Vísir - 22.09.1970, Síða 9

Vísir - 22.09.1970, Síða 9
V1SIR . Þriðjudagur 22. september 1970. 9 — Hvemig notaðir þú góða veðrið um helgina? Björk Dagnýsdóttir, húsmóðir: „Ég var nú bara heima hjá mér aö gæta bús og bama.“ Helgi Skaftason skrifstofumað- ur: „Ég dundaði við að taka upp kartöflur uppi í Selási. — Nei, því miður var það rýrt, setn kom undan.“ Kristjana Nielsdóttir, skdlarnser frá Akureyri: „Ég var fyrir norð an og við sltruppum í biiferö til Ólaifsfjarðar.“ Jóna Haulcsdóttir, skólamær: „Ég var að vinna í Hafnarbíói, eins og venjulega." Reirnar Sigurðsson, bókhaldari: „Ég hélt mig heima við — innan dyra og fór ekki út úr húsi allan da^inn.‘‘ Ingi B. Jónasson, bifvélavirki: „Ég var að vinna, og fékk varla einu sinni kajffitíma, svo að ég vissd nú tninnst af því, hvað wBðrið var gott.“ a a a a a a « ■ Vísir skýröi frá því þann 15. september s.l. að kona ein á Vopnafirði hefði þá í sex vikur gert tilraunir til að ná til sín barni er hún hefur umráðarétt yfir, en konan er móðuramma bamsirts og hafði bama- verndamefndin f Kópa- vogi fengið henni barnið í hendur. ■ Faðir bamsins á Seyðis- t'irði fékk barnið síðan í heimsókn til sfn og mun hafa verið umsamið, að barnið dveldist hjá honum og hans fólki einhvem tíma. Er rúm vika var liðin, spurðist amman fyrir, um hvernig fólk- ið ætlaði að senda barnið aftur til Vopna- f jarðar. Var henni þá sagt, að barnið vildi ekki til hennar aftur. ■ Konan leitáði þá til barna- verndamefndar í Kópa- vogi og bað um aðstoð hennar til að ná baminu aftur. Nefndin I Kópavogi skrifaði þá sýslumanni á Seyðisfirði og bað hann um að koma barninu aft- ur til síns löglega umráð- anda. Hann fól hins vegar barnaverndarnefndinni á Seyðisfirði að athuga mál- ið. Nefndin gerði það, og að tillögum hennar lét sýslumaður málið ekki til sín taka, þar eð bama- verndamefnd tjáði honum að bamið vildi ekki fara til ömmu sinnar á Vopna- ór finópiim ■; .. ... . u.iUiniinniijí jþaenig höfur málið staðið í þófi um 7 vikna skeið, og nú er Bamavemdarráð ísilands farið að rannswko A'.fi,. Guðmundsson fulltrúi bama- vemdamefhdar í Kópavogi sagði að verið gæti að Bama- vemdarráðið taek; máliö alveg að sér, en ef nefndinni í Kópa- vogi yrði faliö að annast málið áfram, yrðij ef til viiil sendur sáil fræðingur á hennar vegum til Seyðisfjarðar um næstu helgi. Sagði Ólafur að þessi seinagang ur á máií sem þessu væri vissu lega mjög til baga, því erfitit væri að raska högum bams er það hefðj fest rætur á ákveðn um stað, hins vegar væri iaga legur réttur ömmu bamsins á Vopnafirði ailgjör’ega sniðgeng- inn, og hePði verið heppilegra að flytja bamið strax til Vopna- fjaröar í upphafi og rannsaka síðan málið nánar. Læiur yfirvöld annast málið Er Vísir hafðj samband við Hansinu Sigifinnsdóttur, ömmu bamsins á Vopnafirði, sagði hún okkur að bamið væri 10 ára telpa og hefði dvalið hjá henni undanfarin 3 ár, en s.l. vor hefði hún fengið bréif rrá bamavemd arnefndinni í Kópavogi og var henni í þvi falið að annast um bamið áfram og láta það ekki frá sér, nema í samráði við nefndina. Bamið hafð; aldrei heimsótt föðurfólk sitt á þes'su þri-ggja ára tímabili sem það var á Vopnaf. og k-vaðst Hans- £na ekkj hafa ímyndað sér að ætlunin værj að halda baminu fyrir sér, er það fékk að fara til