Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 4
4 VISIR . Þriðjudagur 13. október 1970. iíííí'í-’:::' -xV 'x;';.':'''; □ Unglingalandsliðið er reiðubúið til atlögu við lið Wales í dag kl. 16.30 á Laugardalsvell- inum. Síðustu leikmenn- irnir komu í gærkvöldi frá Vestmannaeyjum. — Erfitt reyndist þeim þó að sameinast hópnum. Gripu þeir til þess ráðs að fljúga með lítilli flug- vél til Hellu, og þurfti vélin að fljúga tvær ferð ir með þá félagana þrjá, en þaðan var fárið með bíl til Reykjavíkur. Talsmenm KSÍ kváftust hafa orðiö varir við áhuga á leiknum um helgina, s'kólanemar muni mæta dyggilega og hvetja félaga Hvað gera uaglingamir okkar gegn Keith Watkins (Brighton & Hove Albion) vamarleikmaður. AMan Couch (Cardiflf City) vamarleikmaður. Colin Randell (Coventry City) vamarmaður. Peter Harris (Newport County) framherji. Terry Hughes (Shrewsbury Town), framherji. Leighton James (Bumley), framherji. Mike McBumey (Wrexham), framherji. Derek Showers (Cardiff City) framherji. ÍSLENZKA UNGLINGALIÖH): Ámi Stefánsson, ÍBA, marfe- vörður. Höröur Sigmarsson, PH, mark maður. Róbeit Eyjólfsson, Val, vam- armaður. Heigi Björgvinsson, Val, vam armaður. Þórður Haligrímsison, ÍBV, varnarmaður. Baidvin Blíasson, KR, varnar- maður. Gunnar Guðmtmdsson, KR, vamarmaður. Snorri Rútsson, tBV, mið- svæðismaður. Árni Geirssom, Vai, miðsvæðis maður. Gísii Torfason, ÍBK, miðsvæð ismaður. Bjöm Pétursson, KR, mið- svæðismaður. Viðar Halidörsson, FH, mið- svæöismaður. Ólafur Danivalsson, FH, fram herii. Ingi Bjöm Aibertsson, Vai, framherji. Öm Óskarsson, ÍBV, fram- herji. Átli Þór Héðinsson, KR, fram herji. Wales í Laugardal í dag? Leikurinn kl. 16.30 er merk prófruun fyrir ungu menninu okkur þeir þrautreyndir knattspyrnu- liöin. Sjö leikmenn í liði Waies menn, þótt ungir séu. Hafg þeir ,voru með í Evrópukeppninni fyr leikið með úrvaísliðum skóia, á- ir unglinga í fyrra, þar af 5 með hugamanna óg knattspymusám- aðalliðinu. bandsins í hinum ýmsu mótum og leika þeir nú aliir undir merkjum þefektra fðlaga í heima landi snu og í Engiandi alit frá liðum í 4. dei'ld upp í 1. deiidar- Jeflf Parton (Burnley), mark vörður. Terry Jones (Bournemouth & Boscombe Athletic), markv. Steven Aizlewood (Newport County), varnarleikmaður. Keith Edwards (Leeds Utd), varnarleikmaður. Ian Hines (Notthingham For.) vamarleikmaður. Aian Impey (Bristol Rovers), varnarleikmaður. sína og áhugamenn um knatt- spyrnu munu eflaust reyna eft- ir megni að láta þennan leik ekki fram hjá sér fara, enda þótt erfitt sé um vik, því ílestir em enn í starfi, þegar leikurinn hefst. Sameiginiegt með leikmönn- um Wales er það að aiiir em íslenzka unglingalandsliðið í gærkvöldi. Gluggatjaldasfangir FOKNVERZL. OG GARDÍNUBRAUTIR Langavegi 138. — Sími 20745. u.tm sma 3tí62? Sendisveinar óskast eftir hádegi. VISIR i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.