Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 16. október 1970. 5 ísland hittir kunningja í knattspyrnunni — Island og Frakkland leika i I. riðli Evrópudeildarinnar © ísland hittir kunningja frá fyrri leikjum á knattspyrnuvellinum, þar sem eru andstæðingar okk ar í Ólympíukeppninni í knattspymu. Fréttir hafa nú loks borizt af drætti, sem fram fór 25. septem- ber í keppninni, komu þær bréflega, en erlend blöð hafa tfl þessa ekki heldur birt fréttir af drættinum. J»að ern Frakkar, sem ísilendiog- ar eiga að teika með í riðli, heima og heiman og eiga löndin að koma sér saman um leikdaga fyrir ára- mófcin naestu, en leifejum þessum ■steal lofkið fyrir júnflok á næsta ári. Fari svo að t.d. ísdand sigri, iendum við með siganvegurum í leikjum Rússa og Hol-lsndinga og sfgurviegara í teikjum Luxemburgar og Austorníkis í riðli. Sigurvegari þess riðils leifeur svo í Múnohen 1972. Evröpulöndin eru 24 talsins af 84, sem taka þátt knattspymu keppni leikanna og leifaa tvö og tvö saman eins og greint hefur verið frá. Hin löndin eru: Pólland—Grikk- land, Búlgaría—Engiand, Tyrkland —Spánn, Júgósilavíu—ínska lýðveid ið, Malta—Finnland, ftafía—Aust- ur-Þýzkaland, Rúmenía—Albanía, Sviss—Danmörk. Noregur og Sví- þjóð eru ekfci með. í únsJitafceppnina komast auk gestgjafanna, V-Þjóðverja sigurveg ararnir frá Mexí'kó, Ungverjar, 4 lönd frá Evrópuriðii 3 frá As'íu (17 þábttökulönd), 3 Aifrikuiönd (20 þátt.), 2 frá Norður og Mið-Amer fku (10 þátt.). Eins og kunnugt er, fá áhuga- menn aðeins aðgang að Ól>'mpíu- feikum og gi-ldir það sama um knattspyrnuna. Rússar hafa enga atvinnumenn í sínu landi, — að eigin sögn, enda þótt engum geti duiizt hver sannteifeurinn er. Frakk ar verða hins vegar að láta sér nægja áhugamennina, sem við þekkjum frá tveim fyrri leikjum við þá. Eins og kunnugt er unnu Frakkar báða leikina, í fyrravetor ytra með 3:2 og hér heirna unnu þeir 1:0. ísland eygir því sannariega mögu tei'ka á að komast áfram. Færi svo, mundi iandáMðfð okkar sennilega lenda í riðK með Rússum og Austor níkismönnum. Baráttan hjá gömlu keppinautunum sem fyrr — / Reykjanesmótinu i handknattleik Reykjanesmótið í handknattleik stendur nú yfir. Sex leikjum er lok ið I' meistáraflokki karla, en nú verður einnig leikið í 2. flokki karia. Er aetlunin að auka bannig við mótið smátt og smátt eftir því sem tími og húsrými leyfir. Má þannig búast við að í fram tíðinni verði leikið heima og heim an í öllum flokkum í Reykjanes- mótinu í handknattleik. Úrslit einstakra leikja fram að þessu eru sem hér segir: Grótta—FH 17:25 ÍBK—Haukar 16:37 Grótta—Breiðablik 14:15 FH—ÍBK 29:9 Breiðablfk—ÍBK 14:25 Grótta—Haukar 21:22 Má búast við þvi að baráttan um fyrsta sætið í meistaraflokkn um standi milli hinna gömlu keppi- nauta úr Hafnarfirði, Haufea sem eru núverandi Reykjanesmeistarar og hinna margreyndu kappa úr FH, OTi þeir hyggjast nú sækja gull í greipar nágranna sinna í Firðinum. Sex iiö taka þátt í keppninni í 2. RITSTJÓRN IAUOAVEGM7S SÍ’Ml 1-15-60 flokki að þessu sinni, en þau eru: Stjaman úr Garðahr., Breiðablik úr Kópavogi, Gróbta af