Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriðjudagur 13. október 1970. Spjallað og spáð um getraunir - EFTIR HALL SIMONARSON • Á getraunaseölinum 17. október virðist við fyrstu sýn sem heimaliðin séu mun sigurstranglegri, og þá einkum lið eins og Arsenal og Leeds, sem náð hafa frábærum árangri heima í haust. En það er ekki allt gull sem glóir, og þegar litið er á úrslit í leikjunum í fyrra eru þau furðuleg, sex jafntefli, þrír heimasigr- ar og þrír útisigrar. Það hefði því orðið erfiður seðill ef þessir leikir hefðu lent saman á einum. — Úrslitin á síðasta keppnis- tímabili urðu þessi: Arsenal —Everton 0—1 [Biaekpool — Huddersifield 2—0 Corventry — Nott. For. 3—2 C. Palace — W.B.A. 1—3 Derby — Glhelsea 2—2 Ipswich — Stoke 1—1 Leeds — Manoh. Utd. 2—2 Liverpool — Bumley 3—3 Man. Gity -— Southampton 1—0 Wies;t Ham — Tottienham 0—1 Woives — Newcastle 1—1 Cardiff — Leicester 1—1 Þetta eru snúningsleikir frá fyrstu umferð keppninnar nú þ.e. 15. ágúst í sumar og til glöggvunar skulum við rifjá upp úrslitin þá. Burnley — Liverpool 1—2 Ohelsea — Derby 2—1 Evertpn — Arsenal 2—2 Huddersf. — Blackpool 3—0 Man. Utd. — Leeds 0—1 Newcastle — Wolves 3—2 Nottm. For. — Coventry 2—0 Southampton — Map. City 1—1 Stoke — Ipswich 0—0 Tottenham — West Ham 2—2 W.B.A. — C. Palace 0—0 En við skuium samt reikna með heimasigrum nú hjá Arsenál, Leeds og Liverpool, og útisigri hjá Tott- enham, þó erfitt sé að reikna með einhverju sem örugéu, þegar liö eins og Evertion og Manch. Utd. eiga í hlut. En lítum nánar á leik- ina á seðlinum 17. októbcr. Arsenal — Everton 1 Arsenal hefur leikið sex leiki á heimavelli í haust, unnið al'la nema einn, gegn Leeds, skorað 17 mörk gegn 2, og er mun sigurstrang- legra gegn ensku meisturunum. — Everton hefur sigrað í tveimur útileikjum af sex. Úrslit síðustu fjögur árin milli liðanna 0—1, 3—1, 3—2 og 3—1. Derby — Chelsea 2 í fyrra gerðu liðin jafntefli í Derby 2—2, en það var fyrsta keppnis tímabil Derby í 1. deild. Derby heí ur nú unnið þrjá leiki af 6 á heima velli, tapað tveimur, en Chelsea hefur unnið einn leik úti af sex, tapað tveimur. Sennilega er ten ingurinn beztur á þennan leik. 0 Ipswich — Stoke X Jafntefli varð í fyrra. Ipswich vann árið áður 3—1. Ipswich er nú meö 50 árangur heima, en Stoke ekki unnið leik á útiveUi, gert tvö jafn teflli i 5 leikjum. Leeds — Manch. Utd. 1 Leeds hefur. unniö alla sína leiki heima, 5 aö tötu, skorað 10 mörk gegn 2. Manoh. Utd, hefur unnið einn leik úti af 5, gegn Burnley. Úr- slit fjögur síðustu árin 2—2, 2—1, 1—0 og 3—1. © Leikir 10. október 1970 1 j X! 2 | Burnley — Covcntry X 0 - 0 Chelsea>Ian. City / v .... / Everton — Derby i x! - / r Huddersfreld — Ipswich. / M / ** 0 Maa". IJtd. Crystal P. n z 0 - / Xeweastle — Arsenal X * / Notthj For Blackpool / )• í / 3 / Southampton — Wolves 1 12 / - 2 Stoke — West Ham • »i 1 2 - / Tottenhani —• Livcrpool i / - O W.B.A. — Leeds íx| Z 2 Leicester — Sundcrland / 1 - 0 Skipverjar á Brúarfossi sigursælir i iþróttum ÍSLENZKIR farmenn hafa oft getið sér gott orð í keppni við starfsbræður sína erlendis i íþróttum, og verður mönnum þá einkum hugsað til Gullfoss- manna fyrir alhnörgum árum, þegar þeir áttu á að iskipa góðu knattspyrnuliði og jafnframt prýðisflokki frjálsíþróttamanna. Seinni partinn í sumar tóku skipverjar á Brúarfossi upp þráð inn og gekk ótrúlega vel. Af 30 manna (og kvenna) áhöifn skips ins tófcu 28 þátt í keppni niilli skipa í Bandaríkjunum. Kepptu þarna áhafnh- 9 skipa, frá 7 þjóðum, en keppendur voru 301. Brúarfossmenn og konur urðu sigurvegarar með 727,07 stig en skipsmenn Fjördaas frá Noregi var í öðru sæti með 705,75 stig. Hin skipin voru frá Svíþ.ióð Finn iandi, Þýzkalandi, PóMandi og Porifcúgal. Ekki voru afrekin mikil á al- þjóðlegan mælikvarða, en grémi tega hefur þarna verið um holla og góða sikemmtun að ræða. Islendingar unhu að auki knatitspymuikappleik — gegn notsku skipverjunum af Fjör- dhas meö 5d. BJackpool — Huddersf. X Þessi lið fylgdust að upp úr 2. deild í vor og hefur gengið heldur illa í keppninni í 1. deild. Black- pool hefur aðeins unnið einn leik heima af firnm, en tapað tveimur. Huddersfield gert eitt jafntefli úti í fimm leikjum. Úcslit ., 3 . .SÍÖuptu árin (2. deild) 2—0, 0—0 og 2—0, sétn