Vísir - 13.10.1970, Page 15

Vísir - 13.10.1970, Page 15
V í SIR . Þriðjudagur 13. október 1970. 15 Stúdent M.R. óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í slrna 15248. Vélstjóri sem einnig er vanur jámsmíði óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38989 eftir kl. 8 í kvöld og naestu kvöld. Stúlku vantar vinnu við glugga- skreytingar. Uppl. i síma 26859. ATViNNA I Rösk stúlka óskast til verk- smiðjustarfa um óákveðinn tima, hálfan eða allan daginn eftir sam- komulagi, æskilegt áð hún sé vön saumaskap. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Vandvirk 2140“. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í vefnaðarvörubúð. Uppl. I sima 84345 eftir kl. 8.________________ Stúlka óskast til að matbúb fyr- ir nokkra menn. Uppl. á Ráðningar skrifstofu Reykjavíkur. _____ Vinna. Unglingur vanur sveita- vinnu ðskast. Uppl. í síma 40742. Kona vön matreiftslu ósktast strax i mötuneyti á Álafossi, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 38996. Laghentur trósmiður óskast í aukavinnu við frágang á ibúð, klæða loft, hurðaísetn. o. fl. Uppl. i sima 40458.__________________ Sendisveinn óskast til starfa: hluta úr degi. Upplýsingar í síma | 21090. ! ~~ "" 1 -■ — i Pfpulagningasveinar. Óska eftir að ráða tvo pipulagningasveina. — Tilb. séndist augl. Vísis merkt „Kpufagnir — 2026." Stúlka óskast nú þegar til starfa í nýlénduvöruverzlun. Aðeins reglu söm kemur til greina. Tilboð send- ist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „Reglusöm 2214“. Vist í Ameríku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra heimilisstarfa í Great Neck, New York Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára étúlku, sem bæði eru i skóla. Sérherbergi meö báði. Send ið umsókn. sem greini stuttlega frá reynslu í starfi o.s.frv. ásamt ijósmynd til Michae! B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, New York. 11023, USA. KIHNSLA Kenni þýzku. taimái r.g þýðingar. Kenni byrjendum rússnesku, latínu og grisku. Olfur "ríðriksson Karla götu 4, kjallara, aftir kl. 19. _ Tímakennsla. Kenr.i unglingum á gagnfræðastiginu, reikning, bók- færslu, eðlisfræði, ensku o. fl. Er búsettur í Heimáhverfinu. Tek kr. 145.— á timann. — Uppl. í síma 2.2572 milli kl. 5.30 og 7 í dag og á morguni. __ l'ur.gúmál. — Hraðritun, Kenni ensku, frönsku, novsic.j spænsku, sænsKu, þýzku Taimái þýðingar, verziunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson. sími 20338. BARNAG/EZtA Tek að mér barnagæzl" ailen daginn, aidur 2ia ára og eldri. — Uppl. géfnar i Mávahlíð 12, 1. hæð. Til sölu hvítir og rauðir kven- mannsskór (1 par) á 1000.— kr. Tek einnig að mér barnagæzlu og önnur störf á kyöldin. Stúlka utan af landi. Uppl. í síma 23152 eftir kl. 7 á kvöldin. Vill ekki einhver Warngóð stúlka taka að sér að gæta 2ja barna síðari hluta dags? Heimagæzla. Vins'amlega hringið í síma 16731. 10—12 ára telpa óskast til að gæta 2 ára telpu 2—3 tíma á dag. 2 í viku eftir hádegi. Uppl. í_síma 23809 eftir kl. 2. Vill ekki einhver kona taka aö sér að gæta 6 mán. drengs allan d'aginn? Helzt í Holtunum eða ná- grenni. Sími 13026 eftir kl. 6. ( TAPAO — FUNDI w Þann 7. þ. m. tapaðist rautt belti með silfurlitaðri spennu. Sennilega á ' Bergstbðastræti. Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu KRON. Tapazt hefur strætisvagnaveski með peningum og farmiðum, senni- lega í Árbæjarhverfi eða annars staðar. Vinsamlegast skilist til Strætisvagna Reykjavíkur eða hringið f síma 20471. Reimskffa framan af bíl tapað- ist s.l. laugardag. Finn'andi vin- saml. hringi í sfma 31094 eða 18588. Karlmannsúr tapaðist s.l. laugar dagskvöld í eða við Lbs Vegas. Finnandi vinsa»"i hringi í síma 31204. Gleraugu tönuðust s.l. laugardag, frá Kópavogsbr. 80 að Þingholtun- um í Reykjavík hringi í síma 1 : s** T.r.’NP'TJPfjr Finnandi vinslaml. 195. Eyrnalokkur úr brenndu silfri capaðist í Austurstræti á laugar- dag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 12079. Fundarlaun. Blaðburðarbarn tapaði brúnu pen ingaveski á Skjólbraut í Kópavogi. Skilvis finnandi vinsamlega hringi í síma 42192 eða á afgreiðslu Vísis ÞIONUSTA Bókhald — skattaframtöi. Get bætt við mig verkefnum fyrir ein staklinga og fyrirtæki. Sími 42591. Fótaaðgeröir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka i heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. Bólstrun, sími 83513. Klæði og geri viö bólstruð húsgögn fljót og góð afgreiðsla. Bólstrunin Skafta- hlíð 28, sími 83513. — Kvöldsími 33384. Húsamálun. Innan- og utanhúss málun og reliefmunstra ganga o. fl. Uppl. í sima 42784. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70. Nemendur geta byrjað strax. Ut- vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk- að er. — Ólafur Hannesson, sími 3-84-84, _________ ______ Ökukeimsla — æfingatímar. — Kenni akstur og meðferð bifreiða, fullkominn ökuskóli, kenni á Volks wagen 1300. