Vísir - 13.10.1970, Side 11

Vísir - 13.10.1970, Side 11
V1SIR . Þriöjudagur 13. október 1970. 11 I I DAG IÍKVÖLdB I DAG B ÍKVÓLP B ! DAG | ÚTVARP Þríðjudagur 13. október 15.00 Miödegistónleikar. 16.15 Veöu'fregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Kristjáns dóttir les (4). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einleikur í útvarpssal. Ingv ar Jónasson leikur svltu fyrir einleiksvíólu eftir Quincy Porter. 19.40 Ferða'þanktar leiðsögu- manns. Dr. Gunnlaugur Þórð- arson flytur. 20.00 Lög unga fólksins, Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson seg- ir frá afreksmönnum. 21.10 Einsöngur: Nikola Nikolov syngur. 21.25 „Steinvör", smásaga eftir Elinborgu Lárusdóttur. Sig- ríður Sdiiöth Ies. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sig- urðardóttir les (3). 22.35 Homkonsert nr. 3 f Es-dúr (K447) eftir Mozart. IVfeson Jones leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni í Fíladelfíu, Eugene Ormandy stjómar. 22.50 Á hljóðbergi „Minna von Bamhelm“, leikrit eftir Gott- hold Lessing. Fluttur verður fyrri hluti leiksins. Með aðal- hlutverk fara: Liselotte Pulv- er, Karin Schlemmer, Else Hackenberg og Charles Regni- er. 23.45 Fréttir £ stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 13. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. — 3. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Lögreglan kemst íað þvi, aö bíll Knudsens forstjóra sást hjá morðstaðnum um líkt leyti og morðið var framið. Einnig var bíll Brydesens bókara þar um- rætt kvöld. Knudsen laumast út að kvöldlagi til fundar við óþekktan mann. 21.25 Setið fyrir svörum. Umsjón armaður Eiður Guðnason. 21.50 Þýtur í rjáfri og runna... Söngkonan Helgena Elda syng ur létt lög. 22.10 Róið á réttan stað. Rætt er við norska bátaskipstjóra, og lýst notkun nýtízkulegra sigl- ingatækj'a til staðarákvörðun- ar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. SJÖNVARP KL. 21.25: Setið fyrir svörum forsætisröðherrans Jóhann Hafstein, sem nú hefur setið í þrjá mánuði á forsætisráð berrastóli, verður í kvöld fyrir svörum í sjónvarpsþættinum „Setið fyrir svörum“. Stjómandi þáttarins verður Eiður Guðnason, en auk hans leggur kollegi hans Magnús Bjamfreösson spumingar fyrir forsætisráðherrann. ÚTVARP KL. 22.50: „Minna von Barnhelm" á frummálinu í útvarpinu Gamanleikritið Minna von Bamhelm, sem sámnefnd kvik- mynd hefur verið gerð eftir og sjónvarpið sýndi s.l. laugardags- kvöld, verður flutt á frummál- inu þýzkunni, í þættinum „Á hljóðbergi“ í kvöld, þ. e. a. s. fyrri hluti leiksins. Flytjendur eru þýzkir, og þeirra á meðal eru Liselotte Pulver, Karin Schlemmer, Else Hackenberg og Charles Reginer. Leikritið er annars eftir Gott- hold E. Lessing og gerist í lok sjö ára stríösins 1756-63 og fjallar um fátækan liðsforingja, sem er nýleystur úr herþjónustu, og klæki fyrrverandi unnustu hans, sem vill fá hann til aö kvæn- ast sér. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást t bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar HafnarstrætL Minningarspjöld Baraaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit ísbraut 68, Garðsapóteki Soga vegi 108. Minningabúðinm Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninnj Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Ámadóttur Aragötu 15. Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags Islands eru afgreidd i verzl un Magnúsar Benjamínssonar Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Siguröi Waage slmi 34527, Stefáni Bj'amasyni sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. GENGIÐ • 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoli 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lfrur 14.06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 BANKAR • Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opiö kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla f Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Ctvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stig 16 opið kl. 9—12 og 1—i, föstudaga kl. 9-12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavikur og ná- grennis, Skólavörðustig 11 opið kl. 9.30—12 og 3.30-6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið ki. 10—12 og 1.30— 3.30, iaugardaga kl. 10—12. T0NABÍÓ ísjenzkur texti. Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk stór- mynd 1 litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum K0PAV0GSBI0 Ósýnilegi njósnarmn Óvenjuspennandi og bráð- skemmtileg amerisk mynd i litum. — Isl. texti. Aðalhlutverk. Patrick O'Neal Henry Silva Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum. íslenzkur texti. Vikingadrottningin Geysispennandi og atburða- hröð brezk litmynd, sem lát- in er gerast á þeim árum fom aldarinnar þegar Rómverjar hersátu Bretland. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9- HASK0LABI0 Lifí hershöfðinginn Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í létt um tón. AOalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. _____ Gesturinn f kvöld Jörundur miðvikudag, 50 sýning Kristnihaldið fimmtudag Kristnihaldið sunnudag Aðgöngumiðasalan í iðnó et opin rrá kl. 14. Simi 13191. M1 (/■" \it/( AUSTURBÆJ Grænhúfurnar íslenzkur texti. Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluöu hersveit. sem b'arizt hefur i Víetnam. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerísk stríðsmynd . litum og Cinema scope með íslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. _ maMC Húsið á heiðinni Hrollvekjandi og mjög spenn- andi litmynd, um dularfullt gam'alt hús og undarlega fbúa þess. Boris Karloff Nick Adams Susan Faimer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. H'LFl'Uf' Njósnarinn / viti Hörkuspennandi og viöburöa- rík ný írönsk njósnamynd í sérflokki. í litu mog Cinem'a- scope. Myndin er meö ensku tali og dönskum texta. Aðal- hlutverkið er teikið af hin- um vinsæla ameriska leikara Ray Danton ásamt Pascale Peit, Roger Hanin, Charles Reigner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJODLEIKHUSIÐ Piltur og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20 Eftirlitsmaðurinn Sýning fimmtudág kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. sími 1« VÍSIR Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 'ABMAl PLASI SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 fc /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.