Vísir - 28.09.1970, Page 3
V1S IR . MánudagUr 24. sepiember 1970.
3
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
SAMID I JÚRDA NlU
„Æðsta ráð/# Araba gætir friðar í
landinu — Svipað ástand og fyrir
borgarastyrjöldína
Hussein konungur og Ara-
fat skæraliðaforingi undir-
rituðu í gærkvöldi samn-
ing, sem á að binda endi á
borgarastyrjöldina í Jórd-
aníu. — Samkvæmt sam-
komulaginu skulu bæði
stjómarhermenn og skæru
Iiðar fara brott úr Amman
höfuðborginni. Stjó íla
starfsemi skæraliða verð-
ur óhindrað, og frelsi
Olof Palme, forsætisráöherra Svíþjóðar, hefur vafalaust verið
órótt undanfama daga. Nú virðist allt benda til þess, að hann
muni verða forsætisráðherra áfram I minnihiutastjórn.
<s>-
manna tryggt til að láta í
Ijós skoðanir sínar, hverj-
ar sem þær eru. í aðalat-
riðum gerir samkomulagið
ráð fyrir, að ástandið verði
óbreytt frá því sem var
fyrir borgarastyrjöldina.
Sto'I'iaö hefur verið „æðsta ráð“,
sem á að annast sambandið milli
skæruliða og konungsmanna. Báðir
aðilar eiga aði'ld að þessu ráði, og
á ráðið að gæta hlutieysis.
Fréttamenm telja ráðið mjög mik-
ilvægt, ef það verður í raun og
veru hTutlaust. Borgarastyrjöld I 10
daga hafi skapað mifela gjá haturs
milMi manna. Nú gæti hlutlaus að-
iTi skapað sættir.
Hussein og Arafat voru báðir
klæddir einkennisbúningum og með
byssu í belti, þegar samkomu'lagið
var undirritað. Á eftir tókust þeir
í hendur.
Einnig undirrituðu samninginn
átta leiðtogar frá öðrum Arabaríkj-
um, en þeir hafa haft milligöngu
í borgarastyrjöldinni.
í samningunum er gert ráð fyrir,
að a'Tlir fangar verði látnir lausir.
Skæruliðar munu fyrst og fremst
hagnast á þeirri grein, en talið er,
að konungsmenn hafi tuttugu þús-
und skæru'l'öa í haldi.
Konungur samþvkkir, að herfor-
ingjar skuli ekki fara með stjóm
landsins og ekki skuli stjómað með
þvf að lýsa yfir neyðarástandi í
framtíðinni. Konungur hafði fyrir
borgafastyrjöldina falið herforingj-
um stjórn Jórdaníu. Sú stjóm hef-
ur nú farið frá, og ný stjóm er ték-
in við. í núverandi rikisstjóm eiga
sæti nokkrir fu'lltrúar Palestínu-
manna.
„Æðsta ráðið“ hefur þrjár vmdir-
nefndir á sínum vegum. Skal ein
Palme hélt velli
□ Talning utankjörstaða-
atkvæða í sænsku kosn
ingunum er nú loks svo
langt komin, að unnt sé að
sjá úrslitin fyrir. Frétta-
menn segja, að augljóst sé,
að ríkisstjórn Olof Palmes
muni halda velli, en tví-
sýnt þótti um það fyrir
helgi. Borgaraflokkamir
GISLARNIR
LÁTNIR LAUSIR
Skæruliðar í Jórdaníu hafa
nú látið lausa þá 38 gísla,
sem enn voru á valdi
þeirra fyrir helgi. Hinir síð
ustu sex þeirra komu í
sendiráð Egypta í gær, og
munu það vera Gyðingar.
Mega þeir fara þaðan frjáls
ir ferða sinna.
32 gíslar fóru í gær Plugleiðis
frá Amman til Nikósíu á Kýpur.
Gíslamir 16, sem bjargað var á
föstudagsmorgun, komu ti'l London
á laugardagskvöild. Slðan létu
skæruliðar lausa 32 ti'l viðbótar, en
hóldu þá enn sex, sem þeir hafa
nú sleppt.
Sagt er, að gíslunum hafi verið
sleppt án nokkurra skilyrða, en vit-
að er, að Bretar, Vestur-Þjóðverjar
og Svisslendingar munu nú sleppa
sjö arabískum hermdarverkamönn-
um, sem þeir hafa haft I fangels-
um.
