Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 15
SIR . Þriðjudagur 22. september 1970. 75 IBARNAG/EZLA UngSngsstúlka óskast til að gæta etes árs gamals. bams, fyrir hád. t vetur. Uppl. I síma 38969 eftir kl. 4. Barngóð og ábyggileg kona í vest urbænum óskast til aö gæta eins árs telpu frá kl. 9—5, fimm daga vikunnar. UppL i síma 26173. Óska eftir unglingstelpu til að saekja 2 böm í leikskóla kl. 5 e.h. ogjigjæta þeirra tii kJ. 6. Uppl. í síma Bamgóð og áreiðanleg kona ósk- jaBt tffl að gæta 4 ára drengs frá H. 1— 5 e.'h. fimm daga vikunnar, sem næst Hjarðarhaga. — Uppl. í sfma.26453.________ ____ ... . .. .......-j-tu J Bamafíæzla. Tek böm S dag- ' HRriB, Þ6 ek!ki yngri en 3ja ára. vesturbænum. Heimiliö viöur t tennt af Bamavemdamefnd. — Wppl. f sfma 11097. ÝMISLEGT Kettlingar fást gefins að Löngu- brekku 4S, Kópavogi, eftir kl. 8 í kvöíð. FÆÐI Ungur reglusamur maður óskar eftir fæði, helzt í Heima- eða Voga hverfl. Uppl. f síma 23910 eftir kl. 5. ÞJONUSTA Takið eftir. Tek föt í viðgerð, stytti, síkka, skipti um fóður og rennilása. Er í Hátúni 8, — sími 23038. Geymið auglýsinguna. Fótaaðgerðastofan Bankastræti 11. Sími 25820. Tek að mér bókhaldsverkefni i aiikavinnu. Uppl. í síma 36996 á I kvöldin. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6. Sími 16238. Úr og klukkur. Viðgeröir á klukk um og úmm. Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. Veggfóðrun, dúka- og flísalagnir. Sími 21940. KENNSLA Kona með kennararéttindi og vön kennslu vill hjálpa bömum, sem eiga erfitt með lestur. Kennsl an er frá kl. 2—6 síðdegis. Uppl. í síma 21876. Geyrnið auglýsing- una. Kúnstbróderi ('listsaumur) mynd- flos og teppaflos. Elilen Kristvins. Sími 25782. Tungumál — Kenni þýzku ensku frönsku. latínu. Tek að mér skriftir Dr. Fríða Sigurðsson Ásvallagötu 42 sími 25307. Tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku reikningi, eðlisfræði og efnafræði. Nánari uppl. í sfma 84588. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Amór Hinriksson, simi 20338. Þú lærir málið i Mfmi. — Sími 10004 kl. 1—7. Píanókennsla. — Píanókennsla. Tek nokkra nemendur i kennslu í vetur. Helga Helgadóttir Háaleitis braut 28, Simi 35542. Lestur — sérkennsla fyrir böm á aldrinum 7—12 ára. Uppl. i síma 83074. Geymið auglýsinguna. Málaskóli Halldórs. Lærið tungu mál f fámennum flokkum. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska og íslenzka fyrir útlend- inga. Innritun allan daginn. — Sfmi 26908. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851_og Axminster. Sími 26280. Nýjungar f teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hltfup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sima 20888. Hreingemfngar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hó'lmbræöur. Hreingemingavinna. — Vanir ! menn. Gerum hreinar íbúöir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góö þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir stigaganga, sali og stofnatr' ir Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 KENNSLA MALASKÓLINN MfMIR Lifandi tungumáiakennsia. Enska. danska, þýzka, franska. spánska, ítaiska, norska, sænska, rússneska. islenzka fyrir útlendinga. Innritun kL 1—7 e. h. Simar 10004 — Hafnarfj örður — Kópavogur — Suðumes önwuimst ljósprentun skjala og teifeninga, örugg og góö ; þfðnasta. Sfcrifstofan opin virka daga feL 13—17, laugar- dnga fcL 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar s.f., verkfræði- þfönasta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Simi 51466. BtóSEIGENDUR ATHUGIÐ Hcetagemiogar — gluggahreinsun. önnumst alls konar j vsSgerðir. Hieinsum og steypum upp rennur, bikum og : mótan þök, glugga o. fl. Þéttum sprungur með þekkt- | >m efnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Símar 13549 — J 26*30. 1 VINNUVÉLALEIGA INý BR0VT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. iS^fðvinnslan sf Sfðumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- símar 83882 — 33982 Leggjvun og steypum gangstéttir bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypum j garðpeggi o. fl. — Sími 26611. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. HöÉam tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sferú 26395. Heimasimi 38569. _____________ BR STÍFLAÐ? Bjaiægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og náðarföl'lum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigia og fíeiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Valur HeJgason. Uppl. f síma 13647 milli kl. 12 og 1 og aftir M. 7 og 33075. Geynta auglýsinguna. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tfma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dæiur. — Verk- stæðið, sfmi 10544. Skrifstofan, simi 26230. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraöhreinsun, afgr. samdægurs ef ðsk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Genim við sprungur i steyptum veggjum, meö þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig I einfalt og tvö falt gler. Leitið tilboða. Uppl. í síma 52620. MÚRARAVINNA Tek að mér aMs konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. RAFTÆK J A VINNUSTOF AN Sæviðarsundi 86. — Tökum aö okkur a>lar viðgerðir á heimilistækjum. — Sfmi 30593. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbeldci, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. í : síma 26424. Hringbraut 121, III hæð. -------------j SVEFNBEKKJA- 15581 ro,AN I Höfðatúnl 2 (Sðgln). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með ! áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætíur*. — Sækjum, sendum. Málarastofan, Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ðilurn Htum. enrt- fremur I viðarlíki. Leggjum áherzlu á fyrsta flokki, vinnu og efni. Símar 12936 og 23596. PÍPULAGNIR: VatnoghitL Skipti hitaveitukerfum og útvega sér matíl*. — Nýlagnir Stilli hitafeerfi Kvöldvmna: Þétti krana, WC-kasas og ai’ an smávægilegan l&ka. Sfmí 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pipulagninga- meistan. Sprunguviðgerðir þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- \ reyndu gúmmfefni. matgra ára reynsla hérlendis. Setjum j einnig upp rennur og niðurföli og gerum við gamlar i þakrennur. Ötvegum allt efnL Leitið upplýsinga í sfma 50-3-11, ____________ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Simi 21766. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að oldcur affit mflrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vfnna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Sfmonar Sfmonarsonar. Sfmi 33544 og 25544. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR XI .... „ . tl HELLUSTEYPAN . I* H , H1 Fossvogsbl. 3 (f.neöan BorgarsjúkrahúsiS) VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til Ieigu. Hentuglr við vlögerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viögerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið Ödýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsigar. Guðlaugur Guð- Iaugsson bifreiðasmiður. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dfnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri gerðir af körfum. Athugið verð og gæði. Selt á vinnustaö. Kðrfugerð J. K„ Hamrahlíð 17, Sfmi 82250.____________ Kanarífuglar til sölu Fisk«r nýkomnir. — Sfmi 3435S. — Opið frá fel. S—10. Hraunteig 5. — Póstsendum. — Kfttum fiskabúr. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikiö úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Nýkomið: Balistyttur. batikkjólefni, Thai-silki indverskix iiskór og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMÍN Snorrabraut 22. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir- liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið áHa virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af- greiðslu á kvoldin og á sunnudögum. — Heliuvai sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekiö Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. HRAIINSTEYPAN HATNARFIRÐI sfmí 50994 Hálmoiími 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bflskúra, verksmiðjur. og hvers Lonar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellxxr. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.