu að þvf, þeg- ■' ar Halldóri Björnssyni tekst að „hreinsa" frá roarkinu, en það verður þó skammgóður vermir, — á myndinni fiyrir neðan sést hvað gerðist, þegar Eyleifur KCaf steinsson hafði skallað að mark 1 inu. Þetta var sigurmark Alcar- nesinga eitt glæsflegasta mark, i sem lengi hefur sézt. | Sjá íþróttasíöumar, — I bls. 4, 5 og 6. ; Fyrstu lömbin undiri hnífinn úr Kjósinni I — Sláfrun hefst á fjórum stöóum. Hver seinasturl oð na ser i kjot Fyrstu lömbin, sem leidd vori' til slátrunar á þessu hausti vori úr Kjósinni, frá Fossá. Slátru' hófst í morgun hjá Sláturfélar Suðurlands í Reykjavík ogvver ur slðtrað þar á briðia hnjiðrí' lömbum í dag að sögn HMldó Benediktssonar, sláturhúsSfjó' Einnig verður siátrað í dag ii Raupfélaginu Höfn á Selfos- ennfremur í Borgarnesi og á At ureyri. Að sögn Halldórs verður að- eins slátrað eftir þvi sem eftir- * gamla verðinu • ;purn segir til um næstu dagana e >g ails ekki með fullum afkösf * m. Verðið á nýja dilkakjötim em kemur á markaðinn á míð ikudaginn, heifur ekki verið lá ;i uppi enn hjá verðlagsráf ndbúnaðarins, en það mui kkj vera undir 200 kr. kilóið itlar birgðir eru nú eftir aí amla kjötinu í verzlunum óg ijálfsagt hver síðastur að m' sér f kjötmáitið á gamia v“ inu. Sumarslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suðurlands í mo •••■•••••■•••••••••••••••••••••••••••«&

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.