Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 13. október 1970, AUGLÝSEJVDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SOLU Luxor sjónvarpstæki, nýlegt, til Eölu. Uppl. í símla 37866. Gólfteppi. Til sölu vel með farið einlitt blátt góifteppi ca. 45 ferm ásamt filti, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 15691 e-ftir kl. 6. Blokkþvingur til sölu. Uppl. í síma 32519. Segulbandstæki til sölu. Uppl. 1 síma 30876 kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. Trérennibekkur til sölu. Uppl. í síma 11739. Timbur til sölu. Timbur úr vinnu pöllum til sölu. Uppl. í síma 40152. Trommusett til sölu, Rogers meö tveimur Zildjian simbölum og Zildjian Hi-hat. stóll og vandaðar töskur fylgja. Uppl. I sím'a 98-1512 eftir kl. 19. Barnavagn, burðarrúm, ónotbður tækifæriskjóll, Servis þvottavél, með suðu og 100 1 steypuhrærivél til sölu. Hvolpur fæst gefins. Sími 37588. Mótatimbur til sölu 2x4 ca. 570 fet, mjög gott. 1x6 ca. 600 fet, 1x5 ca. 225 fet, 1x4 ca. 300 fet. Uppl. í síma 38748. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf_5203, Reykjavík. Sími 25733. Til sölu! Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—. og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin._ _ Bflaverkfæraúrval. Ödýr topp- lyklasett, lA" %" og V2" ferk.. lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar. afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal. sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- jám o. fl. Athugið verðið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson nf. Grensásvegi 5. Sími 84845. ÓSKAST KEYPT Öska eftir að kaupa 50x60 cm ljósmyndaþurrkara. Uppl. í síma 19564. Vil kaupa sjónvarpstæki, helzt 19—20 tcxmmur, ekki eldra en 3ja ára. Sími 26646 eftir kl. 7. Samlagningarvél (rafmagns) ósk- ast keypt. Uppl. í síma 30590. Skuldabréf. Vil kaupa 2x100 þús. kr. fasteignfetryggð skuldabréf til allt að 10 ára. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir n. k. laugardag merkt „Skuldabréf 2146“. Bamaleikgrind óskast (helzt net) Uppl. i síma 41154. Mótatimbur óskast. Uppl. f sím um 13598 eða 12237 eftir kl. 19. Rennibekkur óskast, Við höfum áhuga á lað kaupa góðan rennibekk (notaðan). Skodaverkstæðið hf. — Auðbrekku 44 — 46. Símar 42603 óg 42604. Vil kaupa vel meö farnar hljóm- plötur, fhtaskápa, stofuskápa, is- skápa, skrifborð, stóla, svefnbekki og ýmsa fleiri muni. — Vömsalan Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleik húsinu). Sími 21780 frá kl. 7 — 8. FATNAÐUR Dömur, frúr, athugiö! Til sölu á tækifærisveröi nælonpels, kápur, kjólar o. fl. í stærðunum 42—44 í Sörlaskjóli 16, miðhæð, sími 26233 eftir kl. 7. Á sama stað til sölu vandaður grillofn, sem nýr. Til sölu Jítið notaður smoking og skyrta, hnappar geta fylgt. Uppl. | í síma 32476. Nckkrir midi táningakjólar úr prjónaefni til sölu, hvítir, bláir og svartir. Kúrland 6. Sími 30138. Ódýr terylenebuxur i drengja- og unglingastæröum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Reimaðar peysur í úrvali. Buxna settin vinsælu koma nú dagiega. Ennfremur mikið úrva) af ódýr- um rúllukragapeysum i barna- og dömustæröum. Peysubúðin Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Til sölu skermkerra og Pedigree barnavagn. Óska eftir að kaupa svefnbekk. Uppl. í síma 37602. Bamavagn óskast til kbups. Að- eins nýlegur, góður vagn kemur til greina. Uppl. í síma 99-1520. Góður barnavagn til sölu einnig nýtt telpureiðhjól. Sími 21976. Til sölu Silver Cross barnavagn, j barnavagga á hjólum og gítar. — Uppl. í síma 13368 eða Miklubrhut 74. Gott drengjareiðhjól óskast til k'aups. Uppl. í sfma 50396. Dúkkuvagn óskast. Uppl. f síma 37389. Til sölu nýlegt, hvítt hjónarúm og náttborð. Gott verð. Upplýsing- ‘ar í sima 42410 milli kl. 18 og 21. Notuð kommóða óskast (6—7 skúffur). Sími 19942. Barnarúm með dýnu (150 cm) til sölu. Verð kr. 2.500. Uppl. í sfma 25938, Geri við gömul húsgögn og minjagripi. Kaupi einnig gömul húsgögn. Framnesvegur 3. Sfmi 25825. Barnakojur til sölu að Grundar- stíg 4, I hæö. