Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 1
Stmp á ginfíösku vií stýríð og lentí í árekstrí !• Ég sá ekkí bílinn á móti, því að ég var aö súpa á gin- flösku," sagði ökumaðurinn hreinskilnislega, þegar hann var yfirheyrður eftir hörku- árekstur á vegamótum Suð- urlandsvegar og afleggjarans að Jaðri um kl. 03.00 aðfara- nótt laugardags. Hlann hafði verið að skemmta sér um kvöldið, en brugðið sér upp að Geithálsi um nótt- ina og var að koma þaðan á leiðinni til borgarinnar, þeg- ar hann mætti annarri bifreið sem var á leið út úr bænum austur yfir heiði. m-> bis. 10. Músataugaveiki á Suðureyri — eitt tilfelli fundizt — barn lézt af ókenni- legum sjúkdómi •$ Músataugaveíki hefur stungiö sér niður á Suður- íeyri við Súgandafjörð. Er iþegar vitað með vissu um eitt tilfelli veikinnar í fullorðinni konu. Auk þess hefur verið talið, að tvö ungbörn hafi tekið veik- in, en annað þeirra lézt af ókennilegum sjúkdómi, en hitt er á batavegi. Rann- sóknir, sem voru gerðar á STÁLU ÚR BIFREIÐÚM Leigubílstjóri kom með tvo 'drengi niður á lögreglustöð í gær dag, en hann hafði bá grunaða um að hafa stolið peningum úr bifreið hans. Drengirnir sem eru 10 og 11 ára gamlir játuðu að hafa stolið 200 krónuni úr bflnum, og eins viður- 'kehndu þeir að hafa farið í fleiri mannlausa bála og stolið smáMut- um. Einkum voru þeir á höttunutn etftir aö komasit inn 1 leiguMa,' þar sem þeir vissu að leigdbástjórar geyma skiptimynt í pyngjúm ým- ist £ hanzkahólfd eða hangandi í mælaborðum. Lögreglan hefur áöur haft af- skipti af drengjum þessum fyrir ýmisllegt misjafnt. —<5P sýni frá barninu, sem lézt, sýndu ekld að um músa- taugaveiki væri að ræða. Bdaðið hafði samiband við land- lækni í moiigun sem sagði, að má'l ið væri í rannsókn og yrði tekið föstum tökum. Nákvæm rannsókn yrði framkvæmd á staðnum og send sýni frá mörgum aðilum til Rannsóknarstofu Háskólans. Landlæknir sagði ennfremur, að músataugaveiki yröi alltaf annað slagið vart hér sem og í öörum lönd um. Pyrir nokkrum árum varð henn ar vart í Reykjavik og ekki er langt síðan músataugaiveiki stakk sér niður við Eyjafjörð, en þá fannst smitberinn. Sömuleiðis er ekki langt um liðið aö veikinnar varð vart á Húsaivik. Músatauigaveiki er slæm niður- gangswedki, en ekki eins alivarleg og taugaveikibróöir, sem hún hef- ur stundum verið nefnd af almenn ingi —SB Blóðugur eftir dyruvörðinn Maður nokkur kom á lögreglu- stöðina í nótt mjög blööugur í andliti og kvaðst hafa orðifi fyrir árás utan við eitt samkomuhúsið í borginni. Hélt hann, að það hefði verið eiim dyravarða samkomuhúss ins, sem hefði leikiö sig þannig. Það fékkst þó ekki ðtaðfest í nött, en frekari rannsókn mun fara fram í Isæru mannsins. Töluvert var um ryskingar og á- tök á föstudags- og laugardags- kvöld, enda margt ölvaöra manna á ferli. Og hafði lögreglan afskipti af nokkrum slíkum slagsmálum. Meðal annars var piltur frá Isafirði handtekinn utan við eitt samkomu- húsið, eftir að hann hafði slegið þar mann í höfuðið meö gosdrykkj- arflösku — þð án þess að nokkur alvarleg meiðsli hlytust af. — GP vermiH TVÖ utanbœjarfélög, Akranes og Kei'.'avík, hafa tryggt sér for- ystuna í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. t gær sigraðí Akra nes KR í einu m bezta leik keppn innar t'ú bessa. Pessar myndir sýna eStt skemmtilegaBta og faiHegastei at- vik leiksins. Á efri myndinni beinast alra augu að þvff, þeg- ar HaMdóri Björnssyni tekst að „hreinsa" frá markinu, en það verður þó skammgóður vecntír, — á myndinni fyrir neðan sést hvað gerðist, þegar Eyleifnr Haf steinsson haföi skallað að mark inu. Þetta var siigurmark Afeur- nesinga eitt glæsilegasta nrark, sem lengi hefur sézt. Sjá fþrðttasíðurnar, — bls. 4, 5 og 6. Fyrstu lömbin undir hnífinn úr Kjósinni — Slátrun hefst á fjórum stöbum. Hver seinastur oð ná sér í kjöt r gamla verðinu Fyrstu lömbin, sem leidd vom til slátrunar á þessu hausti von úr KJósinni, frá Fossá. Slátru' hófst í morgun h]á Sláturfélar Suðurlands í Reykjavik og^er ur slátrað þar á þriðja haiidr.'1 lömbum í dag að sögn HbHdó ^enediktssonar, s!;UurhúsS^(V Einnig verður slátrað f dag h' Kaupfélaginu Höfn á Selfos ennfremur f Borgarnesi og á Ak. ureyri. Að sögn Halldórs verður að- eins sJátrað eftir þvi sem eftir- ipurn segir til uim næstu dagana >g alis ekki meö fullum afköst m. Verðið á nýja dilkakjötini sm kemur á markaðinn á míð ikudaginn, hefur ekki verið lá S uppi enn hjá verðlagsráf ndbúnaðarins, en það mui kki vera undir 200 kr. kflóið itlar birgðir eru nú eftir af amia kjötinu í verzlunum og íjálfsagt hiver síðastur að ní sér í kjötmáltdð á gamia v^ inu. Sumarslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suðurlands f mo-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.