Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 16
Þriftjatlagtír 22. sept. 1970. Akureyringar iðnir við leikhúsferðir Fjögur leikrit sviðsett / vetur hjá L.A. ÁTJÁN þúsund Akureyringar sóttu leikhús í fyrravetur, og sýningar Leikfélags Akureyrar voru 97 tais- ins. Lelklistarskóli er nú starfandi nyróra og áhugi almennt mlkill. I vetur verfia tekin til meðferðar mörg og ólfk verkefni hjá L.A. Meðal verkefnanna er Lvsi- strata, fom • grfskur gamanlei'kur frá Aþenu og-Spörtu, þar sem eig- inkonumar neita að ylja ból eigin- mannanna, nema gegn því skilyrði að'þeir haetti bardögum. Drauga- sónata Strindbergs verður og á verkefnaskrá vetrarins og jafn- fnamt Skemmtiferð á vígvöllinn eft ir Arrabal. Fyrir bömin setur fé- lagið upp Lfnu langsokk, ,sem varð ákaflega vinsæl í Kópavogi f fvrra- vetur. ! Ýmsir kraftar úr Reykjavfk verða fengnir tii leiðbeiningar og stjórn- ár; á verkefnúm, en leikhússtjóri er Sigmundur Öm Amgrlmsson, en Amar Jónsson starfar og hjá fé- laginu. Á aðalfundinum nýlega var seina gangur á endurbótum á húsinu harmaður. Taldi fundurinn að ó- verjandi væri að fresta lagfæring- um á norðurenda hússins lengur og aðkaHandi væri að húsið ýrðl mál- að og sætaáklæði endumýjuð. - GG Lágmarks- verð á rækju kr. 15,80 • Yfimefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á ra^kju frá 1. september 1970 til 31. ágúst 1971 dg hörpudiski frá 1. október 1970 tH 31. ágúst 1971. Rækja, ðskelflett í vinnsluhæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk. í kg eða færri (4.55 gr. hver rækja eða stærri), hvert kg. kr. 15.80! Smá rækja, 221 stk. í kg eða fleiri, hvert kg kr. 13.75. Hörpudisktir, í vinnsluhæfu á- standi, 7 cm á hæð og yfir, hvert kg kr. 7.00. Verðið er miðað við að seljandi skili rækjú eða hörpudiski á flutn- ingstæki við hiið veiðiskips. Fulltrúum1 f Verðlagsráði er heimilt að segja upp lágmarks- verði á rækju og/eða hörpudiski fyrir þann 15. desember 1970, og gildir lágmarksverðið þá til 31. desember 1970. ' Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns og full trúá kaupenda f nefndinni gegn atkvæðum seljenda. í yfimefndinni áttu sæti: Jón Sigurðssdn, hagrannsóknarstjóri sem var oddamaður nefndarinnar, Ámi Benediktsson frkv.stj. Rvik. og Marías Þ. Guðmundsson, frkv,- s*j. IsafiiW. af bálfu kaupenda og Kristján RagnarsSon, frkv.stj., Rvík og Tryggvi Helgason form. SjómannaíéfaBs Akureyrar af hálfu seljenda. Engir samningar, — aðeins leitað eftir samningum — segir FB um kæru múlaru- meistoruns vegnn tilboðanna 0 Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar skýrði fyrir blaðamönn- um í gær viðhorf sín til kærunnar, sem Einar Kristjánsson, málara- meistari, hefur sent f jár- máiaráðuneytinu. Eins og greint var frá í Vísi á laugardaginn, varð Ein ar iægstur, þegar hann bauð í málningarvinnu á 188 ihúðum 3. áfángk í Breiðholti, — en fékk ekki. Segir F.b. að opnuð hafí verið til'boð í 3. áfanga i Breiðholti 23. ágúst 1969 og bárust þá 3 tilboð f málun. Lægst var tilboð frá Einari S Kristjánssyni og Eyþóri Guðmundssyni að upphæð kr. 5.22.000.— en hin tvö voru all noikkuð hærni. Skömmu eftir að tilfooð þessi höfðu venið opnuð barst nefnd inni í hendur fnéf frá Má'lara- verktökum sf., en þeir höfðu átt hæsta tilboð í verkið 10.738.908. og var í þvíjþréfi bent á að til- boð þeíri4’’rÍVinihé]d'i til- bo^4 sandspartl að uppítifcð kr. 5.599.431.— þannig að raunveru legt tilboð þeirra í málun úti og inni sé 5.139.477.