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Ökukennsla — hæfnisvottorft. — Kenni á Co'rtínu árg. '70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjaö strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Simi 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendurn, Útvegum öll gögn æfingartímar. Kennum á Fíat 125 og Fiat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson Simi 41212. HREINGERNINGAR Hreingerningamiöstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Hreingerningar — handhreingern ingar. Vinnum hvaö sem er, hvar sem er og hvenær sem er Sími 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Nýjungar f teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn. sfma 20888. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, slmi 82436. [I, Spnmguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára réynsla hérlendis Setjum einnig upp remnur og niðurfödl og gerum við gamlar þakrennur. Utvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í síma 50-3-lL MÁLARASTOFAN Stýrkaannasííg 10 Málum bæði ný og gömul búsgögn ! öllum litum. enn- fnemur 1 viðarlíki. Sprautum 10/0 og hvers konar innrétt- ingár. Leggjum áherzlu á fyrsta tlokks vinnu ííg efni. Simar 12936 og 23596. wiiiii" -.. ■MWMaaaHMaHMMWMrj'Wku'^'mg' ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra meö borum og íieygum. vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara. borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaíleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seitjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þvkktir af gleri. Sjáum um ísetoingar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sáni 26395. Heimasími 38569. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önaumst ljósprentun skjala og teikninga, ömgg og góö þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fraeðiþjónusta, ljósprentim, Strandgötu 11. Simi 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR ><»i rjtr h(o? 0» » Tökum að okkur aMt múrbrot, sprengíngar- : húsgrunnum og hol- ræsum. Eitsnig gröfur til leigu. Öll vinna >' tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Árrnúía. 38. Símar 33544 og 25544. S JÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 8ö. Sími 21766. ____ Sprunguviðgerðir og glemétningar Gerum við sprungur í steyptum ■veggjum. með þaui- reyndum gúmmiefnum. Setjum einnig i einfalt og tvöfalt fler. Leitið tilboða. Uppl. í su'ma 52620. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér rnæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Slmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur plpulagningameistari. jarðýtur — traktorsgröfur. J rðvinnslansf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- símar 83882 — 33982 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogí auglýsir Steypnm þakrennur og berum l þéttiefni, þéttum sprung- ur I veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboö ef óskað er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnráttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. i síma 26424. Hringbraut 121, III hæö. MURARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa lagnir o.fl. Útvega efni ef óskaö er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum i leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa i öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HILLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) HÚSAVIÐGERÐIR — SIMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgérðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetoingar og tvöföldcn glers, sprunguyiögerðir, járnklæðum hús og þök skiptum urh og lagfærum rennur og niöurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. m. MFBllDflVIDGERDIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bflum og annast alls konar járnsmiði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Simi 34816. (Var ðöur á Hrísateigi 5). ____ Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um, sflsa. grindarviðgerðir. sprautun o. fl. Plastvið- gerðir -> etörl blKnn. Tímavinna eða fast verð. Jðn J. Jakobsson, Gelgjutanga. SimJ 31040. BÍLEíGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbvggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778. KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri geröir af körfum. Athugið verð og gæöi. Selt á vinnustað Körfugerð J. K., Hamrahiíö 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HFJ Stórar pantanir ókeypís og minni gegn vægu gjaidi. Fy> liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 50. Greiðsluskilmáiar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið virka daga frá fcl. 8 til 19, en auk þess möguleiki : . greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluva Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kðpavogs- eða Bo holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kár,- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. HRAUNSTEYPAH. 3=> HAFNARFIRÐI SfmiS0«« KeTmHtnl S0FXI3 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 .pm þykkar, Ötveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers fconar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Stmi 50994. Heima 50803.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.