Vísir - 28.09.1970, Side 11

Vísir - 28.09.1970, Side 11
YÍSIR . Mánudagur 28. september 1970. I) I DAG IÍKVÖLdB j DAG B ÍKVÖLD J I DAG Þaö var svo sannarlega kominn tími til að Pónik og Einar fengju að láta ljós sitt skína " á sjónvarpsskerminum, eftir aö hafa spilað hátt á sjöunda árið við miklar vinsældir. • SJÚNVARP KL. 20.30: i Elzta ungli ngahljómsveit \ landsins í sjónvarpinu | BARNSRANIÐ lslenzkui texLi S/o hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerisk mynd í lit- um og Panavision. Þetta er þriöja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Withmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. HASKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Ótrú eiginkona Mjög fræg, frönsk mynd, list- ræn en spennandi. Leikstjóri Claude ChabroL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. LAUGARASBIO Rauði rúbininn Spennandi og atar vel gerö ný japönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt bams rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndageröar , A'kiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmynd í litum meö Steve McQueen í aöalhlutverici Islenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NYJA BIO Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir lífiö. Þessi bráösnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNUB10 Skassið tamið Sýnd kL 9. To sir with love Pónik og Einar frá Keflavík munu í kvöld sýna sjónvarpsá- horfendum hvaö í hljómsveitinni býr, og er það í fyrsta skipti, sem þeim gefst tækifæri til þess. Þó er hljómsveitin orðin um það bil 6 til 7 ára og sennilega orðin elzta starfandi danshljómsveit unga fólksirió. Gefur þaö því auga leið, að þeir félagamir í hljóm- sveitinni hafa þurft að aðlagast mörgum breytingum í hljómiistar heiminum, en þær hafa þeir allir staðizt með hinni mestu prýði, enda al'la tíð átt miklum vinsæld- um að fagna. Hljóðfæraskipan Póniks er mjög fjölskrúðug svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd, þar Kristinn Einarsson er við saxó- fónleik yzt til vinstri, því næst Kristinn Sigmarsson sólógítarleik aq við trompetleik, þar næst Ein- ar sjálfur Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar auk trommu- leikarans Erlends Svavarssonar. Viö orgelið er svo ÚLfar Sigmars- son (bróðir Kristins) og að síð- ustu er það bassaleikarinn, Sævar Hjálmasrsison að nafni. —ÞJM SJÓNVARP 9 Mánudagur 28. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Pónik og Einar. Hljóm- sveitina skipa: Úlfar Sigmars- son, Einar Júlíusson, Erlendur Svavarsson, Kristinn Einarsson Kristinn Sigmarsson og Sævar Hjálmarsson. 21.00 Mynd af konu. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, geröur af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. Lokaþáttur — Opinberun. Leikstióri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Suzanne Neve, Richard Chamberlain. James Maxwell og Beatrix Lehmann. Þýðandí Silja Aðalsteinsdóttir. 21.45 Kvikmyndin, sem aldrei var tekin. Kvikmyndin „Jesús frá Nazar et“ hugarfóstur danska kvik- myndastjórans Carls Drey- ers, varð aldrei fuilburða. Þó vann hann að henni í 37 ár. — Hér er sagt frá því efni, er hann hafði viöað að sér, sýnd eru atriði úr kvikmyndum hans og viðtöl við hann hjálfan. Þýðandi Silja Aöalsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. ÚTVARP ® Mánudagur 28. sept. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop. — Sigurlaug Bjömsdóttir íslenzk aöi. Inga Blandon les (5). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Guðmundur Gunnarsson kenn- ari á Laugum talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Tennur bamanna. Endurt. þrír fræðsluþættir Tannlækna- félags íslands frá sl- vetri: Ól- afur Höskuldsson tanmlæknir flytur leiðbeiningarorð til for eldra og talar um mikilvægi bamatanna, og Hörður Sæ- valdsson tannlæknir talar um sykur og snuð. 20.45 „Sígenaljóð“ op. 20 eftir Sarasate. Ida Haendel leikur á fiðlu og Alfred Holecék 6 píanó. 20.55 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason ráðunautur talar um innlenda fóðuröflun. 21.10 íslenzk kirkjutónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Helreiðin" eftir Selmu Lagerlöf. Ágústa Bjömsdóttir endar lestur sög- unnar (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 23.30 Kvöldhljómleikar: Norræn tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu málL — Dagskrárlok. Dönsk titmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- tele. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Kristnihald miövikudag. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 SlMl: 38640 ULSDffl 8 hin vinsæla ameriska úrvals kvikmynd með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆiARBIO lslenzkur texti. (Angelique-mynd nr. 2) Nú er síðasta tækifærið tii að sjá þessa vinsælu stór- mynd. — Aöalhlutverk: Michéle Marcier Jean Rochefort Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ Félag íslenzkra listdansara Listdanssýning í kvöld kl. 20. SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október. Tvær óperur eftir Benjamin Britten. Albert Herring Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15. The Tum of the Screw Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fastir frumsýningargestlr bafa forkauosrétt til mánu- daaskvölds á aaí'cinaumíðœa á fimmtudagssýningu. Aðgöngumiöasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.