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunin er aö hætta í þessu húsnæði, verða vörur vorar seldar á mjög lágu verði og með góðurn greiðsluskilmálum. Komið og skoðið þvf sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugavegj 133, sími 20745. Opið alla daga tiil kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til 18. Kaupum og seljum vel meö far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dfvana, ísskápa, útvbrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Óska eftir ódýrri, sjálfvirkri þvottavél í góöu lagi einnig- not- aðri frystikistu. Uppl. í síma 10869. Lítill, vel með farinn ísskápur óskast. Uppl. f síma 15691 eftir kl. 6. BILAVIDSKIPTI Til sölu Commer árg. 1967. — Uppl. f símla 37690. Til sölu Ford Anglía ’60. Uppl. Bííasölunni Bílaval við Stjörnubíó. Sími 19092. Til sölu Skoda 1200 árg. 55. Einnig sjálfskipting í sama bíl. Uppl. f síma 52677. Til sölu Dodge station árg. ’60, 8 manna, 6 cyl. sjálfskiptur og skoðaður 1970, Þarfnast boddí viðgerðar. mótor, skipting og ann- að í góðu lagi. Uppl. í símh 50508. Sílsar, frá kr. 298, M. Benz, i Taunus 12 m—17 m, Opel Kladett, ! Fíat, Volkswagen 1500, Renault j R 8—R 10. Bílhlutir hf. Suðurlands- i braut 60. Sími 38365. , Saab-eigendur. Til sölu eru 2 I negld snjódekk á felgum. Tveggja j vetra notkun. Verð kr. 4.500.— I Til sölu Skoda Oktavia árg. 196) ] verð kr. 20 þúsund. Uppl. að Llaug- arnesvegi 61, kjallara. Sjálfskipting. Vantar sjálfskipt- ingu í Rambler ’63—’70 f heilu lagi eða pörtum. Símar 81387 eða 20372. Til sölu Austin Gipsy árg. ’63 í góðu standi. Uppl. í síma 92-8068 Grind'avík milli 1 og 2 og eftir j kl. 8 á kvöldin. I " ’ ■■ " “ ‘ ! Tilb. óskast i ákeyrðan Morris : pic-up skúffubíl árg. ’65, — bif- j reiðin er til sýnis í Bílaskálanum, Suðurlandsbraut 6. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’57. Uppl. f síma 35408 kl. 5—7. Tvö lítil þakherbergi til leigu við Rfauðarárstíg, möguleikar á að elda í öðru. Uppl. í sima 26885. Herbergi til leigu f Hlíðunum fyrir rólega eldri konu gegn að- stoð viö öldruð hjón. Uppl. í sfma 36048. Til leigu við Selás einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Leigist með húsgögnum. Ibúðaleigan, Skóla- vörðustfg 46. Sími 25232. _ Bamgóð. Herbergi til leigu fyrir stúlku í Fossvogshverfi, gegn barnagæzlu- 1—2 kvöld í viku. — Uppl. I síma 84531. _________ 3ja herb. íbúð við Kleppsveg til leigu. Sími 82048. __ Herbergi til leigu í vesturbæn- um. Uppl. í síma 26859. . Herbergi til leigu. Sími 82330. HÚSNÆDI OSKAST Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 32032. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059. Forstofuherbergi óskast til leigu í vetur eða um óákveðínn tíma. Tilb. merkt „123“ sendist Vfsi. GeymslupláSs fyrir 18 feta bát óskast. Uppl. j síma 40964, Óska eftir að taka á Ieigu 3ja herb. íbúð. Uppl f síma 19413. íbúð óskast til leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. 1 síma 25088. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa Hlafnarfirði fyrir ung brezk hjón. Engin börn. Uppl. í síma 23322. 2 stúlkur utan af landi óska eft- ir lítilli 2ja herb. íbúð strax. Al- ■gjör reglusemi. Uppl. f síma 36258. Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, örugg mánaðlargreiðsla. — Uppl. í síma 37866. Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt f miöbænum. Uppl. f síma 52872. Hafnarfjörður. Kærustupar ósk- ar að taka á leigu herb., helzt meö aðgangi lað eldhúsi, sem fyrst. Uppl._í si'ma 18082. 2—3ja herbergja íbúð óskast á Ieigu. Uppl. í síma 26027 eftir kl. 6. Óskum eftir að taka á leigu rúmgott herbergi. helzt sem næst Múlakaffi. Uppl. í síma 32279 kl. 8—10 í kvöld. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi og helzt fæði á sama stað. Helzt nálægt Hlíðunum. Uppl. í sima 35145. _ _____ Ung stúlka óskar eftir herbergi helzt með sér inngangi. Uppl. í •síma 21673. ■ T^r..—rr.'-rs-T—: —-—- ■■ r~i Ungt par með ungbarn ósklar eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. f sima 30435 frá kl. 7 á kvöldin. Kona í fastri vinnu með 9 ára dreng óskar eftir 2ja herb. íbúö í nágrenni Austurbæjarskólans um næstu mánaðamót. B'amagæzla á kvöldin einu sinni í viku kemur til greina. Uppl. í síma 16437 í dag j og á morgun. Óska eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Uppl. í síma 40741. Ódýr 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 26395. Halló — Halló! Herbergi óskast sem næst miðbænum eða í Hlíð- unum, góðri umgengni heitið. — Uppl. f síma 92-1457 kl. 1—4. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst á góðum stað í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50361. Ung barnlaus hjón sem bæöi stunda nám við Háskóla íslands óskla eftir lítilli íbúð í mið- eða vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33570._____________ Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi eðla lítilli íbúð. — Uppl. í síma 12079 eða 16511. Amerísk fjölskylda óskar eftir 3 — 4 herb. íbúð í Hafnarfirði með eða án húsgagna. Hringið í síma 24324 og biöjið um 8633 — Prentice. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232. Bjartur og þrifalegur bilskúr, helzt með vatni óskast til leigu. Uppl. í sfm'a 10821 eftir kl. 5 á daginn. ÞV0TTAHÚS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un, fullkomnasta hreinsunaraöferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kflóhreinstm, hraöhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin t'yrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Saekjum — sendum. Ekxrgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Símj 10135. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, simi 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvotitur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komið sjálf og sækið stykkjaþvott inn og sparið með því kr. 125. Fannhvítt frá Fönn. Orvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugiö, góð bfla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, f Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma- hlíð 6. Sími 23337. ÝMISLEGT Kettlingar fást gefins. Uppl. 1 síma 41883. ATVINNA OSKAST Tvítugan pilt vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 36133. 18 ára stúlka með próf úr verzl- unardeild, óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Góð dönsku-, ensku-, og vélritunarkunnátta. Hringið f I síirfa 33687 eftir nánari upplýsing- um . Menntaskólastúlka óskar eftir einhvers konar vinnu síðdegis eöa á kvöldin. Sími 16034. Auglýsingateiknari vill taka að sér smáaukavinnu á kvöldin. Til- boð sendist augl. bfaðsins merkt „2206“. Kona óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. f símb 13137. 2 ungir menn óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sfma 40458 til kl. 8. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f,h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.