sagt jafntefli ef hægt er að fara eftir tölunum. Liverpool — Burnley 1 Þráitt fyrir jafntefli tvö siiöus'tu árin mi'lili þessara liða, 3—3 og 1—1, verður Liverpool að tedjast nofckuð öruggt með sigur nú hefur ekki tapað leik heima, en gert tvö jafntefli í 5 leikjum. Burnley hefur gert 2 jafntefli í 5 útileikjum m.a. gegn Manch. City — öll liðin eru frá Lancashire. © Coventry — Nottm. For. X Stufet er milli þessara borga í Mið löndum, og í slíkum leikjum verða anzi oft jafntefli. I fyrra vann Coventry 3—2, jafntefli varð árið áður 0—0, en fyrsta ár Coventry í 1. deild sigraði NF með 3—1. — Coventrý er nú með 50% árang- ur heima, NF hefur gert 3 jafn- i tefli í 6 leikjum á útivelli, engan unnið. C. Palace — WBA 1 _ , V I fyrra stóð Crystal Paiace, sem þá lék í .fýrsta sinn í 1. dei'ld, sig mjög. illa, en tókst þö að verjast falli á lægstu stigatölu, sem um getur í 1. deild, .27 stigum. Þá sigraði WBA í London meö 3—1. Palace er nú allt annað og betra lið vegna kaupa á góðum leik- mönnum og hefur unnið fjóra leiki af sex á heimavelli, tapað tveimur. WBA hefur engan leik unniö á útivelli, gert 2 jafntefli í 5. <«>- Man. City — Southampt. X Manch. City er í öðru sæti, en hef ur þó ekki leikið aö sama skapi vel að íundanförnu. City er taplaust heima, þrír sigrar í 5 leikjum, en Southampton hefur hlotið 3 stig af 12 mögulegum á útivel'li. © West Ham — Tottenham 2 Tvö Lundúnalið, en Tottenham er nú í mikilli sókn og ætti að sigra. Úrsilit síðustu fjögur árin 0—1, 2—2, 2—1 og 0—2. © Wolves — Newcaistle 1 Eftir slaka byrjun er nú mikill skriður kominn á Úlfana. Liðið er með 50% árangur heima, en New- castle hefur náð afchyglisverðum ár- angri á útivelli, unnið 3 leiki af sex, eitt jafntöfli. Úrslit 3 síðutsu árin 1—•!, 5—0 og —2. Stjórn HSÍ breytist óvenjumikið I ár. Axel Einarsson (efri röð fyr- ir miöju) hverfur úr stjórninni og einnig Gissur Kristjánsson (fremri röð lengst til vinstri). Tvö sæti losna í stiórn HSÍ Ný forysta fyrir Handknat’tleiks sambandið verður kjörin á laugar- daginn kemur, en þá verður árs- þing HSI haldið í Domus Medica vi.ð Egilsgö'tu í Reykjavík. Eins og kunnugt er hefur Axel Einarsson, formaður sambandsins löngu tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér til starfans áfram. Komi þar til auknar daglegar ann ir, sem ekki leyfi auikastörf svo tímafrek sem formennska í sérsam bandi er. Mikið hefur verið raefct um hver muni koma í stað Axels í þetta mikilvæga starf og er hal'lazt að því að það muni verða Valgeir Ár- sælsson (annar frá vinstri í fremri röð á myndinni). Upphaflega var ræfct við fleiri líklega, þ.á.m. Rún ar Bjamason og eins Jón Ásgeirs- son, sem báðir eru hnútum kunnir í stjóm HSl, en hvorugur þeirra mun þó taka starfann að sér að þvi er frétzt hefur. Annað sæti mun og losna í stjórn HSI'. Gissur Kristjánsson úr Hafn- arfirði mun hætta. Er ta'lið líklegt að þar komi inn annar utanbæjar maður og þá gjarnan fulltrúi fyrir aðilana utan 1. dei'ldarinnar. Er í því sambandi ræfct um ýmsa lík- lega menn og ekki varlegit að spá neinu um það hver þar verður fyrir vali full'trúa handknafebleifcsþing's- ins. HAUKAR áttu erfitt með að vinna GRÓTTU Cardiff — Leicester 2 Tvö efsbu liðin í 2. deild. Jafnibefli varð í fyrra, en Leicester félil þá niður úr 1. deild. Afar opinn leikur, þar sem teningurinn er sennilega heppi’legasbur. Cardiff er með 50% árangur heima. Leicester hefur unn ið 2 leiki a.f fjórum á útiveMi, tapað einum. — hsím. Haufcar unnu nauman sigur yfir i Gróttu á Seltjarnarnesi í Reyfcja j nesmótinu í handknatfcleik um hel'g ina. Sigur þeirra var 22:21 eftir aö iliðin höfðu haft jafnt í hálfleik. 1 seinni hál'fleik komust Gróttu- menh á tímabi'li yifir, höfðu yfir 16:15, en annars höfðu Haukar yfir 'leitt 1—2 marka forskot í leiknum. I hinum ieiknum í- Reykjanesmót i inu unnu Keflvíkingar Breiðabiik ; úr Kópavogi með ta'lsveröum yfir i burðum 25:15. 1 Upphaflega áttu Keflvfkingar að leika við Gróttu og Haukar við Breiðablik, en knattspyrnan spilar hér inn í eins og víðar, og þar eð Kópavogsmenn og Kefllvíkingar j vóru með leikmenn á knattspyrnu j v'eilinum. var hlutunum snúið við, eins og að framan greinir. í>dv>V. v ,:y -'•■X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.