— Engir samningar voru þá hafn ir við Einar og Eyþór, aðeins leitað eftir samningum en 2. sept. 1969 barst F.b. bréf frá Vinnuveitendasambandinu og í því er skorað á nefndina að semja ekk; við Eyþór og Einar þar sem. slíkt myndi skapa rnála rekstur ' mllli Málarafélags Reykjavíkur og Málarameistara félags Reykjavfkur. Orsökrn var sú að Einar hafði fyrr á árinu, þ.e. 19. ágúst sagt sig úr Málarafélaginai en var hins vegar ekki enn kominn í Málarameistarafélagið. Nú brá svo við að Eyþór Guðmundsson sem upphaflega stóð að ti'lboö- inu með Einari, dró sig írá til- boði sfnu. Nú barst nefndinni bréf frá Mefstarasambandi byggingar- manna og var í því bent á að tilboð Eyþórs og Einars bryti f bága við samninga milli málara félaganna og lög og reglur Meistarasambandsins og vegna þessa bréfs kom það í Ijós, að Einar S. Kristjánsson hefur frá 1963 starfað sem sjálfstæður málarameistari og meðlimur Málarafélagsins en hann sótti um inngöngu í Málarameistara félagið stuttu eftir opnun til- boðsins, en var þá neitað um upptöku í féilagið. Nú hafði það og gerat að miM ar breytingar höfðu orðið á verk inu og dróst það fram á s.L vor að hef ja samn ingaviðræður við Einar S. Kristjánsson. Var þá ákveðið að bjóða verk ið aftur út og bárust þá 8 tilboð Tekjg ^ v-fi-r tilboði Málaraverk- að upphæð krónur ’éki£l_va a3íf.! taika 6.837.680.— —GG Féll í götuna og beið bana Tæplega 67 ára gamall maður beið bana í Grindavfk í gærdag, þegar hann féll út úr vörubrfreið og steyptist á höfuðið f götuna. Lézt maðurinn á leiðimú til sjúkrahússins í Keflavík, Slysið vildi til um kl. 19 f gær, þegar sorphreinsunarmenn voru að ljúka störfum, og var þeim eidð hverjum til sins heima. Þegar bif- reiðin hafði numið staðar tS þess að hleypa út fimmtán ára pilti, sem sat inni í bifreiðinni milli ökumánns og hins 67 ára gamla manns, vildi slyaið tfl mn leið og pilturinn reyndi að smeygja sér út framhjá gamla mannmum. Steyptust þeir báðir út úr stjóm- húsi bifreiðarinnar og féSu í göt- una, en eldri maöurinn bom verr niður. — GP \Brúin skaparl Iverkefni fyrir: :bílamálarana\ Metaðsókn að Vélskólanum Engum neitað um skólavist jyrátt fyrir þrengsli *■ Stóm áætlunarbílamir ecu • sannarlega ekki við hæfi gam- Jalla brúa eins og' þessarar, sem • er yfir Hvítá skámmt frá Hvftár 2 vatni. Brúin er aðiflutt á þennan •fáfarna stað, og hefur komið að • góðu gagnj fyrir þá sem flatkka Jum hálendið og þá sem enu á • leið í skíðaferðir í KerlingarfjöH Jum. Hins vegar gerist það, þeg- Jar þungu bílamir leggja i slf kar • brýr að handriðin leggjast utan Jum bílana, og því vissara að • farþegamir fari fótgangandi yf- *ir tM að bíllinn sé sem léttastur. JB Bflstjórarnir þurfa að kunna • sdtt fag eins og sjá má á þess Jari mynd. Það má engu muna, •og lakkið á hiliðum bílanna er í Jstöðugri hættu, enda munar Jefcki nema miiiimetrum sitt •bvoru megin að bíllinn nemi J við brúarhandriðið. Meiri aðsókn er aS Vélskóla ís- íands í haust en nokkru sinni áður. Tala nemenda verður í vetur 264 í Reykjavík og sam- tals 70—80 í deildum skólans á Akureyri og í Vestmannaeyj- um. Gunnar Bjamason skólastjóri sagði við setningu skólans, aö þessi þrengsii. Þó yrði ekki fariö út á þá braut að neita mönnum um skóla vist. Óverjandj sé að neita ung- mennum, sem viija búa sig undir störf við aðalframleiðsluatvinnu- vegi þjóðarinnar, um nauðsynlega menntun. Sagði skóiastjóri að aðrtr mikla aðsókn skapaði gífurleg | yrðu aö (aka þá ábyrgð á sig. — HH Ætlaði til pabba síns en hljóp fyrir bifreið 3 ára telpa varð fyrir bifreið í hádeginu í gærdag á gatnamót- um Holtavegar og Efstasunds. Stóð hún vestanverðu við göt- una í hópi annarra harna, en tók sig skyndilega út úr hópnum og hljóp út á götuna i áttina ti? föður síns. sem stóð handan götunnar. Hljóp telpan þvert fyrir bifreið, sem bar þama að á hægrj ferð, og lentj með ann an fótinn undir framhjóli bíls- ins. Kom í Ijós á slysavarðsícf- unni, að telpan hafði fótbrotn- að. —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.