Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Þriðjudagur 22. september 1970. LEIKMENN EVERTON semhingaðkoma iVIarkmenn: GORDON WEST — 'hefur lei'kiö með Everton síðan 1962, en þá var hann keyptur frá Blackpool fyrir met upphæð. Hann hefur leikið 3 landsleifci undir 23 ára og yngri og 3 leiki með A4andsliðj Englanda. Alfe hefur hann leikið 308 sinnuan í 1. deild. ANDY RANKIN — Hann var upp götvaður í heim'kynnum Everton og varð atvinnumaður 1961. 1963 lék bann sinn fyrsta 'leik d 1. deild, en þar hefur hann ailfe leikið 57 leiki. ’64 valdi A'lf Ramsey Rankin mark mann í landsliðið 23 ára og yngri á móti Wales og eftir þann leik var Rankin valinn sem varamark- maður A4andsliðsins. Bakverðir: KEITH NEWTON — hann byrjaði bjá B'lackbum sem áhugamaður. Þremur árum seinna fór hann fcil Chelsea sem atvinnumaður og lék með því liði þar tdl á síðasta keppn istfmabili að Everton keypti hann fyrir 80.000 pund. Hann lék með enska 'landsliðinu móti Þýzkalandi í úrslitalei'knum á Wembleý 1966 og hefur síðan verið fastur maður f enska 'landsliðinu og alls leikið 25 landsleiki. í dei'ldakeppninni hefur hann ieikið alis 318 lei'ki. TOMMY WRIGHT — Hann hóf knattspym'uferil sinn sem útherji en effcir að Harry Cafcterick reyndi hann sem bakvörð snérist snögg- tega á gæfuhliðina hjá honum og var hann valinn sem bakvörður í landsiliðið 23 ára og yngri og það an lék hann sig inn í A4ands'liðið, og lé'k með því í meistarakeppni Evrópu 1968. A'lls hefur hann leibið 11 lands'tei'ki og 220 deildarleiki og er nú talinn einn af beztu bak vörðum í Evrópu. Framverðir: COLIN HARVEY — Hann 'lék fyrst með A4ið; Everton í Evrópukeppn inni 1963 og þá á mófci Inter Mi'lan, en ftann hóf feri-1 sinn hjá félaginu keppnistímabili. 16 ára og varð atvinn'umaður hjá félaginu 18 ára gamaM. Hann lék með 23 ára og yngri á móti S'kot- landi 1967 og fór með þvi 1-iði í Evrópuferð sama ár. Hann hefur alls leifcið 221 lei'k með Everton í 1. deild. BRIAN LABONE — Hann hóf sinn knattspyrnuferil hjá Birmingham City_ en fór fljótlega yfir ti'l Ever- ton og hefur vérið einn af sterkusfcu mönnum liðsins sl. 10 ár. Alls hef ur hann leikið 413 leiki í 1. deild og er það meira en nofckur annar leikmaður fé'lagsins hefur gert. — Alfe hefur hann leiikið 26 lands- leiki. HOWARD KENDALL - Hann hóf knattspymuferil sinn 16 ára með Preston og lék 17 ára úrsilitaleikinn um bikarinn 1964 Preston gegn West Ham og hafði aldrei jafn ung ur leikmaður leikið úrs'litalei'k I ensku bikarkeppninni hvorki fyrr né síðar. Everton keypti hann frá Preston 1967 fyrir 80.000 pund. — Kendall hefur ieikið með landslið- inu 23 ára og yngrj 6 sinnum og al'ls leikið 210 deMdarteiki. Framherjar: ALAN BALL — Hann er einn þekkt asfci knattspyrnumaður Eng'l'ands og af mörgum taldn ein að'aldriffjöður enska landsliiðsinis. Everton keypti hann fyrir met-'upphæð frá Black- pool fyrir 112.000 pund árið 1966. Sem drengur loifaði Alan Bal'l föð ur sínum að hann stkyldj vera kom inn í enska 'landsliðið 20 ára og stóð hann við það heit sitt, því öftir frábæran