Seyðisfjarðar i sumar. Hans ina sagði þó að hún hefði ekki frekari afskii>ti af máiiiau í bilii ,.'4 L ; Þjóðfélaginu ber skyida til að sjá um að öll börn þess njóti góðrar umönnunar. Ekki er nóg að hafa bamaleikvelli og dagheimili til að forða þeim af götunni — í alit of mörgum tilfellum þarf að ráðstafa bömum inn á heimili aðstandenda þeirra eða annarra, ef foreidrar geta af einhverjum ástæðum ekki annazt afkvæmi sitt. Fjölmargar deilur spretta svo upp vegna umráðaréttar yfir börnum og eru hjóna skilnaðir algengasta orsökin. Deilt um umráða- en léti bamavemdarnefndina í Kópavogj annast málið fyrir sig en móðir stúikunnar býr í Kópa vo-gi. Var á Seyðisfirði til 6 ára aldurs Vdð höfðum samband við föð urömmu stúlkunnar, á Seyðis- firði, Bergþóru Guðmundsdótt- ur, þar eð ekki rey-ndist unnt að ná símasambandi við föður bamsins, sem býr með konu sinnj á Seyðisfirði. S-agði Berg- þóra @ð telpan heifði aidzt upp þar á Seyðisfirði hjá þeim tiil sex ára aldurs að vemlegu leytd, en þá var hún send norður á Vopnafjörð ti'l móðurömmu sinn ar. bar var stúlkan, Hansina, sa'ðan næstu þrjú árin, unz hún fékk að fana í heimsókn tiil Seyð isfjarðar. Sagði Bergþóra að móðursystir bamsins og maöur hennar hefðP fcomið með hana tiil SeyðisfjarSar og sagt að bam ið mætti vera í heimsókninni í um hálfan mánuö annars væri það ekkj svo fasitákveöið með tímann. „Vill ekki norður“ Sagði Bergþóra að strax á fyrsta degi heiinsóknarinnar hefði bamið farið að tala um að það viildi alls ekki fara aftur tiiil Vopnafjarðar og hefði stúlk- an síðan ed linnit bænum sfnum um að fá að vera áfram á Seyð isifirði. Þá sagði Bergþóra að sonur sinn, faðir stúlkunnar, og hans kona vildu ekkert frekar en fá að hafa hana áfram hjá sér, en ekki kvaðst Bergþóra geta sagt um það, hvað úr mál inu yröi, og er Ví-nr spurði hana hvort teipan yrð; samt ekki send til ömmu sinnar á Vopna- firði, þar eð hún væri löglegur u-mráöandi þess þá sagðist Bergþóra ekkj geta svaraö því, þar eð sér væri málið ekki svo kunnugt. Bergþóra sagðj að son ur sinn, faði-r stúlkunnar, hefð-i farið til Vopnafjarðar að ræða við ömmu barnsins þar, en hún hefði þá ekkert viljað við hann tala. Sérstaða hvers máls metin Sem fyrr segir hefur Bama- verndarráð íslands mál þetta nú tiil athugunar og er ekki go-tt að segja hvemig það f framtíðinni veltdst, en lagabókstafur er til sepi heimilar barna verndamefnd um að úrskurða dvalarstað bams, þrátt fyrir það aö lög- legir forráðamenn bamsins, for eldrar eða aörir geri kröfu til að fá það til sín. Björn Bjömsson hjá Barna- vemidamefnd Reykjavíkur tjáöi Vísi að venjulega væri reynt að meta svona mál frá ölilum hiið um og meta hvert einstakt til fellj út frá sinni sérstöðu. Þá sagðd Bjöm að auðvitað væri æskilegt að svona málum væri hraðað sem mest, en því miöur væri þetta of þungt í vöfum eins og dæmj sýna. Barnaverndarráð hefur svo ný lega fengið máldð t'iil athugunar að ekki liggur neiitt fyrir um hvað úr þessu getur orðið þann ig að enn verða aðsitandendur bamsins að biða og sjá hverju fram vindur. —GG í deilumáli sem því, er skýrt er frá hér á síðunni, er reynt að fara sem mest eftir vilja- bamsins sjálfs, og þá er það uppeldisfræðinga að kanna málið og draga ályktanir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.