Vísir - 09.09.1970, Page 16

Vísir - 09.09.1970, Page 16
VISIR Miðvikudagur 9. sept. 1970. Nýtt frímerki í tilefni afmælis Sameinuöu þjóðanna Nýtt frímerki veröur gefið út hinn 23. október í tilefni þess, að í ár eru 25 ár frá stofnun Sam- einuðu þjóðanna. Þetta er marglitt tólf krónu frí- merki með mvnd af íslandi og merki Sameinuðu þjóöanna og á- letrað: Friður og framfarir. Haukur Halldórsson hefur teikn- að. — HH VERDUR HANH ÁKÆRD■ UR FYRIR MAHHDRÁP? Ölvaði árásarmaðurinn i gæzlu — Niðurstöðu krufningar beðið, en á henni veltur, hvaða málsmeðferð maðurinn fær Læknar á Rannsóknar- stofu Háskólans krufðu í gær lík Gunnars Gunn- arssonar, 75 ára gamals manns, sem lézt svip- lega á laugardaginn eft- ir handalögmál við drukkinn mann. Engir áverkar fundust á gamla manninum við fyrstu sýn, en niðurstöðu krufningarinnar sem ekkj liggur fyrir ennþá, er beðið því að áframhaid rann- sóknarinnar og máísmeðferðar veitur miikið á henni. Það liiggur l'jóst fyrir, að hinn látni hafi verið maður ekki heili fyrir hjarta, því að fyrir nokkr um árum fékk hann kransæða- stíflu. En leiðj krulfningin í ljós að átökin sem hann lenti í hafi flýtt fyrir dauða hans á laugar- daginn, getur gæzlufanginn (á- flogamaðurinn hefur verið úr- skurðaður í ailt að 30 daga gæziuvarðhald) átt yfir höfði sér málshöfðun fyrir manndráp. Gæzlufanginn hefur verið yfir heyrður, og segir hann, að hon- um og konunni er hann heim- sótti í hús Gunnars Gunnarsson ar að Ránargötu, hafi lent sam an, þegar hún vildi reka hann út, en hann vildii ekkj fara. Mis- kliíð þeirra kallaði Gunnar heit inn niður í fbúðina, og skipaði Gunnar honum að verða á brott. Þegar hann þverskallaöist enn, var haft á orðj að tilkalla lög- regluna. Eftir því sem gæzlu- fanginn segir, ætlaði hann sér þá að fara, en þá vildu konan og Gunnar hindra hann i að yfir gefa húsið. og kom þá til hörð- us-tu rimmunnar, sem lyktaði með því að hann skildi Gunnar heitinn eftir meðvitundarlaus- ann á gólfinu. Sá framburður gæzlufangans er ekki f samræmi við það, sem konan hefur s;ký-rt frá. En hún segir, að gæzlufanginn hafi ærzt þegar minnzt var á lög- regluna og hert tökin. Þess skai að lokum getið að hér var efcki um ættingja fóiksins að ræða. — GP LEIÐ TIL SNÚIÐ VIÐ FLUGVEL A HAFNAR VAR Leitað að sprengju i SAS-vél $ Flutningaflugvél frá SAS tafð-1 Bourget-flugvellinum við Paris og ist f morgin f átta stundir, þegar kvaðst vita, að sprengja væri f lögreglan gerði leit að sprengju í flugvélinni. vélinnf. Óþekkt persóna hringdi í Flugvélin hafði hafið sig til flugs nótt til flugmálastjórnar á Le | en var skipað að snúa við. Var Fasteignaskattar hækki — og verði stærri hlutur af heildartekjum sveitarfélaga — tillaga nefndar Þriggja manna nefnd á vegum Sambands íslenzkra sveitarfélaga leggur til að sveitarfélögin fái í framtíðinnl meiri tekjur af fast- eignasköttum. Verði fasteignaskatt ar stærri hlutur af heildartekjum sveitarfélaganna en verið hefur, það er þejr hækki í samanburðj við útsvör og aðrar tekjur kaupstaða og hreppa. t Ólafur Davíðsson, hagfræöingur gerðd grein fyrir tillögum nefnd- arinnar á landsþingi Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga í gær. Nýtt fasteigamat mun væntaniega verða lagt fram innan skarnms og taka gildj fyrri hfatia næsta árs. Þess vegna hefur Samband M. sveitanfé- laga tflkið