feril í un'glingalands ■l'iðinu lék hann sinn fyrsta lands lei'k með A 'liðinu i maí 1965, og hefur 'hamn al'ls leikið 45 landsteikd. í ensku dei'ldakeppninni hefur hann 'leiteið 268 leitei. í siíðustu vi'ku útnefndj Sir A'lf Ramsey A'lan Bal'l sem fyrirliða ens'ka 1. deildar úrvalsins gegn Skotlandi og er það álitin vísbend ing um það að A'lan verði valinn fyr i idiðj ensfca lands'l'iðs'ins á komandi ] • Þetta er Alan Ball, einn frægasti persónuleiki ensku knattspymunnar í dag. Að fa hann til Liverpool-liðsins Everton, kostaði ekki neina smápeninga. Everton gaf fyrir hann 112.000 sterlingspund árið 1966, sem var metupphæð, rösklega 25 milljónir íslenzkra króna skv. núver- andi gengisskráningu. Ball er tilvonandi fyrirliði enska landsliðsins, arftaki Bobby Charltons. — Á myndinni er eins og hann segi hin fleygu orð: „Don’t panic, boys, don’t panic...“ en þau er hann sagður hafa notað, þegar verst gegndi gegn Keflavík á dögunum. E. t. v. voru þetta töfra- orðin, alla vega sneru Everton 0:1 upp í 6:2 sigur. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrtrliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. __ ___ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með bestu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og máium. Gerum tilboð ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftír ki. 7 á kvöldin. — Menn meö margra ára reynslu. JOE ROYLE — Hann er stór og sterkur miðherji og aðal-marka- skorari Mðsins. Skoraði á síðasta keppn'is'tímábi'li 23 mörk. Hann lé'k fyrsit með Everton 1965 og heifur síðan tei'kið með ungili'ngalandslið inu 5 sinnum, en al'ls leifcið 125 dei'ldarleiki. JOHN HURST — Han vakti þegar atíhyglj á sér í skólal'iði Englands 15 ára gamail'l og valdi þá Everton frarn yfir mörg önnur féí'agsilið sem vildu kaupa hann, en þegar á þeim árum var honum Kkt við Tommy Lawton. Hurst er taiinn meðal efni / legust'U leikmainna i ungilingalands liðinu en með ldðinu hefur hann leikið 8 sinnum. Hann hefur lei'kið 166 1. dei'ldarieitei. JOHN MORRI'SSEY — A s.'l. keppn istímabiilii var hann valdnn í 1. dedld ar úrval írlands. Hann 'hóf sinn at- vinnuiferiil hjá Liverpood 1957, en 1962 keyptj Everton hann og siðan hefur hann verið fastur ledkmaður 'ldðsdns og hefur alls teíteið 244 deild arteiki. JIMMY HUSBAND — Hann var sfcrax á unga aildri va'linn í unglinga Idð Everton. Hann 'lék fyrst með A liöinu 1965. Árið 1967 var hann valinn í enska ’lands'ldðið 23 ára og yngri. Harm er meðal markhæstiu manna Everton og steoraði m.a. 20 mörk á keppndsfcímabilinu 1968— 1969. Hann hefúr alls leikið KI9 leii'ki í 1. deild. AlLAN W'HITTLE — Alan lilfcla eins og hann er kallaður, hefur verið lítet váð A'lan Ball. Á síðasta teeppn istímabiili kom hann inn í liðið, þó ekki fyrr en á siðairi hluta þess, en skoraði samt sem áður 12 mörk i 15 ledkjum. Hann er mjög .tei'kdnn og fljótur, en hefur verið ihálfgert „vandræðabam" hjá Bvertan. ég hvili með gleraugumfiú Austurstræti 26. Simi 14566. fyii1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.