Seltjarnar- nesi, Kefl'vikingar og Haukar og FH úr Hafnarfiröi. Keppninni verður fram haildið sunnudaginn 18. þ.m. og hefst tol. 18. Verða þá leiknir sex lei'kir í 2 flokki. en þeir eru: S'tjarnan— Breiðablik, Grótta—ÍBK, FH—• Haukar, Stjarnan—Grótta, Breiða- blik—EH o-g ÍBK—Haukar. >á fer og fram einn leikur í mfil. mili FH og Breiðabltks. Laugardag inn 24. okt. hefst keppnin kll. 16,20 og verða þá leiknir þessir leikir í 2. flokki: Stjaman—PH, Breiðablik —ÍBK, Grótta—Haukar, Stjarnan— ÍBK, Breiðablik—Haukar og Grótta —FH. í mfl. leika Breiðabli'k og Haukar. Sunnudaginn 25. okt. lýkur svo mótinu. Keppni hefst þá kl. 19 og leika þá í 2. fl. Stjarnan—Haukar, Breióablik—Grótta og ÍBK—FH. Vegna tímaskorts verður að haga keppninni þannig í 2. filokki að fyrsto tvo leikdagana verður hvert lið að leika twívegis. I 2. fl. má bú- ast viö að íslandsmeistarar FH séu fyrirfram sigurstranglegastir en bú ast má við jafnri og spennandi keppni. Veittur er sérstakur far- nndgripur sigurvegurum í 2. fl. — Áistæða er sérstafelcga til að hvetja ,,Rey'knesinga“ til þess að koma og horfa á og hvetja sin lið i þessari skemmtilegu keppni. —HÞ Guðmundur Kristjánsson (í miðið) söluhæstur í júlí, en með honum eru Ari Gunnarsson og Magnús Eyþórss., sem voru næstir (fremst á myndinni) ásamt öðrum duglegum sölumönnum. Þeir eru sölukóng- ar Vísis í sumari f — h'órð keppni, sem ekki var séð fyrir endann á þar til á siðasta degi ■ Flestum þykir víst vænt um að fá dagblöðin sín skilvíslega. Sumir óska eftir að fá bau send heim, — aðrir vilja heldur kaupa dagblöðin úti á götu. — Hvort heldur sem er, þá þarf alltaf að koma til starf hinna ungu blaðasala eða blaðburðar bama. Vtsir hefur yfirleitt átt tóni að fagna þar sem er hinn fiöl- menni hópur barna og ungtinga, sem þessi störf hefur unnið. í sumar var fjölmennur hópur bama á götum miðbæjarins er seldi blaðið og vekja börnin at- hygtli fyrir dugnað sinn. Ekki eru allir, sem gera sér grein fyrir mikilvægi þessa. Þó mundu menn líklega sakna þessa úr borgarbragnum, eif blaðsölubörn in með hróp sin mundu hverfa. Erlendir ferðamenn hafa rekið augun í þetta sérkenni Reykja- V'íkur o-g óspart fiimaö börnin við söluna. ■ í sumar var keppt um verð- launapeninga hjá söluhæstu börnunum. Birtum við hér mynd ir af sölukóngunum í júlí, ágúst og septemher. Tveir þeirra efstu Ari Gunnansson og Guðmundur Kristjáns'S'On voru svo hníhjafnir í sölu þes'sara þriggja m'ánaða að sala síðasta dags september skar úr um hivor yrði hærri. Rifcti mikiM spenningur í liði blaðsölubarnanna um þaö hvor þeirra hlyti gullwerölaunin. . Næstu mánuðina verða veitt verðlaun fyrir rpesto söluna á blaðinu. Sá' söm veröur söiu- hæstur 20. desember, fær 5 jóla bækur, annar fær 4 bækur, sá þriðji 3 og fjórði tvær, en þeir sem verða í sætonum 5—10 fá eina bók hver. : Ari Gunnarsson varð hæstur í ágúst (í miðið) en Guðmundur varð nú annar. Þriðji var unn Gestsson (lengst til hægri i fremstu röð). Auð- í september sigraði Ari enn, Guðmundur annar og Guðbjörn Hilmarsson í þriðja sæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.