Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 12
VI U .aagur 22. september 1970. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 21. september. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Óvænt atvik eða mistök geta orðið til þess að þér veröi minna úr deginum en þú vildir. Ekki er þó þai- með sagt að dag urinn verði sérlega neikvæður í heild. Nautið, 21. apníl—21. mal Þú skalt varast aö gefa föst loforð í dag, því að aMt bendir tiil að þér muni reynast erfitt að efna þau, jafnvel þótt þú hafir allan hug á þvf fyrst í staö. Tvíburamir, 22. maí— 21. júni. ■Góður dagur, og ekki ólíklegt að eitthivaö gerist, sem hef- ur i för með sér nokkurn ábata fyrir þig, ef ekki þegar í stað þá þegar frá liður. Krabbinn, 22. júni—23. júM. Sömasamlegur dagur að minnsta kosti, að því er séð verður, en nokkur líkindi til bregða þótt ekki reynist mark takandi á loforöum og vertu sjálfur spar á þau nema að vandlega athuguöu máli. Steingeitin, 22. des— 20. jan. Góöur dagur fram eftir, og sennilegt að þér gangi margt aö óskum. Þegar á líður, getur allt oröið erfiöara viðfangs, rót á hlutunum og illt að átta sig á þeim. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Dálítið erfiður dagur, annir og umsvif, einkum þegar á líður, og hætt við að óvæntir atburð- ir raski öllum áætlunum. KvÖld ið getur eigi að síöur o«Bð ánægjulegt. Fiskarnir. 20. febr.— 20. íriarz. Það lítur út fyrir að þetta geti orðið aMskemmtiilegur dagro, en sennilega dálítið erfiðtrr á köfium. Gerðu ekki neinar fasfc- ar áætlanir, sízt í sambamdi- VHS kvöldið. þess að einhverjar áætlanir i sambandi við kvöldið raskist að verulegu leyti. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Ætlaðu þér góðan t.íma trl þess sem þú þarft að koma i verk i dag, því að hætt er við óvænt- um töfum þegar á líður. En það er ekki ölíklegt að þú verðir fyrir happi í peningamálum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þú getir oröið fyrir einhverjum vonbrigð um í sambandi við greiða, sem þú hefur hugsaö þér að gera kunningja þinum, en verður ef tii vil'l misskilinn. Vogin, 24. sept.—23. okt. Ferðalag eða eitthvað þess hátt- ar, sem þú haföir ráðgert í dag, fer að öllum líkindum út um þúfur. Eigi aö síður getur dag- urinn orðið sómasamlegur áður en lýkur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu gætiiega í öllu. sem við kemur peningamálum, annars er hætt við að haft verði af þér. Farðu einnig gætilega i öðru, það getur orðið erfitt að átta sig á hlutunum í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Skemmtilegur dagur, en flest dálítið ótryggt. Láttu þér ekki ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIIM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, Laugavegi 172 - Simi 21240. a 82120 ■ rafvélaverkstærfi s.melsterfs skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamðum og störturum. m Mötonnaelingar. ■ Mðtorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerffð Varahlutir á staðnum. :'•'. r. ADY ?' [■ [O ;• 5T THE SAiL ... AND STAV BY YOUR LINES... ;N Á CASE... iiiwlÍFr" ~ Ar THE EDGE OF THE GREAT DESERT, THE /MPROÍS/SED SAZ/D CAR /S •REAE’SED FOK /TS TR/AL Ri/H... jjeefjlWHIW Tiibúinn? Upp með seglið standið við ykkar reipi... ef... Við jaðar hinnar miklu eyðimerkur er tilbúni sandbíllinn reiðubúinn í reynsiu- förma. Seglíð fyHist af vándi marra við smmrða öxlana .. umst!“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun MANUD. til FÖSTUDAGS. Grensásvegi 8 — simi 30676. Laugavegi 45B — súni 26280, Píð megið ekki balda, aó ég sé-ífiadda- vk 70. Sé hringt fyrir kl. 16/v* sœkjum viS gegn vœgu gjaldí, smáauglýsingor á tímanum 16—18. StaSgreiðsIa. vÍSÍR VÆXWJ&T STOD ftí 2. 04 KAPTAttNBN S4DMED BETI STN T4HYT...MEN HAN KAN H4VE Ændbet tidsind- STTWN6EN senebe... A ...OSJESANECt IKKE, HVOQ HAN HASt ANBKA6T BOMBEN ... jíg fqksvSkbiotjkke HVO&OB JEG ETt ALENE TILBASE.... , Jg HVOftFOQ EBMASKJNEN STANDSET.. .06 HVORFOtt U66E/t JE6 HE2...HVAD . SKETE DEJt...? í Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG SóíheimiMn 33. En Eddie er ekki einn eftír. „Hvers vegna er vélin stöðvuð? ... og hvers vegna Iigg ég hér? Hvað gerðísU. 2“ „Vekjaraklukkan var stillt á 2, þegar skipstjórinn var með hana i káetu sinni ... en hann hlýtur að hafa breytt tima™ „ ... og ég veit ekki, hvar hann hefur sett sprengjuna... ég bara skil ekki hvers vegna ég er einn eftrr...“ ANNAÐ EKKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.