fateignaskatta tiil sér- ' stakrar meöferðar. Aðrar niðurstöður nefndarinnar eru þessar: Almennu fasteignaskatt ur veröur áfram lagður á sem sjálff stæöur tekjustoifn sveitanfólaga. — Híutur skattsins d tflkjum sveitar- 1 félaga mdðast við útgjöld þeirra vegna fasteigna og framkvaemda, I sem eru tengdar fasteignum. — j Verði fasteignaskattur yifirieitt lagð j ur á með sömu prósentu á fast- eignamat allra fasbeigna. —HH hún ffatt á afvikinn stað á flugvell- inum, meöan lögreglan leitaði hátt og lágt. Engm sprengja fannst, og hélt flugvélin til Kaupmannahafn- ar í morgun. — HH Eldur í sumarbústað og bifreið Slökkviliöiö var kvatt upp að Rauðavatni í gærdag um kl. 14.20, en þar hafði kviknað í sumarbú- staö við 2-götu nr. 7. í bústað þessum er þó búið allt árið. Ná- búakona varð reyks vör í húsinu, en íbúar voru fjarstaddir. Gerði hún slökkviliðinu viövart og var eldurinn fljótlega slökktur, áður en spjöli hlytust af, sem nokkru næmi. Hafðj kviknað í eldhúsi út frá rafmagnshellu. Einnig var slökkviliðiö kallað til, vegna elds, sem kom upp í sendibíl, er stóö á bifreiðastæöinu að baki Tjarnarbúðar. Var slökkvi- liðinu símleiðis gert viðvart um það, að reyk legði frá vélarhúsi I bifreiðarinnar, en eldurinn var ekki I magnaðri en svo, aö kolsýrings- j handslökkvitæki dugði til þess að I kæfa hann. Urðu skemmdir heldur | ekki miklar. — GP Sækja fast inn á Völl- inn til hermannanna ÁSÓKN íslenzkra stúlkna inn á Keflavíkurflugvöll hefur verið töluverð að undanförnu og um síðustu helgi hafði lögreglan afskipti af 6 stúlk- um, sem fundust vegabréfa- lausar á Veilinum. Bandaríska herlögreglan hef- ur oft og tíðum komið að þess- um stúlkum í búðum hermann- anna, og framselt þær íslenzku lögreglunni, sem hefur vísað þeim af Vellinum, ef þær hafa verið vegabréfslausar og ekki virzt eiga neitt brýnt erindi. Meira hefur borið á því síð- ustu mánuði, aö þarna væru á ferli komungar stúlkur — und ir lögaldri. Sumar stúlkurnar, sem lögreglan hefur haft af- skipti af, hafa verið allt niður í 14 ára gamlar. Og er barna- verndarnefndum í heimahögum stúlknanna jafnan gert viðvart um atferii stúlknanna, sem eink um koma úr Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði og Keflavík. Oftast eru þetta sömu stúlk- urnar, sem sækja á Völlinn til hermannanna aftur og aftur og eru Iögregluþjónarnir farnir aö þekkja þær í sjón og nöfn þeirra. vegna tíðra afskipta af þeim. Stundum slæðast með þeim nýjar vinkonur, sem þær hafa lagt lag sitt við. — GP Girðing er komin umhverfis bústaðinn ö Vtfilsstöðum, þar sem stúlkumar fjórar dveijast < sóttkví. GIRT f KRING- UM SÓTTKVÍNA — „Þetta er alveg stórfint núna". segir ein stúlknanna sem eru farnar að venjast jbvi að vera i sóttkvi # Girt var hringinn í ring um bú- staðinn á Vífilsstöðum, þar sem stúlkurnat í sóttkvínni dveljast, í gær Þetsar auknu varúðarráð- stafanir voru gerðar til þess að fólk kæmi ekki á gluggann, en smitun bólusóttar getur verið svokólluð loftsmitun. # Vísir talaði í morgun við eina stúíkuna Höllu Guðmundsdótt- ur, sem lét vel af líðan þeirra stallsvstra. „Þetta er alveg stór- fínt núna Viö erum farnar að veniast einangruninni og hættar að taka inn pillur. Það hefur ekk ert komið út á okkur og við fá- um að fara heim annaðhvort á sunnudag eða á mánudaginn.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.