Vísir - 28.09.1970, Síða 13

Vísir - 28.09.1970, Síða 13
V í SIR . Mánudagur 28. september 1970, RYÐ •KASKO* HVAÐ ER RYÐKASKO? RYÐKASKO er ryðvarnartrygging, sem þér getið fengið ó bifreið yðar á hliðstæðan hótt og unnt er að KASKO-tryggja bifreiðina gegn skemmdum vegna umferðaróhappa. RYÐKASKO aðferðin er fólgin í því að ryðverja nýja bifreið vandlega fyrir afhendingu. Bifreiðin skal síðan koma drlega til eftirlits og endur- ryðvarnar ó meðan ryðvarnaróbyrgðin gildir. Eyðileggist hlutar bifreiðarinnar vegna ófull- nægjandi ryðvarnar, fær bíleigandi bætur. HVERS VEGNA RYÐKASKO? Reynzlan sýnir að drlegt tjón íslenzkra bíleig- 'enda, vegna ryðskemmda er geysilegt. Er minni dstæða til að tryggja sig gegn ryðskemmdum en skemmdum vegna umferðaróhappa? Er ekki dnægjulegra að aka bifreið óskemmdri af ryði? Borgar sig ekki betur að eiga gamla bílinn ó- ryðgaðan við endursölu? HVER BÝÐUR RYÐKASKO? SKODA býður RYÐKASKO á allar nýjar SKODA b'rfreiðir. Við getum það vegna þess að við þekkjum aðferðina og við þekkjum bílana okkar. Okkur er dnægja að geta selt yður varan- legri bíla en nokkru sinni fyrr. GETUM AFGREITT BÍLA NÚ ÞEGAR MEÐ 5 ÁRA RYÐKASKO TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-Í6 SiMI 42606 KÓPAVOGI Heilsuræktin Ármúla 14, tilkynnir Afhending skírteina og útfylling umsóknar- eyðublaða vegna lækniseftirlits verður mánu- daginn 28. sept. og þriðjudaginn 29. sept. frá kl. 9 f.h. til kl. 9 e.h. Morgunflokkar mæti fyrir hádegi. Eftirmiðdagsflokkar mæti eftir hádegi. Kvöldflokkar mæti kl. 6—9 eftir hádegi. Nokkur pláss laus fyrir eldri dömur (50 ára og eldri). Sími 83295. Kauptilboð óskast 1. 660 pokar dönsk „Lekamöl“ til einangr- unar í gólf og á þök. 2. 1 stk. Hráolíuhitari, tegund BACKO BKA-6, afköst 50.000 hcal. eru til sýnis og sölu. Ennfremur notaðar skrifstofuvélar. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Pípulagningasveinar Óskum að ráða tvo pípulagningasveina tfl vinnu. Tilboð með upplýsingum um starfs- tíma og fyrrverandi meistara sendist augl. blaðsins merkt „Árvakur". ■ Mest selda píputóbak í Ameríku, jBk ■x-x.:x-:T •;r- J- 'Hii ;> 'i i Ý;: 13 NOTAÐIR BÍLAR 1968 Ford Cortina 1600 S 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 I 1966 Skoda 1000 MB P 1966 Skoda Combi | 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia 1956 Volvo P 445 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogí Sími 42600 COOKY GRENNIR COOKY i hvert eldhús. Hreini: elðhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fysír þá, sem forðast Irtu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.