þeirra annast hermál, önnur al-
menn má'l, og hin þriðja að gæta
sambandsins mi'lli skæruliða og
konungsmanna. FuTltrúar annarra
Arabaríkja eiga hlutdeild í starfi
ráðsins.
Menn litu I morgun á samkomu-
lagið milli Husseins og Arafats sem
„kraftaverk" iafnvel í Arabalönd-
unum. Langt fram eftir degi I gær
gerðu skæruliðar harða hríð að
Hussein konungi við samningaborð-
ið, og áróður hélt látlaust áfram i
útvarpsstöð skæruliðanna. Var sagt
að stjómarhermenn skytu af falil-
byssum á skæruliða víðs vegar I
landinu.
Það var Nasser, forseti Egypta
sem tókst að bera klæði á vopnin.
Hann minnti þátttakendur á, að
mi'kilvægasta viðfangsefni Araba
væri strfðið við ísrael. Fundurinn
í Kafró væri til þess boðaður, að
sameina mætti al'la Araba I barátt-
unni við höfuðóvininn, ísrael.
Ríkin, sem að samkomulaginu
stóðu, voru Egyptaland, Saudi-Ar-
abía, Kuwait, Túnis, Líbanon og
Jemen, auk deiluaðilanna I Jórd-
aníu. Forseti Sýrlands hafði farið
af fundinum I mótmælaskyni, og
átti ekki þátt í samkomulaginu.
Miðstjórn skæruliðasamtakanna
sakaði stjómina fyrr I gær um að
hafa byrjað „hungurstríð" gegn sér.
Hindraði stjórnin hjálparsveitir I
tilraunum til að færa skæru'Tiðum
vatn og aðrar Tífsnauðsynjar. Lyf
og önnur aðstoð við særða, hefði
enn ekki náð fram til skæruliða.
Ahmed Abdul-Hamid Hi'lmi, sem
er formaður I hermálanefnd Araba,
er á að gæta friðarins í Jórdaníu,
sagði, að gæzlumenn á vegum ráðs-
(Jmsjón: Haukur Helgason.
Husseln.
Sáttasemjarinn Nasser.
ins mundl taka sér stöðu vlðs veg-
ar í Amman í dag.
Skæruliðar sökuðu stjómarher-
menn um það skömmu eftir undir-
ritun friðarsamninga, að þeir
beindu stærstu fallbyssum sínum
gegn Amman. Hefði stjómarherinn
skotið á höfuðborgina I gær og á
bæinn Zarka og Salt.
Hussein lýsti þvl yfir, að hart
lagt væri að hermönnum að halda
friöinn.
höfðu fengið stærri hluta
utankj örstaðaatkvæðanna,
en menn höfðu átt von á.
Hins vegar nægir það ekki
til að þeir fái hreinan meiri
hluta.
Jafnaðarmenn og kommúnistar
munu því hafa meirihluta á þingi,
eins og Tíkur bentu til daginn eftir
kosningamar. Nú er talið Ifklegt,
að jafnaðarmenn muni fá 161 þing-
menn og kommúnistar 17. Borgara-
flokkamir þrír muni þá hafa 172
þingsætii samanlaigt.
Þetta þýddi, að jafnaðarmenn
færu með ríkisstjóm og nytu stuön-
ings kommúnista.
Gunnar Hélen, foringi Þjóðar-
flokksins, sagði í gær, aö það væri
hörmulegt, að Palme vildi ekki
semja um samsteypmstjóm. Ljóst
væri, að „lýðræðissinnaða stjómar-
andstaðan" hefði unnið sigur yfir
jafnaðarmönnum.
„En herra Palme vill greini'lega
halda áfram að stjórna, hvað sem
það kostar, og vonar að hafa stuðn-
ing kommúnista við alla mikilvæga
atkvæðagreiðsJu á þingi“. Hélen
taldi þó, að jafnaðarmenn ættu til
þess rétt að hafa forystu um stjóm
armyndun.
Skrifstofa okkar er flutt að Borgartúni 21.
Nýft símanámer 26080
Nýtt pásthálf 5256
Endurskoðunarskrifstofa
N. Manscher & Co.
löggiltir endurskoðendur.
Hafnarfjördur
Unglingur óskast til blaðburðar á Holtið.
Upplýsingar í síma 50641.
##
Dömur
##
##
Nýtt
##
„Zikade/# permanenttonikum
Það nýjasta sem lyftir hárinu. Sérstaklega
gott fyrir litað hár.
Einnig hið vinsæla „Mini Vague“.
Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó
Laugavegi 18, sími 24616.