Vísir - 28.09.1970, Side 16

Vísir - 28.09.1970, Side 16
Farþegum oig áhöfn íslenzku flugvélarinnar, sem Hggja á sjúkrahúsinu í Þórshöfn leið vel eftir atvikum í morgun, þegar blaðið talaði viið Arge yfiriækni sjúkrahússins. Færeyingamir þrír sem slösuðust mest lifa enn og eru ekki taldir í lífs- hættu. Arge læknir sagði, að fíestir Þessar myndir eru af áhafnarfólkinu, sem komst lífs af úr flugslysinu í Færeyjum. Liggur fólkið í sjúkrahúsinu í Færeyjum, en samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk á sjúkrahús- inu í morgun, var lí in sjúklinganna allra eftir atvikum. Færeyingarnir þrír, sem mest voru slasaðir, lifa enn, en ekki taldir í hættu. í öðru sæti Prófkjöri Sjálfsteeöismanna 1 Reykjaneskjördæmi lauk í gær- kvöldi, og voru atkvæði talin í nótt. Rúmlega 380 gredddu atkvæði eftir þeim upplýsingum, sem blað ið hefur aflað sér, og er það nægi lega mikil kjörsókn til þess að gera tvö efstu sætin bindandi. I fyrsta sæti varð Mattbías Á. Mathiesen, alþingismaður, og hlaut um 2650 atkvæði, en í öðru sæti varð Oddur Ólafsson, læknir, sem hlaut um 2000 atkvæði. Prófkjörsnefnd hefur ekki birt endanleg úrslit prófkjörsins og verður það ekki gert fyrr en að loknum fundi hennar kl. 21 1 kvöld, en atkvæðamunur mun hafa verið svo lftill á nokkrum ein stökum framhjóðendum f prófkjör inu, aö telja verður öðru sinni. En fréttir af fyrstu talningu voru á þá lund, að í þriðja sæti hefði komið Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri með um 1700 atkvæði, í fjórða sæti Axel Jónsson, fulltrúi með um 1400 atkvæði, í fimmta sæti Ingvar Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri, með 1147 atkvæði og í sjötta sæti Benedikt Sveins- son, hrl., með 1146 atkvæði. í hverju umdæmi voru atkvæða- seðlar auðkenndir aö lit — í Kjós bláir seðiar, á Seitjamamesi græn- ir miðar ... o.s.frv. — til giög'gv- unar fyrir kjörnefnd hvemi'g fyflgi einstakra frambjóðanda var vax- ið. Hvort frambjóðandinn átti a1.lt sitt fylgi á einum stað, eða hvort hann fékk fylgi víða úr kjördæm- inu. Skoðanakönnun Framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi lauik í gær, en hún stóð laugardag o.g sunnudag. Talninig atkvæða var ekki hafin í morgun, þegar blaðið fór í prentun, og átti ekki að hefjast fyrr en eftir hádegi í dag. Lágu því úrsiit könnunarinnar ekki fyrir. — GP Rúsnlega 7000 Itusu ffyrri duginn í Reykjuvík hófkjör Sjálfstæðismanna í Reykja /ík hófst í gærmorgun kl. 9.30 og ;tóð fram til kl. 22, en heldur síð- in áfram í dag. Kjörsókn var mikil og höfðu '020 greitt atkvæði í gærkvöldi, en >úizt er við því, að enn muni nargir ætla sér að nevta atkvæða- éttarins í dag. Sjö kjörstaðir voru opnir í borg- nni í gær, en í 'dag verður kosið Sigtúni viö Austurvöli, og verður >ar opið frá kl.15 til kl. 20. —GP Páll Stefánsson aðstoðarflugmaður t. h. fékk mikið höfuðhögg og man ekkert af því, sem gerðist. Hann gekk þó uppréttur í Imid með aðstoð færeyskrar stúlku, sem var farþegi í vélinni, en slasaðist mjög óverulega. Aðstandendur fengu ekki að tala við farþegana Þeir voru slæptir far- þegarnir 23, sem komu með danska herskipinu Hvítabiminum til Þórs- hafnar í Færeyjum kl. 21:15 í gærkveldi, einum og hálfum sólarhring eft ir að Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélags fslands fórst á Knúks- fjalli á Mykinesi, vest- ustu eyju Færeyja. Flest ir gátu þó gengið í land, en sjö voru fluttir á bör- um. En fyrr um daginn hafði þyrla Hvítabjarn- arins flutt þrjá mjög slas aða beint úr eyjunni til Þórshafnar. Songarbragur var yfir Færeyj. um í gær, en sam'kvæmt frásögn staðarmanma er þetta fyrsta flugsflys í Færeyjum, sem menn farast í. Voru ■ leikin sorgarlög S'tanzlausit í útivanpið í aHan gærdag. Nærri hvent mannsbarn í Þórshöfn var mætt niðri á höfn til að taka á móti Hvíta- biminum i gærkvöldi. Þegar blaðamaður Vísis kom í spítalann í Þórs'höfn um kvöld- ið, var þar heldur dapurleg að- koma. Farþegar Flugfélagsvél- arinnar voru þá í rannsókn og engar fréttir af þeim að hafa. Al'lir kvörtuðu þeir um verki í baki, og þurfti að röntgen- mynda hvem mann. Aðstandendur farþeganna biðu í stórum hópum I anddyri spítalans og væntu frétta af sínum nánus'tu, en líöan flestra var þannig, aö iæiknar bönnuðu, að farþegar ræddu við utanað- komandi. Samt var búizt við, að noktorir fengju að fara heim eft- ir nóttina. Enginn hinna slös- uðu var taliinn í lífshættu. Farþegar með vélinni voru 26 færeyskir, 2 danskir og 2 ís- ienzkir. Sjö farþegar iétust, þar á meðal Martin Holm, rektor kennaraskó'lans í Færeyjum. Margir slösuðust ilia, hlutu heiflahristmg og aðra áverka. Fót þurfti aö taka af einum manni, þegar til Þórshafnar kom. — VJ - GG Hartvig Ingólfsson, flugvirki Fí í Færeyjum, sem var eini íslendingurinn í björgunarstarf- inu, segir það mikið lán í óláni, að vélin rakst á klettinn. Ellegar hefði hún steypzt fyrir björg og allir farþegamir farizt. Forstjóri Fl Enginn lengur í lífshœttu til Færeyja Forstjóri fiugfélagsins, Örn John- som hélt með Gljáfaxa, DC-3 vél, ti'l Færeyja í morgun, og er vélin væntanleg aftur tifl Reykjavíkur í kvöld. 1 gærmorgun fór Blikfaxi — Fokker Friendship-vél — með menn frá Loftferðaeftirlitinu til Færeyja. Einnig fóru með vélinni tveir flugmenn, tveir flugvirkjar og einn flugumsjónarmaður, en vélin var látin I áætlunarfiugið frá Fær- eyjum og hélt áfram til Kaup- mannabafnar f gær. — GG Rangar fréttir til að róa fóik Land, yfirdýralæknir Færeyja, komst fyrstur farþega flugvélar- innar niður í þorpið í Mykinesi. Hann talaði þaðan í síma við konu sína og sagði, að allir hefðu lifað af flugslysið, líklega til að hindra skolfingu meðal ættingja farþeg- anna. Þetta var upphafið að þeim misskilningi, sem ríkti fram á laug- ardagskvöld að énginn hefði farizt með vélinni. Þeir voru átta og virð- ast allir hafa l'átizt samstundis, er slysið varð. — VJ Mánudagur 28. september 1970. Oddur Ólafsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.